Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast Hagkaup óskar aö ráöa dugmikið og gott starfsfólk til framtíöarstarfa í eftirtaldar stööur: • Afgreiölsufólk i verslun, hlutastörf koma til greina. • Starfsmann á lager og i verslun. Nauösynlegt er, aö viðkomandi geti hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í sima) þriöjudag og miðvikudag frá kl. 16-18, en þar liggja umsóknareyöublöö jafn- framt frammi. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Viljum ráöa mann í kolsýrusuöu, helst vanan. Upplýsingar hjá verkstjóra, Fjöörinni, Grens- ásvegi 5. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara strax. Upplýsingar veittar i sima 53366. 1. vélstjóra vantar á 100 tonna netabát frá Hornafiröi. Upplýsingar í síma 97-8330. Bifvélavirkjar Viljum ráöa nú þegar bifvélavirkja á bifreiðaverkstæði okkar. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar i sima 20720. ísarnhf., Skógarhliö 10. Fjölritunarstofa Óskum eftir að ráöa lager- og skuröarmann. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19, 101 R. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir starfi sem fyrst, er einnig iön- menntaöur. Hefur áhuga á margskonar verk- efnum. Ýmislegt kemur tii greina. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Áhugasamur — 0334“, fyrir 29. janúar. Óskum að ráða 1. Offsetprentara eða hæðaprentara Vegna gífurlegrar aukningar á starfseminni óskum viö eftir aö ráöa starfsmenn í eftirfar- andi störf. 1. Rafeindavirkja eöa tæknifræöinga í tæknideild fyrirtækisins. Starfiö er fólgið í almennu viöhaldi og uppsetningu á tölvum og öörum rafeindabúnaði ásamt aðstoö viö þróun nýrra framleiðsluvara. 2. Starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Starfiö er fólgið í bréfaskriftum, telex sam- skiptum, feröum í toll, banka og fleiru sem viökemur almennum skrifstofustörfum. Til aö byrja meö er um hálfs dags starf aö ræöa. 3. Sölumann í' markaðsdeild fyrirtækisins. Um er aö ræöa sölu á tölvum, hugbúnaöi og sérhæföum rafeindabúnaði sem veriö er aö undirbúa markaössetningu á. Umsóknir skal senda til ATLANTIS hf., Skúlagötu 51, 105 Reykjavík, fyrir 24. janúar 1985. Nánari upplýsingar um störfin eru gefnar í símum 19920 eða 26604 á skrifstofutíma. ATLANTIS hf., islenskur rafeindaiönaöur. Simar: 19920 og 26604. Vanan háseta og matsvein vantar á mb. Garöey SF 22 frá Hornafiröi, sem er aö hefja veiðar í þorskanet. Uppl. í síma 97-8475. Viðskiptafræðingar Viö leitum aö viðskiptafræðingi til aö veita forstöðu tölvudeild okkar. Hér er um frjálslegt og skemmtilegt starf aö ræöa, þar sem viökomandi fær aö vinna aö uppbyggingu ört vaxandi hluta fyrirtækisins. Nauösynlegt er aö viökomandi hafi haldgóöa þekkingu á tölvum og hugbúnaði fyrir þær. Listhafendur hafi samband viö skrifstofu vora þessa viku frá 17.00—19.00. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaö- armál. BENCO, Bolholti 4, Reykjavík. Fiskvinnsla Óskum aö ráöa starfsfólk til vinnu viö pökkun, snyrtingu o.fl. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 96-61710 á vinnutíma og 96-61775 á kvöldin. Fiskvinnslustöö KEA, Hrisey. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Einnig vantar Ijósmæöur til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 92-4000. Ungur reglusamur maöur sem er tilbúinn aö leggja allan sinn tíma viö sölumennsku hjá traustu fyrirtæki óskar eftir vellaunuöu fram- tíöarstarfi. Margra ára reynsla. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „H — 3739“. Sendill óskast lönaöarráöuneytiö óskar aö ráöa sendil hálf- an eöa allan daginn. Nánari upplýsingar í ráöuneytinu. lönaöarráðuneytið, Arnarhvoli. 1. vélstjóri óskast á togara frá Siglufiröi. Uppl. í símum 96—71200 á vinnutíma og 96—71714. Þormóöur Rammi hf. St. Jósefsspítali Hafnarfirði Hjúkrunarfræöingar ath. Staöa hjúkrunar- deildarstjóra á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. apríl 1985 eöa eftir samkomulagi. Umsóknir meö upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 1. febrúar nk. Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga, nánari upplýsingar um störf þessi gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Hjúkrunarforstjóri. Vélstjóra vantar II. vélstjóra vantar á 230 tonna togbát frá Reykjavik. Upplýsingar í síma 72039 eftir kl. 18.00. Vélasalur lönfyrirtæki óskar aö ráöa traustan mann, eldri en 20 ára til starfa i vélasal. Upplýsingar i sima 11390. 2. Lager- og skuröarmann. 3. Aðstoöarfólk í bókband. SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 - Siml 42700 JlfefgttidHiifrffr Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.