Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 3 29. DESEMBER1984... ...6VIKUM OG14 KÍLÓUM SÍÐAR. Fanney Sigurjónsdóttir, sem rekur snyrtistofuna Afrodítu I Vestmannaeyjum, átti í óvenju harðri baráttu við aukakfióin eftir jólin. Hún ákvað því að reyna hvort Spirulína megrunartöflurnar sem hún hafði heyrt um kæmu henni að einhverjum notum. Hún tók 4 töflur klukkustund fyrir hverja máltíð og gættiþess vandlega að bragða hvorki vott né þurrt næsta klukkutímann. Hún breytti fæðuvali sínu ekkert og borðaði sig mátulega sadda hverju sinni. Og viti menn: Smátt og smátt saxaðist á varaforðann án þess að Fanney fyndi til nokkurra aukaverkana, svo sem þreytu eða slappleika, sem gjarnan fylgja megrunarkúrum. 6 vikum síðar var hún orðin 14 kg léttari. Nú hefur hún Spirulína auðvitað sjálf til sölu! Spirulína töflurnar eru einstaklega eggjahvíturíkar og innihalda m.a eggjahvítuefni sem draga stórlega úr sultartilfinningu. Að auki innihalda þær ýmis vítamín, steinefni og gulrótartrefjar, sem eru mjög góðar fyrir meltinguna. 250 stk. glas af Spirulína kostar 298 krónur, og fæst í næstu búð. Éh eilsuhúsið Heilsuhúsið Skóalvörðustíg 1a Heilsa sf. heildsöludreifing Sími: 91-27058 QOTT FÖLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.