Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 55 • Páll Ólafsson og félagi hans, Bjarni Guömundsson, sem hér eru í landsleik gegn Júgóslavíu, fé mörg og stór verkefni é þessu éri svo og félagar þeirra í landslióshópnum. Stefnt er að því að lanslióið leiki 35 leiki fyrir HM, þar af 27 landsleiki. Þaö verður í mörg horn að líta. Sigur Juventus var öruggur Tórínó, ftaliu. AP. „ÞETTA var góður sigur og stór, við erum öruggir éfram. Senni- lega tekst okkur loksins að vinna hinn eftirsótta Evrópubikar, og verða Evrópumeistarar félagslíöa í ár,“ sagði hinn frœgi Paolo Rossi, þegar hann gekk af leik- velli í gær eftir að lið hans, Ju- ventus, haföi sigraði tékkneska liðið Sparta Prag, 3—0. Leikmenn Sparta Prag komu mjög á óvart í upphafi leiksins er þeir léku afarvel og sóttu án afláts. Þaö var fariö aö fara um hina 60 þúsund ítölsku áhorfendur. En þá kom góö skyndisókn hjá Juventus og Marco Tardelli skoraöi af 15 metra færi með þrumuskoti. Þetta var á 35. mínútu leiksins. Þannig var staðan í hálfleik. Paolo Rossi skoraöi svo annaö mark leiksins á 63. mínútu meö glæsilegum skalla. Viö þaö tók Juventus leikinn í sínar hendur og réö lögum og lofum á vellinum. Massiom Briaschi innsiglaði svo sigur Juventus á 82. minútu. Og undir lokin munaöi litlu aö Boniek og Platini skoruöu báöir. Juventus hefur tvívegis leikiö í úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Fyrst áriö 1973 gegn Ajax og síöan áriö 1983 gegn Hamborg SV og tapaö báöum leikjum sínum. Liöin í gærkvöldi voru þannig skipuö: Juventus: Luciano Bodini, Luci- ano Favero, Antonio Cabrini, Massimo Bonini, Sergio Brio, Gaetano Scirea, Massimo Bri- aschi, Marco Tardelli, Paolo Rossi, Michel Platini, Zbigniew Boniek. Handknattleikslandsliðið leikur 35 leiki fyrír HM Sparta: Jan Stejskal, Ivan Has- ek, Frantisek Straka, Milos Bezn- oska (Josef Jarolim frá 71. mín.), Julius Bielik, Jan Berger, Ludomir Pokluda (Miroslav Denk frá 55. min.), Josef Chovanek, Stanislav Griga, Vlastimil Calta, Peter No- vak. stefnt að alþjóðlegu móti hér í lok júní Stjórn handknattleikssam- bands íslands hefur nú lagt drög aö undirbúningi fyrir handknatt- leikslandsliöið fyrir heimsmeist- arakeppnina sem fram fer í Sviss I febrúar érið 1985. Lagt veröur meira af mðrkum í undirbúning- inn en nokkru sinni fyrr og allt gert til þess aö érangur landsliös- ins veröi eins góður og nokkur kostur er. Stjórn HSÍ stefnir aö því að landsliðiö leiki 36 leiki fyrir heimsmeistarakeppnina, þar af 27 landsleiki. Þé er ékveðiö að fré og með miðjum desember é þessu éri og fram að heims- meistarakeppninni í Sviss í febrúar verði landsliösmennirnir í stööugum æfingum og kappleikj- um og ekkert verði leikið í 1. deildarkeppninni. Aö sögn Jóns Hjaltalíns Magn- ússonar er nú unniö aö því aö halda alþjóðlegt handknattleiks- mót hér heima í lok júní. Búiö er aö bjóöa Hollendingum, Norðmönn- um, itölum og Spánverjum þátt- töku í móti þessu. Ekki hefur enn borist endanlegt svar frá þessum þjóöum en Jón telur aö góöir möguleikar séu á