Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 7. mars, 66. dagur ársins 1985. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 6.38 og síð- degisflóö kl. 19.00. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.14 og sólarlag kl. 19.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.39 og tungliö (fullt tungl) í suöri kl. 1.45. (Almanak Háskól- ans.) Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirk- inn af vélráðum sínum og snúi sór til drottins, þá mun hann miskunna honum. Til guðs vors, því aö hann fyrirgefur ríkulega. (Jes. 55,7.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U'° 11 13 14 Mi& 16 pBag 17 LÁRÉTT: — 1 þéttur reykur, 5 funga- mark, 6 gulli, 9 fuuti, 10 frumefni, 11 greinir, 12 vínstúka, 13 feia, 1S revkja, 17 kindin. LOÐRÉTT: — 1 mælxkur, 2 fatnað, 3 ungviði, 4 horaðri, 7 kvenmannsnafn, 8 dvelja, 12 vandreði, 14 verkfaeri, 16 tveir eins. LAliSN SÍÐUSTi; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 áget, 5 sjkn, 6 afar, 7 át, 8 ritar, 11 ún, 12 lag, 14 Ingi, 16 nafnið. l/)ÐRÉTT: — 1 Áaatrúin, 2 esast, 3 Týr, 4 snót, 7 ára, 9 inna, 10 alin, 13 geó, 15 gf. ÁRNAO HEILLA HJÓNABAND. I Háteigskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður R. Magn- úsdóttur og Richard Hansen. Heimili þeirra er í Stórholti 13, ísafirði. FRÉTTIR HVERGI mældist næturfrost á láglendi í fyrrinótt, en niður að frostmarki fór hitinn þar sem kaldast var, austur á Hæli í Hreppum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig. Uppi á hálendinu, á Hveravöllum, var eins stigs frost um nóttina. Hér í bænum var iítilsháttar úrkoma, en mældist mest 23 millim. aust- ur á Kirkjubæjarklaustri. Þessa sömu nótt í fyrravetur var all- hart frost fyrir norðan, en hér í Reykjavík mínus eitt stig. Snemma í gærmorgun var enn hörkufrost í Frobisher Bay á Baffinslandi, 38 stig. Það var 8 stiga frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands. Hiti var tvö stig í Þrándheimi, frostið 4 stig í Sundsvall, og í Vaasa austur í Finnlandi var frostið 6 stig. PÓSTUR og sími hefur með höndum póst- og fjarskipta- þjónustu á þingi Norðurlanda- ráðs í Þjóðleikhúsinu. — Gerð- ur var sérstakur þóststimpill af þvi tilefni, sem aðeins er notaður í pósthúsinu þar. Hver dagur þingsins hefur sinn sérstaka dagstimpil. Verður póststimpillinn hér að ofan notaður þar í dag, fimmtudag, á næstsíðasta degi þingsins. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ hér I í Reykjavík hleypti af stokk- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 unum um síðustu helgi spila- keppni I félagsvist. Heldur keppnin áfram á sunnudaginn kemur, 10. þ.m., í félagsheimili félagsins, sem er I Skeifunni 17 (Ford-húsinu) og verður byrjað að spila kl. 16. Ingi Tryggvason heitir hann sem stjórnar keppninni. FÓSTBRÆÐRAKONUR halda rabb- og handavinnufund i kvöld í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg kl. 20.30. Landnám Námu SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn á Frí- kirkjuvegi 11 næstkomandi laugardag, 9. mars, og hefst hann kl. 17. KVENFÉL Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudagskvöld, á Hallveig- arstöðum kl. 20.30. — Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. KVENFÉL Hringurinn i Hafn- arfirði. Fundur sá, sem félags- konur létu skrá sig til þátt- töku í, verður í kvöld í Suður- götu kl. 19. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. — Helga Ágústsdóttir verður gestur fundarins. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Biblíulestur annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að utan Reykjafoss og Skaftá. Hún lagði svo aftur af stað til út- landa i gær. Þessir togarar héldu aftur til veiða: Viðey, Ás- þór, Snorri Sturluson og Hólma- drangur. Þá fór Askja á strönd- ina. Þá var útlosað olíuskipið, sem kom um síðustu helgi. Erl. skip, Kap Horn, fór aftur. í gær kom Hekla úr strandferð og Stapafell fór á ströndina. Enn lá Álafoss á ytri höfninni vegna tollleitar í skipinu. MINNINGARSPJÖLD W01 ví" GrfÚKJD nonæmr kettir Ameríku? M befur lengl verlð rfkjandi skoðun hjá mörgum, að laadi okkar, Leifur heppni, hall fyrstnr manna fundið Amertku. Nýrri ' stoð, og ekki óstyrkari, hefur nú reriH skotiS undir þaS úlit. Bygg- tst hún ú rannsóknum á litarerfS- em dr. Stefán ASat- ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra í Reykjavík og nágrenni hefur minningarkort sín til sölu í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 25—27 og hjá þeim Eddu, sími 24653, og Sigríði, sími 72468. Línurnar í heimspólitíkinni eru heldur aö skýrast, Reagan minn. — Jón Baldvin á ísland og Brandur minn á AmeríkuH Kvöld-, natur- og holgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavik dagana 1. mars tll 7. mars, aö báöum dögum meötöldum er i Ingólts Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveíkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiseógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyðarvakt Tannlasknafélags íslsnds í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabasr: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjóróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvannshúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjukrast Vogur 81615/84443. Skrifstola AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, pá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfrnöisfööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Slutlbylgjusandingar útvarpslns til utlanda daglega á 13797 KH2 eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldlréttir til auslurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlnkningadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúúir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánu- daga fil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hallsuvomdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fssóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogatMstiú: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaúaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - Sl. Jóaefaspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknarlíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kstlavikurlaskms- héraús og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s fmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaatn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið manudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni. simi 25088. bjóóminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handrltasýnlng opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalaafn — Utlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúsl. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö Irá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagöfu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlf—6. ágúst. Búataúaaatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Söguatund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabúkaaafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. síml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrímaaafn Bergstaöasfræti 74: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 —17. Húa Júna Sigurðseonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataúir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og Taugardögum kl. 13.30—16. i ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugm: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. síml 34039. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðftin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og surtnudaga kl. 8.00—13.30. Vsaturbajarlaugin: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mflli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellesveft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Saltjarnarnaaa: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.