Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 |f raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Náms- og ferðaaðstoð til Bandaríkjanna á skólaárinu 1986-87 Fulbright-stofnunin tilkynnir aö hún muni veita náms- og feröaaöstoö íslendingum sem þegar hafa lokiö háskólaprófi, eöa munu Ijúka prófi í lok námsársins 1985-86, og hyggja á frekara nám viö bandaríska háskóla á skóla- árinu 1986-87. Umsækjendur um aöstoö þessa veröa aö vera íslenzkir ríkisborgarar og hafa lokið háskólaprófi utan Bandaríkjanna. Nauö- synlegt er, aö umsækjendur taki enskuprófiö, “TOEFL". Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Fulbright-stofnunarinnar, Garöastræti 16, sem er opin kl. 12-4 e.h. alla virka daga. Sími 10860. Umsóknirnar skulu siöan sendar fyrir 15. apríl, 1985. Bakarar - brauðgerðir Óska eftir vel meö farinni brauösög i mötuneyti. Upplýsingar í símum 91-84707 og 96-25663. Ungur reglusamur maður óskar eftir góöri íbúö miðsvæöis í Reykjavík sem fyrst. Upplýsingar í sima 26555. Hjón í góðum stöðum meö eitt barn óska eftir einbýlishúsi, raöhúsi eöa stórri íbúö á leigu i nokkur ár, helst i Garöabæ. Uppl. í sima 26555 og 46632 eftir kl. 18.00. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík hetdur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30 I Sjálfstæðishúsinu. Hafnargötu 46, Keflavík. Fundarefni: Á sjálfstæöisstefnan erindi til kvenna i dag. Ávarp formanns: Kristrun Helgadóttir. Erindi flytja: Soffia Karlsdóttir, Maria Bergmann, Kristin Gestsdóttir og Guórún Hrönn Kristinsdóttir. Kosnir veróa fulltrúar Sóknar á lands- fund Sjálfstæóisflokksins sem hefst 11. april 1985. Kaffiveitingar. Fundarstjóri Sesselja Ingimundardóttir. Félagskonur mætió vel og stundvislega. Nýir félagar velkomnir á Akranes Sjálfstæóiskvennafélagiö Bára á Akranesi heldur félagsfund fimmtu- daginn 7. mars, kl. 20.30, i Sjálfstæöishúsinu viö Heiöargerói. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Mosfellssveit Kjalarnes — Kjós Aöalfundur fulltrúaráós sjálfstæóisfélaganna í Kjósarsýslu veröur haldinn í Fólkvangi, mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Dagskrá: Kjör stjórnarfulltrúa i kjördæmisráö og á landsfund. Á fundlnn kemur Þorsteinn Pálsson, formaóur Sjálfstæöisflokksins. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæóisfólki og er þaö hvatt til aö koma til fundarins. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Stjórnin. F.U.S. Huginn F.U.S. Huginn, Garöabæ, boöar til aöalfundar fimmtudaginn 7. mars kl. 20.00 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Ungir Hafnfirðingar takið eftir • Hvernig er aó vera ungur Hafnfiröing- ur? • Hvernig er aö- staöa ungs fólks I Hafnarfiröi til íþróttaiökana, skemmtanalifs og annars sem ungt fólk tekur sér fyrir hendur? • Hvaö má betur fara? • Þessi málefni veröa tekin til umræöu á fundi í veitingahúsinu Gafl-inn, Dalshrauni 13, annarri haBÖ, kl. 12—14 laugardaginn 9. mars. • Frummælendur á fundinum eru Flensborgararnir Hallur Helgason form. nemendafélags skólans, og Unnur Berg Etfarsdóttir. • Veltingar. Kinverskar pönnukökur eöa hamborgarar meö öllu og gos aó auki fyrir aöeins 180. • Allt ungt fólk velkomiö sem og aörir þeir sem láta sig málefni ungs fólks einhverju varöa. Félagsaöild ekki nauósynleg til inngöngu. • Á fundlnum veröa kosnir fulltrúar Stefnis á Landsfundi Sjálfstæöis- flokksins. Stefnir félag ungra sjálfstæóismanna i Hafnarfirói Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur aöalfund I barnaskólanum Sandgeröi sunnudaginn 10. mars n.k. