Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1985 47 Mjólkurframleiðsla 1984: Samdráttur hjá stóru samlögunum í FYRRA var innvegin mjólk hjá 1983. Voru framleiddir 7.453 þús- mjólkursamsölum landsins 108.456 und lítrar á móti 7.693 þúsundum þúsund lítrar, sem er rúmum 2 millj- lítra árið áður. Var töluverður ónum lítra meira en árið áður; aukn- samdráttur hjá flestum stærri ing um 1,88%. Af stærri samlögun- samlögunum, t.d. 7,23% á Selfossi, um var mest aukning í Búðardal og 2,18% á Akureyri og 4,08% í Borg- á Hvammstanga, en í samlaginu á arnesi. Hinsvegar var 22,26% Djúpavogi var þó mest aukning, aukning á Djúpavogi. 12,19% en það er eitt minnsta sam- Hér á eftir fer yfirlit yfir fram- lagið. leiðsluna árin 1983 og 1984, ásamt í desember dró úr mjólkur- breytingum á milli ára, eftir ein- framleiðslunni miðað við árið stökum samlögum: 1983 1984 Mismunur Lítrar: Lítrar lítrar % MS. Reykjavík 4.015.827 4.174.360 158.533 3,94 MS. Borgarnesi 9.223.767 9.588.608 364.841 3,95 MS. Búðardal 2.791.833 3.009.775 217.942 7,80 MS. Patreksfirði 816.469 809.729 6.740-í- 0,82+ MS. ísafirði 1.473.356 1.492.695 19.339 1,31 MS. Hvammstanga 2.503.080 2.686.055 182.975 7,30 MS. Blönduósi 4.059.585 4.011.638 47.947+ 1,18+ MS. Sauðárkróki 8.167.791 8.574.209 406.418 4,97 MS. Akureyri 21.968.217 22.161.473 193.256 0,87 MS. Húsavík 6.934.907 6.628.788 306.119+ 4,41+ MS. Þórshöfn 264.230 263.316 914+ 0,34+ MS. Vopnafirði 677.138 645.947 31.191+ 4,60-r MS. Egilsstöðum 2.598.267 2.663.690 65.423 2,51 MS. Neskaupstað 573.710 555.323 18.387+ 3,20+ MS. Djúpavogi 355.076 398.390 43.314 12,19 MS. Hornafirði 1.680.278 1.721.568 41.290 2,45 MB. Flóamanna 38.342.262 39.071.112 728.850 1,90 Samtals 106.445.793 1. 108.456.676 1. 2.010.883 1. 1,88% Útsaia Ailt að 85% afsláttur. Plaköt á 14—20 kr. m Utsala á smellurömmum, ál- römmum, myndum, speglum, kortum og fleiru. Atvinnurekendur, húsráðendur, frá- bært úrval mynda á vinnustaði, stigaganga og til hvers konar hus- prýði. Notið þetta einstaka tækifæri. Opnunartími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9—18. Föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—17. Sunnudaga kl. 13—17. Myndin Dalshrauni 13, Hafnarlirði. Simi 54171. Fyrr en varlr er Þorrl genglnn í garö, meö hin árvissu Þorrablót til sjávar og sveita — meö úrvals Þorramat. Múlakaffi biöur því hina fjölmörgu viöskiptavini sína, nær og fjær, aö gera tímanlega viövart. — Um leiö bjóöum viö nýja velkomna í hinn sigurstranglega viöskiptamannahóp. Áralöng kynni mikils fjölda fólks af Þorramat okkar hefur sýnt og sannaö aö hann er í algjörum sér-gæöaflokki. Vinsælt er! aö láta okkur senda þorra- mat í trogi 5—20 manna skammtar. Bara hringja!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.