Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 9 umfram , verðtryggingu. Utgefandinn er eitt sterkasta fyrirtæki ■ ■ • LÁTTU SÉRFRÆÐINGA KAUPÞINGS ANNAST FJÁRVÖRSLU ÞÍNA, ÞEIR HAFA UPPLÝSINGAR OG AUK ÞESS YNDIAF FJÁRFESTINGUM. Sölugengi verðbréfa 7. mars 1985 VeftsfcukfcfcMf Verfttryggð Óverðtryggð Med 2 gjalddögum i irí Með r gjakldaga á in Söhjgengi Sölugengi Sfilugengi Láns- tími Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verdtr. 20% vextir HLV' 20% vextir HLV1 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 66,36 1) hæstu leyfilegu vextir. Spariskírteini ríkissj0ðs:sölugengl mlðeð við 8,6% vextl umfr. verðtr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2 FLOKKUfí Utq Sölugengi pr. 100kr 8,6% vextir gilda til Sölugengi pr 100 kr. 8,6% vextir gilda til 1971 19.471.07 15.09.'85 . 1972 17.570,47 25.01/85 14.069,85 15.09 85 1973 10.354,64 15.09/87 9.839,44 25.01/88 1974 6.304,70 15.09/88 - Innlv Seólab 1975 4986,70 Innlv. Seðlab 3.762,65 Innlv. Sedlab 1976 3.584,19 Innlv. SeðJab. 2.816.67 Innlv. Sedlab 1977 2 628,89 Innlv. Seðlab 2.153,40 10.09/85 1978 1 782,39 Innlv. Seólab. 1.375,69 10.09/85 1979 1,178,59 Innlv. Sedlab 891,63 15.09/85 1980 802,38 15.04/85 609,64 25.10/86 1981 517,78 25.01/86 375,42 15.10/86 1982 369,97 010385 271,19 01.10/85 1983 206,39 01.03 86 129.70 01.11/86 1984 125,80 01.02/87 119,90 10.09/87 Hœsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeitd Kaupþings hf Vikumar 11.2, -22.2 1985 Hæsta% Laagsta% Meðalávöxtun% Verðtryggð veðskuldabréf____________________ 18%_____________16%__________17,08% ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF VERÐMÆTI 5.000 KR. HLUTA- BRÉFS ER KR. 5.983 ÞANN 7. MARS 1985 (M.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS). ÁVÖXTUN ARFÉLAGIÐ HF FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI - nvJ 11: I ÆÆ KAUPÞING HF •ÁSI 5r mb ~ Husi Verzlunarinnar. simi 6869 88 Atök kvenna og vinstrisinna Eitt misheppnaöasta herbragöiö í íslenskum stjórnmálum síöustu vikur er tilboð alþýðubandalagsmanna til annarra vinstrisinna um „nýtt landsstjórnarafl". Allir sem tilboðiö fengu hafa hafnaö því og nú sýnist þaö vera næsta verkefni fjölmennrar nefndar alþýöubandalagsmanna, sem leiða átti vinstri viöræðurnar undir forystu Svavars Gestssonar, aö reyna aö ná sáttum í Alþýöubandalaginu. Nýjasta dæmiö um upplausnina í flokknum er aö finna meðal forystukvennanna þar. Á þetta er drepiö í Staksteinum og einnig átökin meöal toppkrata í tengslum viö þing Noröurlandaráös. Deilur meðal kvenna Svo sem lesendur Morg unblaðsins hafa kynnst er deilt um það meðal kvenna, hvernig staðið skuli að fundarholdum á fostudaginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudag- ur kvenna. Vegna þess að nú eru 10 ár liðin frá kvennaárinu hafa íslensk- ar konur úr 23 félögum sameinast til að minna landsmenn á það sem áunnist hefur og enn er ógert í jafnréttismálum. Æthinin var aö þessi hópur stæði sameiginlega að fundinum á fóstudaginn. En þegar á reyndi, gerði félagsskapur sem kallar sig Samtök kvenna á vinnu- markaði, úrslitakröfu um að Gladys Baez, fulltrúi marxista frá Nicaragua, talaði á hinum sameigin- lega fundi. hegar ekki var fallist á þessa kröfu hættu Samtök kvenna á vinnu- markaði stuðningi við sam- eiginlega fundinn 8. mars og boðuðu til sérstaks fundar. Að jafnaði hafa komm- únistar um heim allan eitthvert ríki sem talið er öðrum verðug fyrirmynd. Nú skipar Nicaragua þenn- an sess. Stjórnvöldum þar er sérstaklega hampað bæði vegna þess að þau eru að koma á sósíalisma og einnig vegna andstöðu þeirra við Bandaríkja- stjórn. Kommúnistar um heim allan finna til sér- stakrar samkenndar með sandinistum í Nicaragua og þeir leggja sig fram um að sameina sem flesta til stuðnings við málstaðinn. Offorsið í þessu máli hér hefur nú leitt til sundrung- ar meöal kvenna. Á laug- ardaginn tók Kvennafylk- ing Álþýðubandalagsins þá afstöðu að standa ekki að fundinum 8. mars heldur fylgja Samtökum kvenna á vinnumarkaði. Samkvsmt heimildum Staksteina var ekki komist að þessari niðurstöðu átakalaust í Kvennafylkingunni. l>ar munu hafa tekist á Vilborg llarðardóttir, varaformað- ur