aö mótiö fari fram. Þá er endanlega ákveöiö og frágengiö aö landsliöshópurinn fari í æfingabúðir til V-Þýskalands og leiki í átta borgum viö sterk þýsk Agúst 50 ára „LAMAÐI íþróttamaöurinn“ Ágúst Matthíasson er 50 éra í dag. Agúst slasaðist 16 éra gamall er hann var að æfa stangarstökk suöur í Garöi, stöngin brotnaöi og hann lenti illa é barmi stökkgryfj- unnar með þeim afleiðingum aö hann hefur verið lamaöur fyrir neðan mitti og bundinn við hjóla- stól æ síöan. Hann hefur alla tíö haft mikinn éhuga é íþróttum og hefur hann mætt é alla þé leiki hjé meistara- Dresden vann í gær 3—0 DYNAMO Dresden fré Austur- Þýskalandi sigraöi Rapid Wienna 3—0 í Evrópukeppni bikarhafa é heimavelli sínum í Dresden. Staöan var 0—0 í hálfleik. Strax í byrjun síðari hálfleiks skoruöu Dynamo og var þar Trautmann aö verki. Minge bætti ööru markinu viö fyrir Dynamo á 57. mínútu og sjö minútum fyrir leikslok skoraöi Kristen, sem aöeins er 18 ára, þriöja mark Dynamo Dresden. Uppselt var á leikvanginn í Dresden sem tekur 36.000 manns sem studdu vel viö bakiö á heima- mönnum. flokki ÍBK I knattspyrnu sem hann hefur getaö vegna heilsu sinnar. Ágúst mun taka é móti gestum í kvöld í Samkomuhúsinu f Garði fré kl. 20.00 til 22.00. félagsliö. Æft veröur á hverjum morgni en keppt á kvöldin. Þegar heim verður komiö er hlé á lands- liösæfingum þar sem 1. deildar- keppnin hefst í byrjun september og stendur yfir án röskunar fram í lok október. Þá kemur landsliösh- ópurinn saman aftur, æfir í nokkra daga og heldur síðan til Sviss og tekur þar þátt í aiþjóölegu móti. Ekki er enn vitaö hvaöa þjóöir keppa á mótinu en vitaö er aö þær veröa sex. Landsliö 21 árs og yngri keppir í undankeppni HM nú í lok mai gegn Hollendingum og Finnum. Sigur- vegararnir í riölinum komast síðan áfram í lokakeppnina og telja verö- ur líkur íslenska liösins mjög góö- ar. Þá hefur veriö ákveöiö aö Danir komi hingaö til lands um miöjan desember og leiki hér þrjá leiki. f janúar 1986 veröur svo keppt í „Baltic Cup“ í Danmörku en þar keppa einnig Rússar, Pólverjar, Danir, Islendingar, Frakkar og Svisslendingar. Síöan veröur æft á hverjum degi þar til rúm vika er til heimsmeistarakeppninnar í Sviss. Þá veröa leiknir þrír landsleikir gegn Norömönnum hér heima og þaö veröa síöustu landsleikirnir áöur en sjálfur stóri slagurinn hefst í Sviss. Jón Hjaltalín Magnússon sagöi aö utanríkisráðherra islands, Geir Hallgrímsson, heföi skrifaö bréf til utanríkisráöherra Póllands og óskaö eftir því aö Bogdan lands- liösþjálfari fengi áframhaldandi starfsieyfi hér á landi. Þá heföi sendiráö Póllands í Noregi líka fengiö svipaö bréf. „Ég tel góöar líkur á því aö Bogdan fái starfs- leyfi, hann hefur sýnt mikinn áhuga á því aö starfa fyrir okkur áfram og í raun er varla annaö hægt,“ sagöi formaöur HSÍ. Fyrirhugaö er aö velja tuttugu manna landsliöshóp á næstunni og gera landsliös- mönnunum grein fyrir hinum mikla undirbúningi. Þá veröur fariö af staö meö mikla fjáröflun á næstu vikum og vonast stjórn HSi eftir aö fá góöar