Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANtJAR 1985
41
Sími 78900
SALUR1
Sími 78900
SALUR1
SALUR1
Frumsýning á Nordurlöndum:
STJÖRNUKAPPINN
(The Last Starfighter)
Splunkuný stórskemmtileg og jafnframt
bráöfjörug mynd um ungan mann meö
mikla framtíðardrauma. Skyndilega er
hann kallaður á brott eftir aö hafa unnið
stórsigur í hinu erfiða Video-spili
„Starfighter“.
Frátusr mynd sam trumsýnd var i London nú um jó«n.
Aöalhlutverk: Lancs Guast, Dan O'Herlihy, Catharína Mary
Stewart, Robart Preston.
Leikstjóri: Nick Castle.
Sýndkl. 5,7,9 Ofl 11.
Haakkað varA.
Myndin ar I Dolby-Stareo og sýnd i 4ra résa Star scops.
SALUR2
Frumsýnir:
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tækni-
brellum, fjöri, spennu og
töfrum. Sagan endalausa er
sannkölluö jólamynd fyrir alla
fjölskylduna. Aóalhlutverk:
Barret Oliver, Noah Hat-
haway, Tami Stronach og
Sydney Bromley. Tónllst:
Giorgio Moroder og Klaus
Doldinger. Byggö á sögu eftir:
Michael Ende. Leikstjóri:
Wolfgang Petersen.
Sýndkl.5,7,9öfl11.
Hækkaó veró.
Myndin er I Dolby-Stereo og
aýndiórarása
Starscope þaó nýjasta og
tullkomnasta I dag.
Frumsýnir:
RAFDRAUMAR
(Electric Dreamsl
(liH l« W1NI/
(II IVV4 tStlMIMIA PPANNtKD
■ I Ml *« < ■ k ...1, Mts I' < Mfcl > —rj
Aöalhlutverk: Lenny von
Dohlen, Virginia Madsen, Bud
Cort. Leikstjóri: Steve Barron.
Tónlist: Giorgio Moroder.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Myndin er sýnd I Dolby-Stereo.
YENTL
"WONDERFUL!
It will rnake you feel
warm all over."
"A HAPFY
0CCASI0N...
"A SWEEPING
MUSICAL DRAMA!"
Sýndkl.9.
HETJURKELLYS
Sýnd kl. 5.
METROPOUS
Sýnd kl. 11.15.
Enska, ítalska og spænska
fyrir byrjendur. Uppl. í síma 84236.
Rigmor.
M/TT
LrikhÚsií
5. sýning þriöjudag 22. kl. 21.00. Óseldar
pantanir seldar i dag
6. sýning miövikudag 23. kl. 21.00. Óseldar
pantanir seldar i dag
vísa
MIOAPANTANIR OG UPPLÝSINGAR í
GAMLA Bió MILLI KL. 14.00 og 19.00
SÍMI11475
I IHOAR QfYMOIA ÞAR TIL %ÍWHQ MEF8T A ABYRQO KORTMAPA
ÁHLJOMHdW
Ff&
S7E/A/UM7r
J
TONABIO'
Sími 31182
Frumsýnir
RAUÐ DQGUN
Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og
leikin ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásarherirnir
höföu gert ráö fyrir öllu — nema átta unglingum sem
kölluöust „The Wolverines“. Myndin hefur verið sýnd
alls staöar viö metaösókn — og talin vinsælasta
spennumyndin vestan hafs á síöasta ári. Gerö eftir
sögu Kevin Reynolds. Aöalhlutverk: Patrick Swayse,
C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri. John
Milius.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Tekin og sýnd í DOLBYSTERED
Hækkaö verö — Bönnuö innan 16 ára.
Hörkuspennandi og viöburöarlk ný
bandarisk litmynd, um tvo menn sem
komast yfir furöulegan leyndardóm
og baráttu þeirra fyrir sannleikanum.
Aðalhlutverk: Kris Kristofferson,
Treal Williams og Tosa Harper.
Leikstjóri: Willism Tsnnsn.
islsnskur lexti. Bönnuó börnum
innsn 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
KRIS KRISTOFFERSON TREAT WILLIAMS
FRUMSÝNING=JÓLAMYND 1964:
NÁGRANNAKONAN
Frábær ný frönsk lltmynd, ein af
siöustu myndum meistara Truffaut
og talin etn af hans allra bestu.
Leikstjóri: Francois Trutfaut.
ÍmWnskur toxtl.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
FRUMSÝNIR:
LASSITER
Hörkuspennandi og skemmtileg ný
bandarisk litmynd um meistara-
pjófinn Lassiter. en kjörorö hans
er ‘Það besta i lifinu er stoliö ...“,
en svo faw hann stóra verkefnið ...
Aðalhlutverk: Tom Sellock, Jano
Seymour og Lauron Hutton.
Leikstjóri: Roger Young.
íslenskur texti.
Bönnuó bömum.
Sýnd kl. 3„ 5,7,9 og 11.
FUNDIÐ
FÉ
iSprenghlægileg og fjörug
bandarisk gamanmynd meö
Rodney DangerfMd og Geraldine
Chapline.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.20.
Frumsýnir:
UPPGJÖRIÐ
***„The Hit er pannig yfirvegaöur,
spennandi og óvenjulegur þriller"
A.Þ. Morgunþlaöiö
„Fyrsta flokks sþennumynd"
The Standard.
„John Hurt er frábær"
Daily Mirror.
Terence Stamp hefur liklegast aldrei
veriö betri.... besta breska
spennumynd i áraraóir"
Ðaily Mail.
Titillag myndarinnar
leikiö af Eric Clapton
Aöalhlutverk: John Hurt,
Stamp.
Bönnuó börnum innan 16 ira.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
niini
Starnng JOHN HURT TIM ROTH
LAURA DEL SOL TERENCE STAMP
W,ihSIUMUNT€R ‘ÍRMANOORIY
í BRENNIDEPLI
Á l
(BLÍÐU 0G STRÍÐU
Sýnd kl. 9.
Fáar sýníngar eftir.
ÓÐAL
þaö er
máliö.
Opiö
kl. 18—01.
RfKISSKIP
SKIPALJTGERÐ
RÍKISINS
M/S Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
29. janúar til Breiöafjarðar-
hafna. Vörumóttaka til þriöju-
dags 29. janúar.
Lokað
í kvöld
09
annað kvöld
vegna
einkasamkvæmis
HOLLUWOOD