Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 37 Þakka hjartanlega öllum þeim sem glöddu mig á 80 ára afmælisdaginn 31. janúar síðast- liðinn. Guð blessi ykkur öll. Kristin Ólafsson, Hörgshiíð 28, Reykjavík. Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda í Víðidal veröur haldinn í félagsheimili Fáks viö Bústaðaveg fimmtudaginn 14. marz 1985 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra og embættismanna fund- arins. 2. Skýrsla stjórnar — umræöur. 3. Skýrsla gjaldkera — umræöur. 4. Önnur mál. Ath. Borin veröur fram tillaga þess efnis aö stjórn félagsins skuli nýta sér framkvæmdavald sbr. 15 gr. laga félagsins tll aö halda áfram fram- kvæmdum viö aö lagfæra sameiginlegt svæöi félagsmanna, Ijúka viö aö snyrta hesthús, taöþrær og lóöir félagsmanna á kostnaö eigenda svo og aö félagið láti gera geröi vestan vert viö A-tröö. Viltu losnavið bakverldnn og eymslin í hálsinum? Þá skaltu reyna heilsudýnu og -kodda frá Bay Jacobsen, viðurkennda framleiðslu sem skilar ótrúlegum árangri. Dýnan sér um að dreifa þunga líkamans í svefninum, þannig að blóðstreymi haldist jafnt um allan skrokkinn, hún heldur góðum hita á bakinu og hefur notaleg nuddáhrif á vöðvana. Ummál: 70/80/90x190 cm. Þykkt: Aðeins 3 cm og því leggst hún ofan á dýnu sem fyrir er. Þyngd: 1,9 kg. Verð: 3.260.- kr. r' Vinsamlegast sendið mér: □ ..stk. heilsudýnu, breidd . □ ..stk. kodda á kr. 1.390,- NaílL Koddinn tryggir höfðinu og hálsinum rétta hvíldarstöðu og réttur þéttleiki ásamt góðum hita gerir það að verkum að þú vaknar með slaka háls- og axlarvöðva eftir góðan nætursvefn. Ummál: 45x55 cm. Þykkt: 9-11 cm. Verð: 1.390.- kr. _____P —-------------------‘TTR . cm x 190, á kr. 3.260.- Símanr. Heimili: Póstnr.: Sveitarfél. Klippið seðilinn út og sendið með pósti til: Bústoð Pósthólf 192 230 Keflavík v________________________________:_________________________________________________________* Hvernig vœri að slá til strax í dag og senda okkur útfylltan pöntunarseðilinn og við sendum þér vöruna um hæl ípóstkröfu. 14 daga skilafrestur. DREIFING A fSLANDf BOSTOÐ Sími: 923377 230 Keflavík BAB: Skáldsaga eftir Siegfried Lenz ÚT GR KOMIN á vegum Bókaklúbbs Almenna bókafélagsins skáldsaga eftir þýska rithöfundinn Siegfried Lenz, sem í fréttatilkynningu frá BAB er talinn einn af mestu höfundum 1‘ýskalands um þessar mundir og talinn með þremur hinum stóru, þar sem hinir tveir eru Heinrich Böll og Giinter Grass. Þessi skáldsaga nefnist á ís- lensku Almannrómur (á þýsku Stadtsgesprách) og þýðandi hennar er Guðrún Kvaran málfræðingur. í frétt BAB segir um efni sög- unnar: „Sagan gerist á stríðsárunum í þorpi hernumdu af Þjóðverjum — gæti verið í Noregi. Aðalpersón- urnar eru skæruliðar og svo al- menningur í þorpinu. Skæruliðar vinna skemmdarverk og Þjóðverjar taka 44 gísla og krefjast þess að hinn ungi foringi skæruliðanna, Daníel, gefi sig fram, að öðrum kosti verði gíslarnir skotnir. Vita- skuld harðbannar yfirstjórn skæruliðahreyfingarinnar í land- inu Daníel að skeyta þessu. Meðal gíslanna eru feður, bræð- ur, synir og vinir sumra af skæru- liðunum, þá m. Daníels. Því næst lýsir sagan hinu harða innra stríði foringjans og skæruliöa andspænis slíkum vanda, sem endar vitaskuld með skelfingu, eins og alltaf gerist í stríði. Og síðan er það almannarómur- inn í þorpinu. Hvert er viðhorf al- mennings, og raunar þeirra skæru- liða sem misst hafa ástvini sína, gagnvart þeim unga manni sem flestum finnst að beri ábyrgð á því að gíslarnir yrðu skotnir — og hvernig er hans eigin líðan — bæði það sem eftir er striðsins og eftir að stríðinu er lokið? Almannarómur er með öðrum orðum engin venjuleg stríðssaga, heldur saga um ungt fólk í nauðum. Það stendur andspænis skyldu- verki sem það kemst ekki hjá að inna af hendi, en er þó engan veg- inn um það fært.“ Almannarómur er 211 bls. Prentsmiðjan Oddi hefur sett, prentað og bundið inn bókina. MEMOREX DISKETTUR FYRIR FAGMENNINA Fylgdu í spor fagmannanna og fáðu þér MEMOREX diskettur. Við bjóðum þér þær á kynningarverði vikuna 4.-10. mars í tilefni sýningarinnar „Tölvur ’85“ í Laugardalshöll. Memorex diskettumar koma 100% villulausar úr framleiðslu, hver einasta þeirra er gæðaprófuð og endingin er fyrsta flokks. Sölumenn eru í síma 91 -27333 acohf Laugavegi 168-105 Reykjavík-Sími 91-27333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.