Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985
Skæð inflúensa hefur
lagt 330.000 í rúmið
Stokkhólmi, 6. mars. Krá Pétri Péturssyni, fréttaritan Mbl.
FRÁ ÞVl laust eftir áramót hefur leggja undir sig Skin og Suður-Sví-
inflúensufaraldur af Fillipin-tegund þjóð.
gengið yfir hér í Svíþjóð, aðallega þó í Undanfarinn einn og hálfan mán-
Stokkhólmi og nágrenni, en er nú aö uð hafa veikindatilkynningar borist
Deilurnar í ANZUS:
Nýtt bandalag
ekki stofnað
Kuala Lumpur, 6. marz. AP.
Bandaríkjamenn munu ekki gera nýjan varnarsamning við Ástrala í stað
ANZUS-varnarbandalagsins, að sögn Paul Wolfowitz aðstoðarutanríkisriðherra
Bandaríkjanna, sem fer með málefni austurhluta Asíu og Kyrrahafsríkja.
Wolfowitz sagði að enginn fótur væru Nýsjálendingar mikil vinaþjóð
til sjúkrasamlaganna frá 330 þús-
und vinnandi körlum og konum,
sem eru um það bil 7% af vinnuafli
hér í landi. Sjúkrasamlögin sjá um
að greiða sjúkrabæturnar til hinna
sjúku og hafa þau á tímabilinu orð-
ið að greiða út um 500 milljónir
sænskra króna (jafnvirði 2,2 millj-
arða ísl. króna). Töluuverður drátt-
ur hefur orðið á þessum greiðslum,
þar sem stór hluti starfsfólksins
Íiggur einnig í inflúensu.
Allt bóluefni gegn inflúensunni
er á þrotum. Heilbrigðisyfirvöld
taka þó öllu rólega, þar sem sóttin
gengur í flestum tilvikum yfir á
viku eða tíu dögum.
Mjöldrunum bjargað úr prísundinni
Þessi mynd var tekin, þegar skipverjar af sovéska ísbrjótnum „Moskvu“
unnu að því að bjarga mjöldrunum, sem lokuðust inni ■ ís á Beringssundi
fyrir skömmu. Renna var gerð í ísinn og syntu dýrin svo í kjölfar ísbrjóts-
ins út á auðan sjó, þó ekki fyrr en leikin var fyrir þau klassísk tónlist, að
sögn sovéska dagblaðsins Sosialistisk Industri. Áður hafði árangurslaust
verið reynt að leika aðrar tegundir tónlistar til að lokka mjaldrana af stað.
væri fyrir fréttum þess efnis að í
bígerð væri nýr samningur Ástrala
og Bandaríkjamanna i stað ANZUS
þar sem Nýsjálendingar hefðu
bannað skipum búnum kjarnavopn-
um að sigla inn á hafnir sínar.
Hann sagði að bannið hefði hins
vegar haft „veruleg vandkvæði í för
með sér, og að „Nýsjálendingar
höguðu sér ekki sem bandamanni
sæmdi".
Wolfowitz sagði að þrátt fyrir allt
Bandaríkjamanna og þjóðirnar tvær
myndu áfram eiga gott samstarf á
öðrum sviðum.
David Lange forsætisráðherra
Nýja Sjálands lét svo um mælt á
blaðamannafundi í dag, að á friðar-
tímum væri engin þörf kjarnorku-
vopna innan bandalagsins. Banda-
lagið væri gjörólíkt NATO að því
leyti að þar væri sameiginleg yfir-
stjórn hermála og samruni herafla.
Breska kvikmynda- og listaakademían:
„The Killing Fieldsu var
kjörin besta kvikmyndin
Lundúnum, 6. mars. AP.
