Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 13 Grensásvegur12 er til sölu Aöalbyggingin er þrjár hæöir, samtals 1680 fm aö grunn- fleti. í bakhúsi er skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi, samtals um 400 fm. Ákv. sala. Teikningar á skrifstofunni. mmí\ EKnnmiDLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 P—1 Sölustiöri: Sverrír Kristinsson Þorleifur Guömundsson, tölum. Unnsteinn Beck hrl., tími 12320 Þórólfur Halldórtson, lögfr. Til sölu er einbýlishús aö Álfhólsvegi 54 i Kópavogi. Húsiö sem stendur á 1000 fm lóö er samtals 170 fm ásamt 48 fm bilsk. Húsiö er í góöu ástandi og mikið endurnýjaö. Verö 4,4 millj. Til sýnis sunnudaginn 10. mars milli kl. 15.00-18.00. Nánari upplýsingar i simum 20620 og 22013. Einbýlishús til sölu Stort verslunarhusnæði oskast Umbjóöandi minn sem er stórt verslunarfyrirtæki í Reykjavik hefur faliö mér aö leita eftir stóru verslunarhúsnæöi til kaups eöa leigu til langs tima. Stærö húsnæöis þarf aö vera 2500-4000 fm og æskileg staösetning i austurhluta Reykjavikur. Húsnæöiö mætti vera á tveimur hæöum. Nauösynlegt er aö aðkoma sé greiö og aö lóö gefi möguleika á rúmgóöum bilastæöum og öll aöstaöa henti verslunarrekstri meö stórmarkaössniöi. Afhending þarf aö geta oröiö á þessu ári. Húsakaup. Borgartún 29. Reykjavík. Ragnar Tómasson hdl. KAUPÞING HF O 68 69 88 föstud. 9- f 7 og sunnud. 13-16. Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús og raöhús Kjarrmóar: Nýiegt 3ja herb. ca. 90 fm raðhús með bílsk. rétti. Verð 2500 þús. Seebólsbraut - Kóp.: Skemmtilegt nýtt einbýlishús á sjávarlóð meö góðu útsýni. Húsiö er á 3 hæöum meö tvöföldum bilskúr. Samtals 276 fm. Ris og kjallari óinnréttaö en hæöin nær fulibúin. Verö 4500 þús. Seljanda vantar 4ra-5 herb. ib. i vesturbæ Kópavogs. Hrisateigur. Einb. á 3 hæöum, samt. um 234 fm meö rúmg. bílsk. og góöum ræktuöum garði. Verö 4000 þús. Mosfellssveit: Tvö vönduö stór einb.hús og eitt parhús öll á tveimur hæöum. Góöar eignir. Góö gr.kjör. Skipti á minni eignum mögul. 4ra herb. fbúöir og stærri Bólstaöarhliö: Ca. 117 fm stór 5 herb. ib. á 3. hæö. Nýtt gler. Ný pípulögn. Laus strax. Verö 2600 þús. Asparfell: Óvenju glæsileg 132 fm 6 herb. ib. á 4. og 5. hæö. Sérlega vandaö parket. Ný teppi. Svalir á báöum hæöum. Þvottaherb. og sérfataherb. i ib. Upp- hitaöur bílskúr. Verö 3200 þús. Kjarrhólmi: Ca. 110 fm 4ra herb. ib. á 4. hæö. Verö 1950 þús. Sogavegur: Ca. 136 fm sérhæö i fjórbýli. Eignin er 5 herb. meö aukaherb. I kj. og bilsk. Verö 3.500 þús. 3ja herb. íbúöir Hraunbær: 90 fm góö ib. á 3. hæö meö aukaherb. i kj. Verö 1850 þús. Hrafnhólar: Ca. 90 fm ib. á 3. hæö meö bílskúr. Góöir gr.skilmálar. Verð 1900 þús. Ofanleiti: 105 fm ib. á 2. hæö i 3ja hæöa fjölb. Suðursv. Bilskýli. Afh. tilb. u. trév. í ág. nk. Verö 2500 þ. Fífuhvammsvegur: Ca. 90 fm sérhæö i tvibýlish. ásamt bilsk. Akv. sala. Verö 2250 þús. Hamraborg: 3ja herb. ib. á 3. hæö meö bilskýli. Lyfta i húsinu. Verö 1800-1850 þús. Lyngmóar: Ca. 90 fm á 2. hæö meö bilsk. Vönduö ib. Gott útsýni. Verö 2250 þús. Skipti á stærri eign t.d. raöhúsi æskileg. 2ja herb. íbúöir Skaftahlfó: Ca. 60 fm i kj. Snyrtil. eign i fallegu húsi. Verö 1400 þús. Bergþórugata: Litil einstakl.ib. á jaröh. i nýl. húsi. Ekkert áhvilandi. Verö ca. 800 þús. Furugrund: Vönduö ca. 60 fm ib. á 2. hæö meö suðursvölum. Verö 1600 þús. Flyörugrandi: Rúmg. 2ja herb. íb. á jaröh. m. verönd og sérgarði. Parket á öllum gólfum. Verö 1800 þús. Hafnarf jöröur - Laufvangur: Stór og vönduö 2ja herb. ib. á 3. hæö meö góöu útsýni. Suöursv. Búr og þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1750 þús. Safamýri: Ca. 60 fm rúmg. og skemmtil. ib. á 3. hæö. Verö 1700 þús. Hraunbær: Tvær 2ja herb. ib. á 1. og 2. hæö i fjöl- býli. Verö 1500-1550 þús. Vekjum athygli á auglýsingu okkar í síðasta sunnudagsbl. Mbl. 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar @68 69 68 Sölumenn: Sigurður Oagbjartsson hs. 621321 Hallur Pall Jonsson hs. 45093 Elvar GuA/ónsson viðskfr. hs. 548 72 í smíðum — Skógarás — í smíðum 3. hæö Vorum aö fá í sölu þessar glæsilegu íbúöir viö Skógarás 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. 1. hæö 2. hæö ibúöirnar skilast janúar-mars 1986 í eftirfarandi ástandi: • Húsiö fullbúiö aö utan. • Sameign fullfrágengin, án teppa. • Meö gleri og opnanlegum fögum. • Meö aöaihurö og svalahurö. • Meö hita, vatns- og skolplögnum. • Með grófjafnaöri lóö. Ibúðirnar eru föstu verði w a Hagstæð verð og góð greiðslukjör FASTEIGNAVIÐSKIPn MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 Agnar Ólatsson, Arnar Sigurösson og Hreinn Svavars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.