Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1985 16688 Einbýli Selás - einbýli Mjög fallegt ca. 180 fm á einni haeö. 40 fm bilskúr. Hlíöabyggð - raöhús Ca. 200 fm gott hús á tveimur hæöum. Bílskúr. Verö 3,8 millj. Skipti á minni eign æskileg. Kópavogur - einbýli Ca. 200 fm gott einb.hús. Bilskúr. Við sundin - parhús Nýtt 240 fm hús i gamalgrónu hverfi. Mögul. á sérib. i kj. Stærri íbúðir Hafnarfj. - sérhæð Ný 170 fm falleg hæð. 35 fm innb. bilskúr. Suöursvalir. Gott útsýni. Verð 3,6 millj. Mávahlíð - sérhæð 150 fm efri hæö. Bilsk.réttur. Allt sér. Verð 3 millj. Hraunbær - 4ra herb. Falleg 110 fm á 3. hasö. Svalir i suöur. Gott útsýni. Sauna. Laus nú þegar. Verö 1900-1950 þús. Hlíöar - 5 herb. 117 fm nýstands. Verö 1900 þús. í gamla bænum 4ra herb. Nýstands. ca. 100 fm i steinhúsi. Bilskúr. Verö 2,1 millj. Blöndubakki - 4ra herb. Mjög góð 118 fm ib. Góö sameign. Verð 2-2,1 millj. Minni íbúðir Lyngmóar - 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö meö bílskúr. Verð 2,2 millj. Vesturberg - 3ja herb. Ca. 85 fm á 7. hæö. Frábært útsýni. Verö 1700 þús. Hólar - 3ja herb. Falleg ca. 90 fm á 1. hæö. Verö 1700 þús. Stekkjasel - 2ja herb. Mjög falleg ca. 65 fm á jaröhæð. Sérinng. Verö 1300 þús. Langh.vegur - 2ja herb. Ca. 75 fm mikið endurn. Sérinng. Verð 1550 þús. EIGMM UITIBODiD LAUGAVEGUR 87 2. H£D 16688 — 13837 Haukur Bjarnaaaon, hdl„ Jakob R. Guðmundsaon. H a. 40395. Togarinn Óskar Magnússon nefn- ist nú Höfðavík Akranesi, 17. janúar. SKIPT hefur verið um nafn á togaranum Óskari Magnússyni AK 177 og heitir hann nú Höfða- vík AK 200. Togarinn var sem kunnugt er seldur á opinberu uppboði í nóvember sl. og voru kaupendur hans Útgerðarféiagið Krossvík hf. hér á Akranesi. Krossvík hf. er sameign HB & Co. hf., Hafarnar hf., Heima- skaga hf. og Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunnar hf. og á fyrir einn togara Krossvík AK 300. Egilsstaðir: Snjókoma léttir lund skíðaiðkenda KgilsHtaúum, 19. janúar. ÞÓTT undarlegt megi virðast eru sumir hverjir hér um slóðir orðnir hálfleiðir á blíðviðrinu að undan- fornu — einkum gagnteknir skíða- iðkendur sem hafa horft vonaraug- um langa lengi eftir snjókomu — en ekki verið bænheyrðir af æðri mátt- arvöldum þar til nú. I gærkvöldi gekk á með éljum og er þorpsbúar risu úr rekkju í morgun var jafnfallinn snjór orð- inn hartnær 22 cm. Við þetta létt- ist lund skíðaiðkenda og byrjuðu þeir þegar að huga að skíðabúnaði sínum. Hins vegar fylgir ekki sögu hvort forráðamenn sveitasjóðs hafi verið jafn ánægðir með ofan- komu þessa því að illfært var um götur og gangstéttir í dag — og að líkum verður að eyða einhverjum krónum í snjómokstur á næstunni. Snjó hefur naumast fest f byggð það sem af er vetri. Hins vegar verður árlegur þorrafagnaður Egilsstaðabúa um næstu helgi og þykir þá mörgum tilheyra að það sé hæfilega þung- fært vegna snjóa. — Ólafur. Bugöulækur 5 herb. 130 fm efri hæð í fjórb.- húsi. Bilskúrsréttur. íb. á góöum staö. Verö 3 millj. í smíöum GARÐUR S.62-1200 62-I20I Skipholti 5 Glaöheimar 2ja herb. mjög snyrtil. íb. á jarö- hæö i fjórb.húsi. Sérhiti og inng. Ný eldhúsinnr. Verð 1400 þús. Rofabær 65 fm ib. á 3. hæö, efstu. Suöursvalir. Góö ib. Verö 1430 þús. Blómvallagata 75 fm ib. á 2. hæö í góöu stein- húsi. Sérhiti. Verð 1700 þús. Eyjabakki Glæsileg 86 fm endaib. á 1. hæö. Þvottaherb. í íb. Föndur- herb. í kj. Laus 1. júní. Súluhólar 3ja herb. ca. 80 fm mjög snyrtileg endaíb. á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Verö 1850 þús. Vitastígur - Hf. Ca. 90 fm íb. á efri hæö i tvib.