Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 56
HlfKKUR IHBMSKEDJU apið 10.00-Z.oo FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Hekla hf. flyt- ur skreið á Bandaríkja- markað HEKLA hf. hefur undanfarna mánuði flutt skreið til Bandaríkjanna. Skreið- in er söguð í sneiðar og seld beint á neytendamarkað og fæst fyrir hana mjög viðunandi verð, að sögn Ingi- mundar Sigfússonar, forstjóra Heklu. Er Morgunblaðiö innti lnt;imund eftir þessum útflutningi, sagði hann, að útflutningurinn hefði haf- izt í oktúbermánuði síðastliðnum og síðan þá hefði að meðaltali farið rúmlega einn gámur eða um 5,5 lestir utan mánaðarlega. Fyrst hefði skreiðin verið flutt utan í svokölluðum böllum, en síðan söguð niður í sneiðar í tvenns konar pakkningar fyrir neytendamarkað, 227 og 454 grömm að þyngd. Ingi- mundur sagði útflutninginn ganga vel og verð mjög viðunandi, en þar sem hér væri ekki um mikið magn að ræða kæmi hann engan veginn í stað útflutnings á hina hefðbundnu markaði. Suðlæg átt um helgina SIJÐLÆG átt mun ríkja á landinu um helgina. Líklega verður slydda og síð- ar rigning á Suður- og Vesturlandi og hiti um 3—6 gráður. Á Norður- og Austurlandi verður skýjað en úrkomulaust. Þar má bú- ast við að hiti verði frá frostmarki og upp í 3 gráður. Morgunblaðið/Júlíus * Sigur gegn Olympíumeisturunum ÍSLENDINGAR unnu sinn fyrsta sigur gegn Júgóslövum í handknattleik í gærkvöldi. Islenzka landsliðið vann þá Ólympíumeistarana mjög örugglega með 20 mörkum gegn 13. Var þetta þriðji leikur þjóðanna á jafn mörgum dögum og voru allir leikirnir skemmtilegir á að horfa og á köflum með því bezta sem sést hefur í handknattleik hérlendis. Ósigur Júgóslava í gær er fyrsta tap þeirra í tæp tvö ár. Páll Ólafsson var markahæstur með sjö mörk í gærkvöldi og er eitt þeirra hér í uppsiglingu, en á íþróttasíðum 54/55 er nánar fjallað um leikinn í máli og myndum. MorKunblaðiö/Arni Sæberg Slökkviliðið kallað í Naustið S Slökkviliðið í Reykjavík var kallað út í gærkvöldi, er hitnaði um of | í vegg í eldhúsi Naustsins. Að sögn Ómars Hallssonar veitinga- manns hafði hitunarofn verið færður til í eldhúsinu og orsakaði hann tjónið. Slökkviliðsmenn rifu niður vegginn. Reykur var nokk- ur en enginn eldur og varð ekki mikið tjón. Omar vísar hér slökkvi- liðsmönnum rétta leið. Samið um lífeyris- mál hjá sjómönnum í GÆRKVÖLDI var endanlega geng- id íri samkomulagi um lífeyris- sjóðsmál í kjaradeilu sjómanna og út- gerðarmanna Knnfremur var þvínæst Itúiö að ganga frá samningum vegna sjómanni á frystitogurum og rækju- skipum Á næturfundi var síðan ætl- unin að ræðr beina launaliði, það er I kauptryggingu og róst laun á stórum [ togurum. Iffeyrissjóðsmálunum samdist , uiti vissa áfanga tii fullrar greiðslu af öllum launum í lífeyrissjóði sjó- manna. Verulega hefur þokazt i I samkomulagsátt með lausn þessara mála. Verkfall hefst klukkan 18 næstkomandi sunnudag náist samningar ekki áður. í nótt var svo rætt. um kröfurnar urr tvöföldun kauptryggingar og fastra launa á stóm togurunum. Þær kröfur koma mjög misjafnlega við sjómenn eftir þvf á hvern konav skipum þeir eru. Þær munr. til dæmis tæplegt. skiptr. niái' sjó- menn á togurum og loðnuskipum, en skipta hins vegar hátasjómenn mun meira máli. Patreksfjörður: Fær sláturhúsið rækjuvinnsluleyfi? — Teljum