Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 3

Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 3 29. DESEMBER1984... ...6VIKUM OG14 KÍLÓUM SÍÐAR. Fanney Sigurjónsdóttir, sem rekur snyrtistofuna Afrodítu I Vestmannaeyjum, átti í óvenju harðri baráttu við aukakfióin eftir jólin. Hún ákvað því að reyna hvort Spirulína megrunartöflurnar sem hún hafði heyrt um kæmu henni að einhverjum notum. Hún tók 4 töflur klukkustund fyrir hverja máltíð og gættiþess vandlega að bragða hvorki vott né þurrt næsta klukkutímann. Hún breytti fæðuvali sínu ekkert og borðaði sig mátulega sadda hverju sinni. Og viti menn: Smátt og smátt saxaðist á varaforðann án þess að Fanney fyndi til nokkurra aukaverkana, svo sem þreytu eða slappleika, sem gjarnan fylgja megrunarkúrum. 6 vikum síðar var hún orðin 14 kg léttari. Nú hefur hún Spirulína auðvitað sjálf til sölu! Spirulína töflurnar eru einstaklega eggjahvíturíkar og innihalda m.a eggjahvítuefni sem draga stórlega úr sultartilfinningu. Að auki innihalda þær ýmis vítamín, steinefni og gulrótartrefjar, sem eru mjög góðar fyrir meltinguna. 250 stk. glas af Spirulína kostar 298 krónur, og fæst í næstu búð. Éh eilsuhúsið Heilsuhúsið Skóalvörðustíg 1a Heilsa sf. heildsöludreifing Sími: 91-27058 QOTT FÖLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.