Alþýðubandalagsins, Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður á Þjóðviljan- um, og Guðrún Ágústsdótt- ir, borgarfulltrúi, annars vegar og Birna Þórðardótt- ir, Kylkingarfélagi, Bjarn- fríður Leósdóttir, nýkjör- inn formaður Verkalýðs- málaráðs Alþýðubanda- lagsins, og Margrét Pála, sem er baráttukona innan BSRB og rísandi stjarna í Alþýðubandalaginu hins vegar. I>essum kvenna- átökum lauk með því að hinar síðarnefndu sigruðu og ákváðu að Kvennafylk- ing Alþýöubandalagsins hætti við aöild að fundin- um 8. rnars. I>essi síöustu átök innan Kvennafylkingar Alþýðu- bandalagsins eru enn ein staðfestingin á því að öfga- öflin sem eiga rætur í Fylk- ingunni, er berst fyrir heimsbyltingu kommún- Lsta, eru að ná æ meiri tök- um f stofnunum Alþýðu- bandalagsins. I>egar til þess er litið aö það var að- eins fyrir rúmu ári sem Kylkingin ákvað að gera strandhögg í valdakerfi AK þýðubandalagsins má segja, að þessi hernaöar- áætlun hafi tekist furðuvel í framkvæmd. Fylkingin og vinir henn- ar hafa náð undirtökunum í Verkalýðsmálaráði AK þýðubandalagsins og nú í Kvennafylkingunni. I>essi átök í Alþýðubandalaginu eru háð fyrir luktum dyr- um, en niðurstaðan verður þó jafnan öllum Ijós, því að sigurvegararnir fara ekkert í felur með ávinning sinn. I>eir vinna markvisst aö því að sverta einstaka áhrifa- menn í Alþýðubandalaginu bæði innan flokksins og utan, eins og best hefur komið fram í árásum á for- ystumenn í verkalýðsfélög- unum. Nú er að sjá, hvort deilurnar innan Kvenna- fylkingar Alþýöubanda- lagsins hafi sömu afleið- ingar, að Fylkingin og vinir hennar hefji opinberar árásir á hinar rótgrónu for- ystukonur innan Alþýðu- bandalagsins og taki til dæmis að kenna þeim um að hafa tapaö keppninni við Kvennalistann, sem skipar sér oftast til vinstri við Alþýðubandalagið. Toppkrata- deilan Toppkratar. innlendir sem norrænir, eru komnir í hár saman hér á landi. ÖIK um er Ijóst, aö Jón Baldvin Hannibalsson hefur lagt sig fram um að gera sem minnst úr Anker Jörgen- sen, formanni danskra krata. Þá upplýsir Þjóðvilj- inn það í gær, að Kalevi Sorsa, forsætisráðherra Finna og formaður finn.sk ra krata, hafi neitað að sitja kvöldveröarboð Jóns Baldvins til að mót- mæla fullyrðingum for- manns íslenskra krata um „finnlandíseringu". Og I gær upplýsist það í Dag- blaðinu-Vísi aö Kjartan Jó- hannsson, toppkrati á fs- landi og forveri Jóns Bald- vins sem formaður ís- lenskra krata, hcldur með Anker en ekki Jóni Bald- vin í toppkratadeilunni. Kjartan Jóhannsson veitir Anker stuðning, m.a. með þessum orðum: „Ég tel að hér hafi ekki verið um afskiptasemi af innan- ríkismáhim að ræða og Anker hefði auðvitað hald- ið sína ræðu út frá þeirri stefnu sem hann fylgir en ekki upp á þau býti sem einhverjir í þessum hópi kunna að hafa haft um það hvernig skyldi með kjarn- I orkuvopn fara.“ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI P$t0tistliIahih MetsoluNac) u hverjum degi! TSí(amaílca?utLnn s§-iettisqötu 12-18 Fallegur sportbfll Mitsubishi Cordia '83. Rauöur, ekinn aöeins 17 þ. km. Utvarp og segulband. Verö kr. 330 þús. Wagoneer ’80 Rauöbrúnn, 8 cyl., sjálfsk., m. öllu, ekinn 70 þús. km. Verö kr. 480 þús. Isuzu Trooper 1982 Diesel, ekinn 56 þús. Verö 650 þús. Sapparo GL Coupé ’82 Ekinn 41 þ. km. Verð 370 þús. Lada Sport '84 Hvítur, ekinn 10 þ. km. Sem nýr bíll. Verö kr. 350 þús. Subaru 1800 (4x4) ’82 Rauöur, ekinn aöeins 38 þ. km. Kassettu- tæki o.fl. Verö kr. 350 þús.______________ Pajero Diesel 1983 Eklnn 45 þ. km. Powerstyri Utvarp, segul- band, 2 dekkjagangar. Verö kr. 650 þús. GMC Jimmy 76 8 cyt., m. öllu. Toppbill. Verö 395 þús. (Vmis skipti möguleg.) Datsun Cherry DL 81 Ekinn 59 þ. km. Verö kr. 195 þús. Range Rover 78 Eklnn 61 þ. km. Verö kr. 650 þús. Bíll í sérflokki Fiat 127 Super 84 Ekinn aöeins 5 þ. km. Verö 205 þús. BMW320 82 Qrásans, ekinn 27 þ. km. 5 gíra m. afl- stýri. Sólluga. sportfeigur o.fl. Verö 490 þús. (sk. ód). Oldsmobile Scottsdale Holiday 78 Rauöur m. t-topp. 8 cyl. (260). Sjálfsk. m. öllu. Rafm. i öllu. Honda Accord EX Coupé 1982 Silfurgrár, ekinn aöeins 21 þ. km. Sjálfsk. m. sóllúgu o.fl. Verö kr. 390 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.