Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 45 COSPER — Mundu að vióskiptavinurinn hefur alltaf rétt fyrir sér, jafnvel þótt þaó sé feit og heim.sk kerling. Unglinga- kvöld KFUK og KFUM í Kópavogi Unglingakvöld KFUK og KFUM voru haldin dagana 25. og 26. febrúar sl. og söfnuð- ust þá saman unglingadeildir félaganna í Reykjavík og ná- grenni til funda og samveru. Að því er segir í frétt frá KFUK og KFUM, voru þessi kvöld haldin i félagsheimili samtakanna i Kópavogi. Takmark unglinga- starfsins er að vera ungu fólki hvatning til að taka þátt i kristilegu starfi og þjónustu við náunga sinn og þykir kjörorð alþjóðaárs æskunnar því eiga vel við, en það er: „Þátttaka, þróun, friður". Ungt fólk stóð að undirbún- ingi unglingakvöldanna og var um að ræða bæði skemmtiatriði og vitnisburð um trúna. Um 80 unglingar úr Reykjavík og nágrenni komu saman til þess að taka þátt í samkomunum, en yfirskrift þeirra var „Jesús lif- því hennar úrlausn er á forsíðunni og aukakynning á forsíðumynd- inni. Á bls 2 eru myndir af gestun- um fjórum og þar er Elsa kynnt á þessa leið: „Islenski hárgreiðslu- stofueigandinn, kennarinn og al- þjóðlegi verðlaunahafin Elsa Har- aldsdóttir er hárgreiðsluhönnuður „á flandri". Hún ferðast víðs vegar um Evrópu og Bandaríkin, er full- trúi eylands síns sem forseti Int- ercoiffure á íslandi og sem fulltrúi Picot Point á tslandi. Elsa er fyrrverandi keppandi og nú dóm- ari í alþjóðakeppnum og deilir heima reynslu sinni með hár- greiðslufólkinu á stofunum sínum tveimur með því að hafa þar nám- skeið. Verðlaunagreiðslutækni hennar kemur vel fram í greiðsl- unni hér í blaðinu." Þessi sérstaka greiðsla Elsu fær , ON THE COVER Eísa Haraldsdotttr inspires aii I ot us to visuaiize the modern Lmovemen: towatd hi-tech texture [ with her cover design. Formaily [speakíng, the unbiended interíor Fand aiternating lengths that ' 'shatter'' the torm define today s j texture. 8ut it's Eisa’s creative interpretation—the partial ^ 1 perming for upswep! waves. the I ciose cropping for contrast, the I quick íinishing for style—that f truiy fíils out the teeiing in the tinished tíesign, the soft, natural f tousle illuminates the modei's kspecia! femininity and spells mikið lof, sagt að hún hafi verið góður innblástur fyrir allt fag- fólkið á blaðinu, nefnd góð tækni, sagt að mismunandi sídd á hárinu dreifi vel forminu og með því náist nútíma áferð á greiðsluna, þess getið að óregluleg og eðlileg áferð- in leggi áherslu á sérkenni og kvenleika módelsins, og fleiri hrósyrði eru um tækni og hug- kvæmni þessa höfundar. Myndirnar hér á síðunni eru af forsíðunni á Design Forum, af kynningunni á Elsu Haraldsdótt- ur inni í blaðinu og síðunni inni í blaðinu, þar sem sýnt er hvert handtak við að skapa þessa greiðslu. Eínstakt tækifesri. PC Staðaltöíva fyrír mínna. (Keyrir sömu fonit og IBM PC) CORONA PPC 22 256k minni, tvö 360k drif, 640 X325 punkta grafík, vandaður skjár og lyklaborð. Innifalið í vcrði er MS-DOS, stÝrikerfi, Basic túlkur, kennsluforrit og eitt vandaðasta ritvinnsluforrit á markaðnum (Multimate). Verð aðeins kr. 82.080,- (stgr.) Til afgreiðslu strax. MICROTÖLmN SIDUMUU 8, SÍMAR 83040 og 83319. Bókamarkaóur Máls og Menningar Ritsafn Jóhanns Sigurjónssonar 3 bindi á aðeins kr. 798.- Bókaveisla fjölskyldunnar Bókabúð LMÁLS & MENNINGAR J LAUGAVEGI 18 101 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.