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á námsfund. 3. Önnur mál. Stjórnln. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur Kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins I Reykjaneskjördæmi veröur haldinn I Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi, laugar- daginn 16. mars 1985 (ekki 16. april eins og misritaöist I fundarboöi) og hefst fundurinn kl. 10.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sveitarstjórnarmál. Framsögumaöur Jón Gauti Jónsson bæjarstjóri. Sveitarstjórnarmenn Sjálfstæölsflokksins i Reykjaneskjördæmi eru sérstaklega boönir á fundinn. Hádegismatur veröur snæddur á fundarstaö. Stjórnln. Garöabær og Bessastaðahreppur Aöalfundur fulltrúaráös Garöabæjar og Bessastaöahrepps veröur haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundastörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Félagar fjölmennió. Stjórnin. Skóla- og fræðslunefrtd Heimili og skóli Skóla- og fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins boðar til ráöstefnu um málefni grunnskólans, Heimili og skóli, í Valhöll laugardaginn 9. mars kl. 13—17. Dagskrá: Setning: Bessi Jóhannsdóttir, formaóur skóla- og fræöslunefndar. Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra. Salome Þorkelsdóttir, forseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæöis — tómstundastarf í skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri. Skipulagsmál og skólinn: Gestur Ólafsson forstööumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutími kennara: Inga Jóna Þóröardóttlr, aö- stoöarmaöur menntamálaráöherra. Hjördís Guöbjörnsdóttir, skóla- stjóri. Stjórn skóla: Helgi Jónasson, fræöslustjóri. Samfelldur skóladagur: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri, Sigrún Gísladóttir, skólastjóri. Tengsl heimila og skóla: Ásdís Guömundsdóttir, kennarl, Elríkur Ing- ólfsson, nemi. Skólastarfiö: Bjarni E. Sigurösson, skólastjóri. Námsgögn: Ásgeir Guömundsson, námsgagnastjóri. Guömundur Magnússon, blaöamaöur. Umræöur — ráöstefnuslit. Ráöstefnustjóri: Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari. Ritari Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuöningsmönnum Sjálf- stæöisflokksins. Þátttaka tilkynnist í Valhöll í sima 82900. Skóla- og fræöslunefnd. Árbæjar- og Seláshverfi almennur félagsfundur Félag sjálfstæóismanna í Arbæjar- og Seláshverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í félagsheimill sjálfstæö- ismanna Hraunbæ 102 B. Dagskrá: 1. Kjör fulltrua á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnurmál. Stjórnin. Sjálfstæöiskonur Tökum saman höndum. Mætum allar á fundinn i Háskólablói 8. mars kl. 20.30. Rjúfum ekki samstööuna Hvöt felag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik. Landsamband sjálfstæöiskvenna. heldur almennan félagsfund á Tryggvagötu 8. Selfossi, föstudaginn 8. mars kl. 20.30. Fundurinn beryfirskriftina Ár æskunnar 1985. 1985. Dagskrá: Ræöumenn: 1. Formaöur Æskulýösráós rikisins Erlendur Kristjánsson. 2. Brynleifur Steingrimsson héraöslæknir á Selfossi. 3. Kaffihlé 4. Séra Agnes M. Siguröardóttir æskulýös- fulltrúi Þjóökirkjunnar. 5. Séra Siguröur Sigurösson sóknarprestur á Selfossi. Allir velkomnir. VINNINGAR f 11. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til íbuðarkaupa, kr. 500.000 39630 Bifreiöavinningar eftir vaii, kr. 100.000 8415 28258 37152 54982 15639 37066 42170 70922 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000 67 13368 37205 53062 61298 3077 17740 38183 53233 63380 5066 17896 42048 54473 67379 5725 29198 44005 55800 67722 9438 33566 44918 56338 67991 9588 33870 46997 58814 68679 11044 33929 47335 59915 76536 12172 33932 47427 60802 78601 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 4628 4706 5181 11396 13627 13827 16556 17377 19889 21165 22220 23464 24023 25936 27366 27740 31185 32690 33745 34995 35150 36620 38189 38332 40569 42640 43721 43775 44046 44349 44551 49085 50128 50311 52990 53897 54219 54742 55556 56214 56578 56797 56811 58124 62143 62480 63295 64649 64782 66322 66514 67467 67628 67738 68190 68288 69264 69409 69444 70716 70998 71880 71942 73366 73751 73794 76846 77308 78358 79585 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 2.500 33 9345 180 9811 477 9849 645 9926 876 10043 959 10268 1100 10462 1306 10473 1318 10700 17135 25360 17362 25678 17408 25760 17925 25969 17939 26104 17940 26258 17979 26307 18023 26442 18371 26637 34649 41353 35136 41442 35172 41510 35208 41750 35941 42124 35987 42227 36130 42258 36154 42497 36229 42568 49724 56898 49902 56955 50012 57155 50849 57256 51129 57272 51516 57275 51564 57282 51907 57494 52129 57533 65141 72184 65403 72233 65596 72269 65646 72280 65742 72384 65951 72710 65990 72776 66057 72821 66113 72835 1412 10844 18564 26781 36231 42571 52180 58086 66306 72981 1575 11225 18762 27016 36512 42626 52195 58189 66370 73089 1693 11486 18851 27108 36643 42824 52221 58350 66648 73455 2136 11798 18960 27159 36699 43263 52553 58494 66661 73799 2259 11923 18961 27254 36846 43544 52622 58781 66829 73869 2263 12220 19389 27409 36882 43709 52682 58901 66878 74008 2431 12372 19583 27710 36935 44201 52733 59043 67312 74219 3110 12467 19595 28324 37229 44285 52735 59057 67386 74221 3721 12525 19787 28614 37320 44300 52841 59108 67431 74367 4139 12577 20078 28696 37334 44516 53165 59310 67518 74814 4474 12805 20155 29170 37378 44745 53255 59451 67604 75053 4525 12824 20492 29229 37617 44792 53310 59504 67664 75060 4554 13509 20606 29313 37623 44812 53580 59567 67797 75179 4710 13696 20695 29544 37717 44851 53590 59681 67883 75388 4736 13809 21034 29794 37982 45025 53727 59709 67914 75639 4750 13970 21072 29980 38025 45214 53853 59782 67929 75834 4947 14045 21078 30158 38212 45340 53907 59899 68008 76088 4953 14190 21491 30224 38222 45384 53960 60043 68057 76908 5015 14331 21667 30525 38246 45560 53975 60414 68076 77207 5065 14506 21767 30553 38284 45617 54198 60447 68187 77376 5164 14582 21902 30853 38301 45630 54496 60895 68219 77757 5410 14593 22013 31033 38476 46169 54631 61335 68243 77989 5511 14685 22480 31079 38543 46217 55247 62389 68325 78038 5516 15011 22767 31155 38720 46364 55262 62392 68403 78046 5854 15179 22923 31204 38790 46397 55283 62714 69083 78094 5925 15190 23166 31503 38798 46442 55406 62786 69485 78325 6021 15328 23443 31506 39047 46494 55411 62821 69608 78711 6219 15373 23679 31786 39115 46669 55627 63197 69695 78913 7006 15837 23857 31818 39210 46740 55953 63367 69722 79003 7398 15938 23888 32265 39284 47346 55956 63430 69999 79245 7634 15958 24136 32460 39476 47645 55970 63709 70165 79898 8071 16065 24270 32793 39744 47666 55973 63821 70185 8074 16197 24350 33261 39994 47694 56159 64043 70317 8217 16301 24406 33329 40241 48119 56378 64286 70401 8340 16360 24446 33394 40315 48391 56531 64312 71332 8528 16455 24822 33424 40619 48431 56593 64389 71419 8548 16645 24837 33830 40737 48571 56653 64636 71420 8788 16754 24897 33844 40936 48792 56751 64686 71752 9097 17072 25239 34183 41014 49382 56754 64969 71785 9264 17105 25301 34184 41196 49639 56897 65063 71943
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.