KVIKMYNDIN „The Killing Fields“
var kjörin besta kvikmynd ársins
1984 á 16. árlegu verðlaunaafhend-
ingu bresku kvikmynda- og listaaka-
demíunnar. Myndin er framleidd af
David Puttnam og Roland Joffe og
\
Árni Tryggvason
í Austurbæjarbíói föstudaginn
8. marz kl. 23.30.
k (b i • i , . \ Frænka Charley’s
Armælishatið Arna sr"
Stórkostlegur skemmtíkraftur
í 30 ár
Allir helstu gleðigjafar þjóðar-
innar fara kátir á kostum með
ykkur og Árna Tryggva
ÁRNITRYGGVASON
Örn Árnason
Þóra Friðriksdóttir
Róbert Arnfinnsson
Jörundur Guðmundsson
Cmar Ragnarsson
Guðrún Stephensen
Elín Sigurvinsdóttir
Pálmi Gestsson
Einar G. Sveinbjörnsson
Allir fara í hláturshlutverkin já þaö er vel
þegiö aö geta hlegiö.
$
I
i
esteöa
Hljómsveit: Jónas Þórir, Ólafur Gaukur, Stef-
án Jökulsson og Bjarni Sveinbjörnsson.
Stjórnandi: Sigríöur Þorvaldsdóttir.
Engin læti, sýnið kæti, pantið sæti í tíma í síma 11384.
Ef þú hlarð ekki núna, þá bara
á föatudagskvöldið
Randver Þorláksson
Sigurður Sigurjónsson
Jón Sigurbjörnsson
Rúrik Haraldsson
Haukur Heiðar Ingólfsson
Agnes Löve
Þórhallur Sígurösson — Laddi
Jónas Þ. Dagbjartsson
Ellert Ingimundarson
og fleiri.
Kynnir: Gunnar
Eyjólfsson.
Fyrr má nú brosa
en sprengja varirnar.
Forsala
aögöngumiöa í Austur-
bœjarbíói frá kl. 16 í dag I
alveg þangaö til uppselt |
verður.
fjallar um fall Kambódíu í hendur
Rauðu khmeranna árið 1975. Þetta
var stór stund fyrir leikarann dr. Ha-
ing S. Ngor, því hann var kjörinn
besti leikarinn fyrir frammistöðuna í
myndinni og efnilegasti nýliðinn í
kvikmyndaheiminum. Ngor var út-
nefndur til Óskarsverðlauna 25. mars
síðastliðinn.
Besta leikkonan var kjörin
Maggie Smith fyrir leik sinn í gam-
anmyndinni „A Private Function".
Bestu leikarar í aukahlutverkum,
bæði í karla- og kvennaflokki, léku
einnig í þessari mynd, það voru
Denholm Elliott og Liz Smith.
Vestur-þýski leikstjórinn Wim
Wenders var kjörinn besti leik-
stjórinn fyrir framlag sitt í kvik-
myndinni „Paris, Texas".
Besta sjónvarpsverkið var kjörið
„The Jewel in the Crown" og bestu
leikarar í sjónvarpsmynd þau
Dame Peggy Ashcroft og Tim Pig-
ott Smith úr sömu mynd.
Ray Parker yngri fékk verðlaun
fyrir besta titillag kvikmyndar á
árinu, „Ghost Busters" heitir það í
samnefndri kvikmynd. Loks má
nefna „flamenco“-útgáfu Carlosar
Saura af „Carrnen", sem kjörin var
besta kvikmyndin á erlendri tungu.
GENGI
GJALDMIÐLA
Dollar
styrkist
enn
London, S. febrúnr. AP.
DOLLAR hækkaði Iftillega gagn-
vart helstu gjaidmiðlum heims á
Evrópumarkaðnum í dag. Gull-
verð breyttist lítið.
Gjaldeyrissalar sögðu, að
dollarinn hefði tekið dýfu rétt
fyrir lokun, þegar Paul Volcker,
bankastjóri bandaríska seðla-
bankans, varaði að nýju við því,
að óhófleg aukning peninga-
magns gæti ýtt undir ótta
manna við verðbólgu í Banda-
ríkjunum.
Skildu sumir orð Volckers á
þá leið, að seðlabankinn mundi
e.t.v. draga úr peningamagni í
umferð til þess að koma í veg
fyrir nýja verðbólguskriðu.
Gagnvart öðrum helstu gjald-
miðlum stóð dollar þannig:
Vestur-þýsk mörk 3,4340
(3,4153), svissneskir frankar
2,9180 (2,9130), franskir frankar
10,4645 (10,4345), hollensk gyll-
ini 3,8805 (3,8645), italskar lírur
2.127 (2.125), kanadískir dollar-
ar 1,4025 (1,3970).