Morgunblaðið - 07.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 07.03.1985, Síða 8
8 í DAG er fimmtudagur 7. mars, 66. dagur ársins 1985. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 6.38 og síð- degisflóö kl. 19.00. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.14 og sólarlag kl. 19.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.39 og tungliö (fullt tungl) í suöri kl. 1.45. (Almanak Háskól- ans.) Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirk- inn af vélráðum sínum og snúi sór til drottins, þá mun hann miskunna honum. Til guðs vors, því aö hann fyrirgefur ríkulega. (Jes. 55,7.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U'° 11 13 14 Mi& 16 pBag 17 LÁRÉTT: — 1 þéttur reykur, 5 funga- mark, 6 gulli, 9 fuuti, 10 frumefni, 11 greinir, 12 vínstúka, 13 feia, 1S revkja, 17 kindin. LOÐRÉTT: — 1 mælxkur, 2 fatnað, 3 ungviði, 4 horaðri, 7 kvenmannsnafn, 8 dvelja, 12 vandreði, 14 verkfaeri, 16 tveir eins. LAliSN SÍÐUSTi; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 áget, 5 sjkn, 6 afar, 7 át, 8 ritar, 11 ún, 12 lag, 14 Ingi, 16 nafnið. l/)ÐRÉTT: — 1 Áaatrúin, 2 esast, 3 Týr, 4 snót, 7 ára, 9 inna, 10 alin, 13 geó, 15 gf. ÁRNAO HEILLA HJÓNABAND. I Háteigskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður R. Magn- úsdóttur og Richard Hansen. Heimili þeirra er í Stórholti 13, ísafirði. FRÉTTIR HVERGI mældist næturfrost á láglendi í fyrrinótt, en niður að frostmarki fór hitinn þar sem kaldast var, austur á Hæli í Hreppum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig. Uppi á hálendinu, á Hveravöllum, var eins stigs frost um nóttina. Hér í bænum var iítilsháttar úrkoma, en mældist mest 23 millim. aust- ur á Kirkjubæjarklaustri. Þessa sömu nótt í fyrravetur var all- hart frost fyrir norðan, en hér í Reykjavík mínus eitt stig. Snemma í gærmorgun var enn hörkufrost í Frobisher Bay á Baffinslandi, 38 stig. Það var 8 stiga frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands. Hiti var tvö stig í Þrándheimi, frostið 4 stig í Sundsvall, og í Vaasa austur í Finnlandi var frostið 6 stig. PÓSTUR og sími hefur með höndum póst- og fjarskipta- þjónustu á þingi Norðurlanda- ráðs í Þjóðleikhúsinu. — Gerð- ur var sérstakur þóststimpill af þvi tilefni, sem aðeins er notaður í pósthúsinu þar. Hver dagur þingsins hefur sinn sérstaka dagstimpil. Verður póststimpillinn hér að ofan notaður þar í dag, fimmtudag, á næstsíðasta degi þingsins. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ hér I í Reykjavík hleypti af stokk- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 unum um síðustu helgi spila- keppni I félagsvist. Heldur keppnin áfram á sunnudaginn kemur, 10. þ.m., í félagsheimili félagsins, sem er I Skeifunni 17 (Ford-húsinu) og verður byrjað að spila kl. 16. Ingi Tryggvason heitir hann sem stjórnar keppninni. FÓSTBRÆÐRAKONUR halda rabb- og handavinnufund i kvöld í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg kl. 20.30. Landnám Námu SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn á Frí- kirkjuvegi 11 næstkomandi laugardag, 9. mars, og hefst hann kl. 17. KVENFÉL Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudagskvöld, á Hallveig- arstöðum kl. 20.30. — Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. KVENFÉL Hringurinn i Hafn- arfirði. Fundur sá, sem félags- konur létu skrá sig til þátt- töku í, verður í kvöld í Suður- götu kl. 19. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. — Helga Ágústsdóttir verður gestur fundarins. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Biblíulestur annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að utan Reykjafoss og Skaftá. Hún lagði svo aftur af stað til út- landa i gær. Þessir togarar héldu aftur til veiða: Viðey, Ás- þór, Snorri Sturluson og Hólma- drangur. Þá fór Askja á strönd- ina. Þá var útlosað olíuskipið, sem kom um síðustu helgi. Erl. skip, Kap Horn, fór aftur. í gær kom Hekla úr strandferð og Stapafell fór á ströndina. Enn lá Álafoss á ytri höfninni vegna tollleitar í skipinu. MINNINGARSPJÖLD W01 ví" GrfÚKJD nonæmr kettir Ameríku? M befur lengl verlð rfkjandi skoðun hjá mörgum, að laadi okkar, Leifur heppni, hall fyrstnr manna fundið Amertku. Nýrri ' stoð, og ekki óstyrkari, hefur nú reriH skotiS undir þaS úlit. Bygg- tst hún ú rannsóknum á litarerfS- em dr. Stefán ASat- ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra í Reykjavík og nágrenni hefur minningarkort sín til sölu í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 25—27 og hjá þeim Eddu, sími 24653, og Sigríði, sími 72468. Línurnar í heimspólitíkinni eru heldur aö skýrast, Reagan minn. — Jón Baldvin á ísland og Brandur minn á AmeríkuH Kvöld-, natur- og holgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavik dagana 1. mars tll 7. mars, aö báöum dögum meötöldum er i Ingólts Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveíkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiseógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyðarvakt Tannlasknafélags íslsnds í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabasr: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjóróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvannshúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjukrast Vogur 81615/84443. Skrifstola AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, pá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfrnöisfööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Slutlbylgjusandingar útvarpslns til utlanda daglega á 13797 KH2 eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldlréttir til auslurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlnkningadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúúir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánu- daga fil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hallsuvomdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fssóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogatMstiú: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaúaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - Sl. Jóaefaspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknarlíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kstlavikurlaskms- héraús og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s fmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaatn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið manudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni. simi 25088. bjóóminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handrltasýnlng opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalaafn — Utlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúsl. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö Irá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagöfu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlf—6. ágúst. Búataúaaatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Söguatund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabúkaaafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. síml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrímaaafn Bergstaöasfræti 74: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 —17. Húa Júna Sigurðseonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataúir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og Taugardögum kl. 13.30—16. i ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugm: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. síml 34039. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðftin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og surtnudaga kl. 8.00—13.30. Vsaturbajarlaugin: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mflli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellesveft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Saltjarnarnaaa: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.