undirtektir. Ráögert er aö reyna aö umbuna landsliösmönn- unum meö peningagreiðslum fyrir allt erfiöiö sem þeir þurfa aö leggja á sig svo og greiöa þeim nokkurt vinnutap. — ÞR. Norwich í úrslitin Það verður lið Norwich sem leikur til úrslita é Wembley i mjólkurbikarnum. Norwich vann Ipswich í gærkvðldi 2—0. Sigur Norwich var öruggur og iék liðiö vel. Þé léku Watford og Luton í FA-bikarnum. Jafntefli varö, 2—2, eftir framlengingu. West Ham vann hinsvegar Wimbelton, 5—1, og leikur því gegn Man. Utd. næstkomandi laugardag. Sarajevo vann SARAJEVO fré Júgóslavíu sigraöi Dynamo Minsk fré Sovétríkjunum í Evrópukeppni bikarhafa með tveimur mörkum gegn engu i Júgóslavíu í gærkvöldi. Staðan var 0—0 í hélfleik, Júgóslavar skoruöu síöan é 64. mín. og var þar að verki Sam- ardzic. Bazdarevic bætti síðan öðru marki við é 87. mín. og inn- siglaöi sigur Sarajevo, 2—0. Evrópukeppni meistaraliða: Liverpool jafnaði á 87. mínútu leiksins Evrópumeistarar Liverpool gerðu jafntefli, 1—1, í Vínarborg í gærkvöldi er þeir mættu Austria Vín. Möguleikar Liverpool é því að komast éfram í úrslitin eru þvi mjög góðir. Staöan i hélfleik ( gærkvöldi var 1—0 fyrir Austria Vin. Leikur liöanna einkenndist af mikilli baráttu allan leikinn og ekk- ert var gefiö eftlr. Tuttugu þúsund áhorfendur hvöttu sína menn ákaft og ekki síst eftir aö þeir höföu náö forystunni í leiknum, 1—0, á 23. mínútu leiksins. Þaö var Anton Polster sem skoraöi failegt mark, bogaskot hans fór í bláhornið yfir Bruce Grobbelar. Steve Nichol jafnaöi svo metin fyrir lið Liverpool en mark hans kom ekki fyrr en á 87. mínútu, þannig aö segja má aö Liverpool hafi sloppiö meö skrekk- inn. Austria Vín átti heldur meira í leiknum og sótti mjög stift en vörn Liverpool var vel á verði. En Liv- erpool átti líka sín tækifæri. Allan Kennedy var nálægt því aö skora á 18. mínútu og Ronnie Whelan á 36. mínútu. „Viö áttum aö sigra í leiknum 2—0,“ sagði Herbert Prohaska fyrirliöi Austria Vín eftir leikinn. „Viö getum sigraö hvaöa liö sem er í Vínarborg og Liverpooi var hepp- iö aö ná jafntefli hér í kvöld,“ sagöi Prohaska viö fréttamenn AP. Þjálf- ari Vín sagöi aö allt gæti gerst í Liverpool í síöari leik liöanna. „Viö getum komiö á óvart og unniö Liv- erpool í síöari leiknum, á því leikur enginn vafi,“ sagöi Thomas Partis þjálfari. Þess má þó geta aö ekki voru allir á sama máli. lan Rush, sem var mjög nálægt því aö gera út um leikinn á 89. mínútu meö þrumuskoti, sagöi aö Liverpool kæmist örugglega áfram. Þaö var aöeins heimsklassa markvarsla hjá Koncilia sem kom í veg fyrir sigur Liverpool. LMin f gffrkvöldi voru þannig skipuö: Autörin: Friedl Konrilin, Johann Dihanir, Er- irh Obermayrr, Evald Tuermer, Josef Degeorgi, Dzemal Mualedanagir, Herbert Prohaakia, Ernst Baumeister, Anton Pobter, Tibor Njilasi, Gert Steinkogler. Liverpool: Brure Grobbelaar, Phil Neal, Mark Lawreaoon, Alan Hansen, Alan Kenned;, Steve Nirol, Ronnk Wbelan, Kevin MarDonald, John Wark, lan Ruah, Paul Walah.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.