víst að við fáum leyfið segir framkvæmdastjóri kaupfélagsins KAUPFÉLAG Vestur-Barðastrandarsýslu hefur sótt um rækju- vinnsluleyfi og er fyrirhugað að rækjan verði unnin í sláturhúsi kaupfélagsins. Telur kaupfélagsstjórinn fullvíst að vinnsluleyfið fá- ist. Einnig liggur fyrir umsókn um rækjuvinnsluleyfi frá fyrirtækinu Vatnari hf. þar í bæ. Jens Valdimarsson, kaupfélags- stjóri Kaupfélags Vestur-Barð- strendinga og framkvæmdastjóri Hraðsfrystihúss Patreksfjarðar, segir, að fyrirhugað sé að breyta sláturhúsi kaupfélagsins i rækju- vinnslustöð enda sé fullvíst að leyfi muni fást. Ástæðuna kvað Jens vera þá, aö togara frystihússins skorti verkefni fjóra mánuði ársins og línubátinn 6 mánuði ársins vegna kvótakerfisins. Því sé upp- lagt að nýta bátana á rækjuveiðar. Flnnfremur hafi riðuveikifaraldur verið í sýslunni og óvíst um rekst- ur sláturhússins, sem sé nýtt og stórt hús og megi því nýta það að hluta fyrir rækjuvinnslu. Þessar breytingar séu ekki kostnaðarsam- ar. Ekki hefur verið staðfest að ) Vatnari hf. hafi verið veitt rækju- | vinnsluleyfi | Fái þessi tvö fyrirtæki leyfi ti! | ! rækjuvinnslu er Ijósí að vandræði j munu verðe. meo vinnuafi þai sem i . atvinna hefur verii:. mjög mikii á ! ’ Patreksfirð! of; skortui’ á starfs- j ■ fólki. Geta má þess, aó í hraðfrysti- j j húsinu hefur verið unniö alia virka ) i dagr. ársins og jafnframi laugar- i j daga og er sömu sögu að segja af | öðrum fyrirtækjum. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið, að umsóknir frá þessum fyrirtækjum lægju fyrir í ráðuneytinu. Engin ákvörðun um úthlutun hefði enn verið tekin, en í ljósi reynslu síðasta árs gæti vel RÍKISSAKSOKNARI hefur fengið til meóferóar skýrslur og athut>asemdir skattrannsóknastjóra, gjaldeyriseftir- lits Seðlabankans og verólagsstjóra um karribaunainnflutning Sambands ísl, samvinnufélaga og Kaffibrennslu Akureyrar hl'., sem sag*. var frá í Mbl. í síðaste mánuði. Skýrsli’. skattrannsóknastjóra með fylgiskjöluni er alls um 400 sið- ur, bré.' og athugasemdir gjaldeyr- iseftirlitsins og verðlagsstjðra eru talsver', minn! ao vöxtum. „Þaö er ríkissaksóknari að segjí. hvort þetta er eins og þaö á aö vera eða ekki,“ sagði Sigurður Jóhannesson, komið til greina að fjölga vinnslu- leyfum. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins liggur fyrir álitsgerð hins nýja forstjóra Framkvæmdastofn- unar þess efnis að slátrun verði hætt í sláturhúsinu á Patreksfirði. Ennfemur mun forsætisráðherra hafa ritað stofnlánadeild landbún- aðarins bréf þess efnis, að áhvílandi skuldum sláturhússins verði breytt, í því augnamiði aö fjárhagslegt. svigrúm fáist til breytinga vegna rækjuvinnslu í húsinu. forstöðumaður gjaldeyriseftirlits- ins, í samtali við Mbl. í gær. Garðar Valdimarsson, skattrann- sóknastjóri, sagði að í skýrslu emb- ættis hans væni athugasemdir um bókhalds- og skattaþátt, málsins. „Svo hægt s»i aö taka endanlega af- stöðu til skattaþáttarins er nauð- synlegt. að fá afstöðu ríkissaksókn- ara tii málsins," sagð: hann. „í skýrslunn! vekjun. við athygl: ákæruvaldsins í, hugsaniegum bók- haldsbrotun í þessum innflutn- ingi." Það er svo hlutverk ríkissaksókn- ara að taka ákvörðun um framhald málsins. Kaffibaunamálið til saksóknara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.