Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 56

Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 56
HlfKKUR IHBMSKEDJU apið 10.00-Z.oo FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Hekla hf. flyt- ur skreið á Bandaríkja- markað HEKLA hf. hefur undanfarna mánuði flutt skreið til Bandaríkjanna. Skreið- in er söguð í sneiðar og seld beint á neytendamarkað og fæst fyrir hana mjög viðunandi verð, að sögn Ingi- mundar Sigfússonar, forstjóra Heklu. Er Morgunblaðiö innti lnt;imund eftir þessum útflutningi, sagði hann, að útflutningurinn hefði haf- izt í oktúbermánuði síðastliðnum og síðan þá hefði að meðaltali farið rúmlega einn gámur eða um 5,5 lestir utan mánaðarlega. Fyrst hefði skreiðin verið flutt utan í svokölluðum böllum, en síðan söguð niður í sneiðar í tvenns konar pakkningar fyrir neytendamarkað, 227 og 454 grömm að þyngd. Ingi- mundur sagði útflutninginn ganga vel og verð mjög viðunandi, en þar sem hér væri ekki um mikið magn að ræða kæmi hann engan veginn í stað útflutnings á hina hefðbundnu markaði. Suðlæg átt um helgina SIJÐLÆG átt mun ríkja á landinu um helgina. Líklega verður slydda og síð- ar rigning á Suður- og Vesturlandi og hiti um 3—6 gráður. Á Norður- og Austurlandi verður skýjað en úrkomulaust. Þar má bú- ast við að hiti verði frá frostmarki og upp í 3 gráður. Morgunblaðið/Júlíus * Sigur gegn Olympíumeisturunum ÍSLENDINGAR unnu sinn fyrsta sigur gegn Júgóslövum í handknattleik í gærkvöldi. Islenzka landsliðið vann þá Ólympíumeistarana mjög örugglega með 20 mörkum gegn 13. Var þetta þriðji leikur þjóðanna á jafn mörgum dögum og voru allir leikirnir skemmtilegir á að horfa og á köflum með því bezta sem sést hefur í handknattleik hérlendis. Ósigur Júgóslava í gær er fyrsta tap þeirra í tæp tvö ár. Páll Ólafsson var markahæstur með sjö mörk í gærkvöldi og er eitt þeirra hér í uppsiglingu, en á íþróttasíðum 54/55 er nánar fjallað um leikinn í máli og myndum. MorKunblaðiö/Arni Sæberg Slökkviliðið kallað í Naustið S Slökkviliðið í Reykjavík var kallað út í gærkvöldi, er hitnaði um of | í vegg í eldhúsi Naustsins. Að sögn Ómars Hallssonar veitinga- manns hafði hitunarofn verið færður til í eldhúsinu og orsakaði hann tjónið. Slökkviliðsmenn rifu niður vegginn. Reykur var nokk- ur en enginn eldur og varð ekki mikið tjón. Omar vísar hér slökkvi- liðsmönnum rétta leið. Samið um lífeyris- mál hjá sjómönnum í GÆRKVÖLDI var endanlega geng- id íri samkomulagi um lífeyris- sjóðsmál í kjaradeilu sjómanna og út- gerðarmanna Knnfremur var þvínæst Itúiö að ganga frá samningum vegna sjómanni á frystitogurum og rækju- skipum Á næturfundi var síðan ætl- unin að ræðr beina launaliði, það er I kauptryggingu og róst laun á stórum [ togurum. Iffeyrissjóðsmálunum samdist , uiti vissa áfanga tii fullrar greiðslu af öllum launum í lífeyrissjóði sjó- manna. Verulega hefur þokazt i I samkomulagsátt með lausn þessara mála. Verkfall hefst klukkan 18 næstkomandi sunnudag náist samningar ekki áður. í nótt var svo rætt. um kröfurnar urr tvöföldun kauptryggingar og fastra launa á stóm togurunum. Þær kröfur koma mjög misjafnlega við sjómenn eftir þvf á hvern konav skipum þeir eru. Þær munr. til dæmis tæplegt. skiptr. niái' sjó- menn á togurum og loðnuskipum, en skipta hins vegar hátasjómenn mun meira máli. Patreksfjörður: Fær