- húsi. Hugguleg ib. i góöu stein- húsi. Verö 1950 þús. Breiövangur 4ra-5 herb. 122 fm mjög góð ib. á 1. hæö. Þvottaherb. i ib. Suðursvaiir. Óvenju rúmg. stofur. Mögul. aö taka 2ja herb. ib. uppi kaupverö. Jörfabakki 4ra herb. ca. 100 fm ib. á 3. hæö. Þvottaherb. í íb. Föndur- herb. í kj. Verö 2 millj. Hafnarfjörður Mjög vandað fokhelt einb,- hús á einum fallegasta útsýnisstað i Setbergs- landi. Glæsileg hönnun. Makaskipti mögul. Teikn. á skrifst. Jakasel Einbýti, hæö og ris 168 fm auk 31,5 fm bilskúrs. Verð 2,5 millj. Kambasel Fláöhús á tveim hæöum ca. 193 fm meö innb. bilskúr. Selst fok- helt en fullgert aö utan m.a. lóö og bilastæöi (með hitalögn). Hagstætt verð. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Grafarvogur Endaraöhús á tveim hæöum. Selst fokhelt. Einstakt tækifæri til aö gera góö kaup. Ártúnsholt Einb.hús á tveim haBöum. Samtals 193 fm auk bílskúrs. Til afh. strax. Hægt aö taka 2ja-3ja herb. ib. uppi kaupverð. Vantar - Vantar Okkur vantar allar stæröir og geröir fasteigna á söluskrá. T.d. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. f Breiöholti og Arbæ. Kári Fanndal Guöbrandsson Lovísa Kristjánsdóttir Björn Júnsson hdl. 29555 2ja herb. Boöagrandi. 2ja herb. ib. á jarö- hæö. Verö 1400 þús. Glaöheimar. 2ja herb. 55 fm ib. ájaröh.Sérinng. Verð 1400 þús. 3ja herb. Kópavogsbraut. 3ja herb. 70 fm ib. á jaröhæö. Verö 1750 þús. Langholtsvegur. 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæö. Bílskúr. Verð 2 millj. Súluhólar. 3ja herb. 90 fm ib. á 1. hæð. Verö 1750 þús. Engihjalli. 95 fm ib. i lyftublokk. Verö 1700-1800 þús. Álagrandi. 3ja herb. 85 fm fb. á jaröh. Nýjar innr. Verð 1950-2000 þús. 4ra herb. Kóngsbakki. 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. Vönduð eign. Verö 2 miHj. Efstihjalli. 120 fm ib. á 1. hæð ásamt herb. i kj. Sérinng. Verö 3 millj. Asparfell. 4ra herb. 110 fm ib. á 5. hæö. Mikil og góö sameign. Verö 2 millj. Austurberg. 4ra herb. 110 fm ib Suöursvalir ásamt 23 fm bilskúr. Verö 2,2 millj. Víöihvammur. 120 fm efri sér- hæö ásamt rúmgóöum bilskúr. Möguleiki á skiptum á minni eign. Mávahlló. 4ra herb. 117 fm mikiö endurn. ib. i fjórb.húsi. Verð 1950 þús. Mögul. skipti á minni eign. Kópavogsbraut. 3ja-4ra herb. 100 fm ib. á 1. hæö ásamt 36 fm bílsk. Verö 2,1 millj. Dalsel. 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. íbúöin skiptist i 3 rúmg. svefnh., sjónv.hol og rúmg. stofu. Þv.hús og búr innaf eldh. Bílskyli. Mögul. aö taka minni eign uppi hluta kaupverös. Raðhús og einbýli Hjallavegur. Vorum aó fá til sölumeðferðar 220 fm hús viö Hjallaveg. Ib. skiptist i 3 svefn- herb. og rúmg. stofu. 50 fm vinnupláss ásamt rúmg. bilskúr. Álfhólsvegur. 180 fm einbýlis hús á tveimur hæöum ásamt 48 fm bilskúr. Eign i sérflokki. Verö 4,2 millj. Klettahraun - einbýli. 300 fm einb.hús á tveimur hæöum auk 25 fm bilskúrs. Mögul. á 2ja herb. ib. á jaróhæö. Eignin öll hin vandaóasta. Möguleikar á eignaskiptum. Seláshverfi. Endaraöhús ca. 200 fm. Innb. bilskúr. Húsiö er til afh. strax. Fokhelt aö innan en fullbúió aö utan. Eignaskipti möguleg. Vantar allar stærðir og geröir eigna á söluskrá kiWysitltá EIGNANAUST Bolstaðarhiíö 6, 105 Reykjavík. Simar 79555 — 29558. Hrolfur Hjaltason. vióskiptafræömgur Askrifuirsiminn cr H3033 BJARG FASTEIGNAMIÐLUN Goóheimum 15, símar: 68-79-66 68-79-67 2ja herb. Glaðheimar Góö 2ja herb. ibúö, ca. 55 fm. Sérinng. Góöar innréttingar. Nýleg teppi. Verð 1400 þús. 4ra herb. Hraunbær Góö 4ra herb. ibúö á 2. hæö, ca. 90 fm. Verö 1800 þús. Hamraborg Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö, ca. 120 fm. