Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VtHOBWt FAMAWK AOUR HUBI VEHBUJNAfllNNAM 8 HAO KAUPOG SAIA VteUUlMBAtfA SlMATlMI KL10-12 OQ 16-17 Dyrasímar — raflagnír Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hilmar Foss Iðgg. skjalaþýð. og dómt. Hafn- arstræti 11, Rvk. Símar 14824 og 621464 ><RINHŒDSUk 1ÓIAFSSON S(MI 84734 Fjármagnsfyrirgreíösla Höfum kaupendur aö 1—4 ára verötryggöum veöskuldabréf- um. Fljót afgreiösla. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „J — 1". Finnskur vetnaöur 24. janúar. Bótasaumur 5. febrúar. Tuskubrúöugerö 5. febrúar. Frjáls útsaumur 6. febr. Spjaldvefnaöur 18. febr. innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Kennslugjald greiöist vlö inn- ritun. Næstu námskeiö: Sokka- og vetlingaprjön 21. jan. Vefnaöarfræöi 23. jan. LE®SÖGN SF. Þangbakka10 býöur grunnskóla- og fram- haldsskólanemum aöstoö i flest- um námsgreinum. Einstakl- ingskennsla — hópkennsla. Allir kennarar okkar hafa kennslu- réttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun í sima 79233 kl. 16.30—18.30. Rýmingarsala Teppasalan, Hlföarvegi 153, Kópavogi. 30% staögr.afsláttur. Sfrni 41791. □ EDDA 59851227 = 7 l:O.O.F. Rb. 1 = 1341228% — 9.0. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur kl. 20.30. Ræóumaöur: Einar J. Gislason. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Elnar J. Gíslason. ÚTIVISTAJif ERÐIR Þorraferð og þorrablót Útivistar veröur helgina 25.-27. janúar í Hnappadal. Gist í Laugagerö- isskóla. Fjölbreyttir göngumögu- leikar t.d. Löngufjörur og Haf- ursfell. Sundlaug. Þorrablót og ekta Útivlstarkvöldvaka. Ferö fyrir unga tam aktna. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, slmi 14606 (símsvarl). Sjáumst, fafnt sumar sem vetur. Útivistar- félagan Munlö aö greiöa giró- seölanna. Útivlst AD KFUK Amtmannsstlg 2b. Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. „Þegar ég fór aö ferðast." Benedlkt Arnkelsson. Kaffl eftir fund. Allar konur velkomnar. Bræörakvöld kl. 20.30. Samhjálp. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Almennir stjórnmálafundlr veröa á eftirtöldum stööum í Noröurlands- kjördæmi eystra sem hér seglr: Á Ólafsfiröi mánudag 21. jartúar kl. 20.30 f hótelinu. A Dalvík þriójudaginn 22. janúar kl. 20.30 i Bergþórshvoli. Á Akureyri miövikudaginn 23. |anúar kl. 20.30 í fundarsal sjálfstæöls- félaganna. Alþingismennlrnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson ræöa stjórnmálaviöhorfin. Bjðm Dagbjartsson Aðalfundur fulltrúa- ráðsins í Reykjavík Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæóisfélaganna í Reykjavík veröur hald- inn þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30 í sjálfstæölshúslnu Valhöll vlö Háaleitisbraut. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa Daviös Oddssonar, borgarstjóra Reykjavikur. 3. önnur mál. Stjórn tulltrúaráðsins. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur í Sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæó, þriójudaginn 22. janúar kl. 21.00 stundvis- lega. Fjölmenniö. ísland og Sovétríkin Ráöstefna utanríkismálanefndar SUS ( Valhöll, miövlkudaglnn 23. janúar, kl. 20.30. Björn Framsöguerindi: Amór Hannibalsson, lektor: Sovésk utanríkisstefna gagnvart Norö- urtðndunum. Bjöm Bjarnason, aöstoöarritstjórl: Vlösklpti Islands og Sovétríkjanna og sovésk ásælni á Islandi. Davíö Oddsson, borgarstjóri: Samsklptl lýöræölsrikja og alræöis- ríkja. Fyrirspurnir og umræöur aó loknum framsöguerlndum. Ráöstefnan er öllum opin. Utanrtklwmélanofnd, 8US. Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur al- mennan félagsfund mlövikudaglnn 23. janúar 1985 kl. 20.30 i Hlégaröi. Ræöumenn: Ávarp: Ragnhlldur Helga- dóttir menntamálaráöherra. Salome Þorkelsdóttir alþing- Ismaöur. Ræóuefni: Tengsl heimila og skóla. Allirvelkomnir. Sjálfstæðlstélag Mostellinga Reykjaneskjördæmi Stjórn kjördæmisráös minnir á fund meö öllum formönnum fulltrúa- réöa og sjélfstæöisfélaga i Reykjaneskjördæmi i Sjálfstæóishúslnu, Strandgötu 29, Hafnarfiröl, flmmtudainn 24. Jánúar kl. 20.30. Ef formaöur getur ekkl mætt, er þess vænst, aö hann sendl annan stjórnarmann á fundinn í sinn staö. Davfð Amór Þjóðmálafundur á Eyrarbakka Alþingismennlrnir Þorsteinn Pálsson, Árnl Johnsen og Eggert Hauk- dal boóa til almenns stjórnmálafundar aö Staö á Eyrarbakka þrlöju- daginn 22. janúar kl. 20.30. Fyrlrspumir veröa á fundinum sem heimamenn og nágrannar eru hvattir til aö sækja. Eggert Haukdal Þorstsinn Pélsson Ámi Johnsen Sjálfstæóistélag Eyrarbakka. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, Hafnarfiröl, heldur almennan fund þriöju- daginn 22. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Dagskrá: Verölags- og viösklptamál. Frummælendur: Matthias A. Mathiesen, viösklptaráóherra. Georg Ólafsson, verölagsstjóri. Aö loknum framsöguerindum munu ræðu- menn svara fyrirspurnum fundarmanna. öllum er heimill aögangur. LandsmálafélagiO Fram. Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur almennan félagsfund miövlku- daginn 23. janúar 1985 kl. 20.30 f Hlégaröi. Ræóumenn: Avarp: Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráö- herra. Salome Þorkelsdóttlr alþinglsmaöur. Ræöuefni: Tengsl heimlla og skóla. Allir velkomnir Stjórnln. Stjóm kjördæmlsráOs. SjálfstæOisfélag Mosfelllnga Minning: Þorsteinn N. Halldórsson Laugardaginn 5. janúar var Þorsteinn N. Halldórsson borinn til grafar. Hann var fæddur 10. jarúar 1927 og náði því 57 ára alc'ri. Hann var næstyngstur þrettán systkina, en eitt þeirra dó í æsku. Ég kynntist honum í uppvextin- um, en hann var níu árum eldri en ég. Steini var kraftmikill maður framan af árum og hafði hress- andi áhrif á umhverfi sitt. Ég reyndi það af honum á skólaárum sínum að hann vildi mér vel. Hann vildi sýna mér að hann kunni að meta að ég hélt áfram skólagöngu þegar fleiri kunningjarnir fóru að vinna fyrir peningum. Ég hugsa enn hlýlega til hans, þegar ég minnist þess að hann lánaði mér bíiinn sinn um tíma, án þess að eftir væri leitað. Nokkru síðar var ég sumarlangt á síldveiðum undir hans stjórn á vélbátnum Nonna frá Keflavík. Þá var ég enn í skóla og kunni vel að meta að vera með honum. Að vísu gekk okkur ekki vel þetta sumar vegna vélarbilunar. Andinn um borð var hinsvegar góður og held ég að öllum um borð hafi verið hlýtt til hans. Þorsteinn tók fiskimannapróf árið 1953. í tvö ár var hann með vélbátinn Nonna, en fór síðan út í eigin útgerð. Hann eignaðist þrjá báta, og stækkaði útgerðina við hvern bát. Útgerð fyrstu bátanna gekk prýðilega. Þorsteinn sýndi dugnað og harðfylgi sem skilaði góðum ár- angri. Mitt í baráttunni dundi ógæfan yfir. Hann fékk berkla, sem neyddu hann til að ganga í land. Gísli bóðir hans reyndist honum vel og tók að sér bátinn þegar veikindin dundu yfir. Þorsteinn náði sér á strik á ný, þótt veikindin hefðu vissulega tek- ið sinn toll af líkamlegri hreysti hans. Hann réðst í kaup á stærsta bátnum, þeim þriðja i röðinni, og eignaðist um sama leyti góða að- stöðu í landi. Útgerð þessa báts tókst ekki vel og endaði hún illa. Þar olli mestu aflabrestur á síldveiðum. Erfið- leikarnir reyndu mikið á Þorstein og bar hann ekki barr sitt eftir það. Ég þakka Steina Lása allt sem hann gerði fyrir mig. Hann mun njóta þess á himnum að hafa kom- ið vel fram við samferðafólk sitt. Hann var drengur góður og vil ég minnast hans þannig. Með vinarkveðju, Halldór Þ. Þorsteinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.