sláturhúsið rækjuvinnsluleyfi? — Teljum víst að við fáum leyfið segir framkvæmdastjóri kaupfélagsins KAUPFÉLAG Vestur-Barðastrandarsýslu hefur sótt um rækju- vinnsluleyfi og er fyrirhugað að rækjan verði unnin í sláturhúsi kaupfélagsins. Telur kaupfélagsstjórinn fullvíst að vinnsluleyfið fá- ist. Einnig liggur fyrir umsókn um rækjuvinnsluleyfi frá fyrirtækinu Vatnari hf. þar í bæ. Jens Valdimarsson, kaupfélags- stjóri Kaupfélags Vestur-Barð- strendinga og framkvæmdastjóri Hraðsfrystihúss Patreksfjarðar, segir, að fyrirhugað sé að breyta sláturhúsi kaupfélagsins i rækju- vinnslustöð enda sé fullvíst að leyfi muni fást. Ástæðuna kvað Jens vera þá, aö togara frystihússins skorti verkefni fjóra mánuði ársins og línubátinn 6 mánuði ársins vegna kvótakerfisins. Því sé upp- lagt að nýta bátana á rækjuveiðar. Flnnfremur hafi riðuveikifaraldur verið í sýslunni og óvíst um rekst- ur sláturhússins, sem sé nýtt og stórt hús og megi því nýta það að hluta fyrir rækjuvinnslu. Þessar breytingar séu ekki kostnaðarsam- ar. Ekki hefur verið staðfest að ) Vatnari hf. hafi verið veitt rækju- | vinnsluleyfi | Fái þessi tvö fyrirtæki leyfi ti! | ! rækjuvinnslu er Ijósí að vandræði j munu verðe. meo vinnuafi þai sem i . atvinna hefur verii:. mjög mikii á ! ’ Patreksfirð! of; skortui’ á starfs- j ■ fólki. Geta má þess, aó í hraðfrysti- j j húsinu hefur verið unniö alia virka ) i dagr. ársins og jafnframi laugar- i j daga og er sömu sögu að segja af | öðrum fyrirtækjum. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið, að umsóknir frá þessum fyrirtækjum lægju fyrir í ráðuneytinu. Engin ákvörðun um úthlutun hefði enn verið tekin, en í ljósi reynslu síðasta árs gæti vel RÍKISSAKSOKNARI hefur fengið til meóferóar skýrslur og athut>asemdir skattrannsóknastjóra, gjaldeyriseftir- lits Seðlabankans og verólagsstjóra um karribaunainnflutning Sambands ísl, samvinnufélaga og Kaffibrennslu Akureyrar hl'., sem sag*. var frá í Mbl. í síðaste mánuði. Skýrsli’. skattrannsóknastjóra með fylgiskjöluni er alls um 400 sið- ur, bré.' og athugasemdir gjaldeyr- iseftirlitsins og verðlagsstjðra eru talsver', minn! ao vöxtum. „Þaö er ríkissaksóknari að segjí. hvort þetta er eins og þaö á aö vera eða ekki,“ sagði Sigurður Jóhannesson, komið til greina að fjölga vinnslu- leyfum. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins liggur fyrir álitsgerð hins nýja forstjóra Framkvæmdastofn- unar þess efnis að slátrun verði hætt í sláturhúsinu á Patreksfirði. Ennfemur mun forsætisráðherra hafa ritað stofnlánadeild landbún- aðarins bréf þess efnis, að áhvílandi skuldum sláturhússins verði breytt, í því augnamiði aö fjárhagslegt. svigrúm fáist til breytinga vegna rækjuvinnslu í húsinu. forstöðumaður gjaldeyriseftirlits- ins, í samtali við Mbl. í gær. Garðar Valdimarsson, skattrann- sóknastjóri, sagði að í skýrslu emb- ættis hans væni athugasemdir um bókhalds- og skattaþátt, málsins. „Svo hægt s»i aö taka endanlega af- stöðu til skattaþáttarins er nauð- synlegt. að fá afstöðu ríkissaksókn- ara tii málsins," sagð: hann. „í skýrslunn! vekjun. við athygl: ákæruvaldsins í, hugsaniegum bók- haldsbrotun í þessum innflutn- ingi." Það er svo hlutverk ríkissaksókn- ara að taka ákvörðun um framhald málsins. Kaffibaunamálið til saksóknara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.