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Suöursvalir. Mikið útsýni. BHskýli. Sérhæðir Kambasel Góö hæö i tvibýlishúsi, ca. 117 fm. 3 svefnherb., stór stofa, sór- þvottaherb. Verö 2300 þús. Raðhús Brekkutangi - Mos. Gott raöhús á tveim hæóum, ca. 276 fm, aö mestu fullbúiö. Góöur bilsk. Laust strax. Verö 3300 þús. Brekkutangi - Mos. Gott raöhús, tvær hæöi og kj., ca. 290 fm. í kj. er 3ja herb. sóríb. tilb. undir tréverk. Góður bílsk. Verö 3700 þús. Einbýlishús Hryggjarsel Gott eínb.hús, tvær hæöir og kj., ca. 230 fm. Á efri hæö eru 4 stór svefnherb., gott bað. Á 1. hæð eru góöar stofur, eldhús, þvottahús og snyrting. í kj. er sérinng., 2ja herb. íb. Stór tvöfaldur bílsk. Húsió er aö mestu fullfrág. Skiptí mögul. á minni eign. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Borgartún Verslunar- og skrifst.húsn. á 1. hæö. Afh. fullbúió aö utan, tilb. undir tróv. að innan. Teikn. á skrifst. Höfum kaupendur aö eftirfarandi eignum: 4ra-5 herb. i Hraunbær. 4ra herb. I austurb. austan EWÖaár. 4ra-5 herb. í Voga- eða Heima- hverfi. 3ja herb. i Vogahverfi eða Hliöum. lönaóarhúsnæöi, ca. 100 fm, má vera fokhelt. lönaöarhúsnæði 120-150 fm undir bílaverkstæöi. Verslunarhúsnæði viö Laugaveg eöa i miöborginni. Verslunarhúsnæöi i austur- borginni, ca. 70-80 fm. Okkur vantar allar stæröir eigna á sölusrká Verðmetum samdægurs Skúli Bjarnason hdl. Akranes: Loðnan gerði gæfu- muninn í aflabrögðum Akranem 17. janóar. Á ÁRINU 1984 var landað á Akra- nesi alls 60.648 tonnum af fiski, á móti 22.946 tonnum árið 1983. Mestu munar um loðnuveiðarnar en þær fellu að mestu árið 1983. Báta- fiskur var 3.378 tonn á móti 4.111 árið 1983, togarafiskur var 14.007 tonn á móti 13.801 tonni 1983. Mun- ar þar mestu hve stór skörð voru höggvin í bátaflotann á árinu en þeim fækkaði um þrjá. Alls var landað 23.211 tonnum af síld á móti röskum 2.400 tonn- um árið 1983 og loðnulöndunin var 40.866 tonn á móti 2.630 tonnum 1983. Einnig var landað 6 tonnum af humri. Afli togaranna var sem hér seg- in Haraldur Böðvarsson 4.833 tonn að aflaverðmæti kr. 46.834.-, Óskar Magnússon 3.215 tonn afla- verðmæti kr. 35.687.000, Krossvík 3.114 tonn og auk þess fór hún í þrjár söluferðir erlendis, aflaverð- mæti hennar nam kr. 40.827.000 Skipaskagi 2.858 tonn að aflaverð- mæti kr. 28.795.000. Krossvík og Haraldur Böðvars- son lönduðu um sl. helgi um 115 tonnum hvort og Höfðavík 60 tonnum. Höfðavík varð að hætta veiðum eftir skamma útivist vegna bilana í spili. Skipaskagi er nú í slipp hér á Akranesi þar sem fram fara vélarskipti og fleiri breytingar og lagfæringar. Einnig er togarinn Asbjörn frá Reykjavík í slipp hér þar sem fram fara véla- skipti og fl. Ásbjörn mun vera stærsta skip sem tekið hefur verið upp í skipalyftu Þorgeirs & Ellert hf. Aðeins tveir bátar stunda nú hinar hefðbundnu vertíðarveiðar og róa báðir með línu. Afli hefur verið misjafn þetta, frá 6—17 tonn. Bátarnir róa með 80 bjóð (tvo ganga). Fjórir bátar stunda loðnuveiðar og hafa veiðar þeirra gengið mjög vel í vetur. Allir eru þeir langt komnir með kvótann, Rauðsey á eftir að fara eina ferð og hinir, Víkingur, Bjarni ólafs- son og Höfrungur, lítið eitt meira. Nokkrir smábátar stunda nú ýsuveiðar hér skammt undan og hafa fiskað þokkalega enda veður til slíkra veiða á litlum bátum ein- dæma gott. Fer inn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.