Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985
„Tökum saman
höndumu — kjör-
orð kvennafund-
ar í Háskólabíói
FÖSTUDAGURINN 8. mars næstkomandi er alþjóðlegur baráttudagur
kvenna. Þann dag gangast 19 aðilar fyrir baráttufundi í Háskólabíói undir
kjörorðinu „Tökum saman höndum“. Þeir sem að fundinum standa eru:
Kvenréttindafélag íslands, Kvennalistinn, Samband alþýðuflokkskvenna,
Framkvæmdanefnd um launamál kvenna, Menningar- og friðarsamktök ísl.
kvenna, Verkakvennafélagið Framtíðin, Samtök um kvennaathvarf, Mál-
freyjur, Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar, Kven-
félagasamband íslands, Landssamband sjálfstæðiskvenna, Landssamtök
framsóknarkvenna, Friðarhreyfing kvenna, Verkakvennafélagið Framsókn,
Starfsmannafélagið Sókn, Jafnréttisráð, Undirbúningsnefnd v/Nairobi ’85,
Jafnréttisnefnd Kópavogs og Jafnréttisnefnd Keflavíkur.
MorKunblaðið/Bjarni
Fulltrúar þriggja af sex kvennasamtökum, sem héldu fund með fréttamönnum á Hótel Vík í gær. F.v. Svava
Guðmundsdóttir, kvennafylking Alþýðubandalagsins, Anna Jóna Kristjánsdóttir, Kvennalistanum, og Sigrún Hjart-
ardóttir, Kvennaframboðinu í Reykjavík.,
Baráttufundur kvenna 8. mars:
„Þýðir ekki klofning úr ’85
nefndinni af okkar hálfu“
„Framkvæmdanefnd ’85 nefndarinnar skipulagði fundinn í Háskólabíói
án vitundar og þátttöku margra þeirra tuttugu og þriggja kvennasamtaka,
sem standa að ’85 nefndinni,” sögðu fulltrúar Samtaka kvenna á vinnumark-
aði, Kvennaframboðsins í Reykjavík, Kvennafylkingar Alþýðubandalagsins
og Kvennalistans á fundi með fréttamönnum í gær.
Þessi félög og samtök eiga þaö
sameiginlegt að þau standa öll að
’85 nefndinni, samstarfsnefnd um
lok kvennaáratugar SÞ. Eins og
flestum er í fersku minni, tóku
konur á íslandi höndum saman og
efndu til Kvennafrídagsins 24.
október 1985. í ár hafa konur hug
á að vinna saman að ákveðnum
verkefnum undir kjörórðum Sam-
einuðu þjóðanna: Jafnrétti —
Framþróun — Friður. Verður
starf ’85 nefndarinnar kynnt á
fundinum á föstudaginn.
Dagskrá 8. mars fundarins tek-
ur mið af baráttu kvenna á íslandi
fyrir jafnrétti á vinnumarkaði,
jafnt til launa sem annarra kjara.
Dagskráin hefst kl. 20.30 með
söng 10 ára barna undir stjórn
Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Erla
Þuríður Pétursdóttir, 10 ára, flyt-
ur stutt ávarp. Þá verður starf ’85
nefndarinnar kynnt og Anna Júlí-
ana Sveinsdóttir, óperusöngkona,
syngur nokkur lög við undirleik
Láru Rafnsdóttur.
Nokkrar leikkonur munu flytja
frásögn af baráttunni fyrir jafn-
rétti og lesa úr bók önnur Sigurð-
ardóttir ,Um störf kvenna í 1100
ár“ og úr bók Jóhönnun Egilsdótt-
ur um launabaráttuna. Sigrún
Valbergsdóttir stjórnar þessum
dagskrárlið.
Sex konur, þær Guðríður Elí-
asdóttir, Ingibjörg R. Guð-
mundsdóttir, Margrét S. Einars-
dóttir, Sigrún Elíasdóttir, Aðal-
heiður Bjarnfreðsdóttir og Svan-
hildur Kaaber, flytja stutt ávörp
um kjarabaráttu kvenna og nauð-
syn samstöðu um launajafnrétti
kynjanna.
Loks mun Sesselja Kristjáns-
dóttir, iðnverkakona, flytja stutt
ávarp, en fundinum lýkur síðan
með fjöldasöng. Fundarstjóri
verður Lilja Ólafsdóttir.
Vakin er athygli á því, að í and-
dyri Háskólabíós verður kynning
á starfsemi þeirra félaga er að
fundinum standa og verður húsið
opnað kl. 20.
’85 nefndin hvetur konur ein-
dregið til að fjölmenna á fundinn í
Háskólabíói og sýna á þann hátt
ótvíræðan vilja sinn til samstöðu
til eflingar jafnrétti kynjanna.
Tökum saman höndum.
Framkvæmdanefnd
’85 nefndar,
Elín Pálsdóttir Flygenring,
Lára V. Júlíusdóttir,
Jóhanna Sigurðardóttir,
María Pétursdóttir,
Sólveig Olafsdóttir.
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
erindi frá Menningar- og friðar-
samtökum íslenzkra kvenna, sem
standa að sameiginlegum fundi í
Háskólabíói hinn 8. marz. Þar seg-
ir að samtökin hefðu viljað styðja
fund Samtaka kvenna á vinnu-
Fyrrgreind samtök hyggjast
standa fyrir sameiginlegum bar-
áttufundi í Félagsstofnun stúd-
enta 8. mars nk. kl. 20.30 og verður
yfirskrift fundarins „Gegn launa-
stefnu ríkisstjórnarinnar".
En eins og kunnugt er hefur
ekki náðst samstaða innan ’85
nefndarinnar um fundarhöld þann
8. mars nk. og er nú ljóst að haldn-
ir verða tveir fundir þennan dag,
markaði, sem haldinn er samtímis
fundinum i Háskólabíói, en sam-
tökunum þykir leitt að hann skuli
vera haldinn á sama tíma. Harma
Menningar- og friðarsamtökin þá
sundrung, sem er meðal kvenna
um hátiðahöld dagsins.
„hvatningarfundur" í Háskólabíói
og „baráttufundur" í Félagsstofn-
un. Á fundinum í gær tók fulltrúi
Kvennalistans það fram, að
Kvennalistinn tæki ekki afstöðu í
málinu, en skori á konur að þær
taki þátt í aðgerðum 8. mars með
þeim hætti sem þær telja vænleg-
astan.
„Þó að konur muni standa fyrir
tveimur fundum þennan dag þýðir
það ekki klofning í ’85 nefndinni
af okkar hálfu. Hér er um að ræða
einstakt mál, sem þarf ekki að
endurspeglast í öðrum," sögðu
fundarkonur, þær Þóra Stefáns-
dóttir og Birna Þórðardóttir, Sam-
tökum kvenna á vinnumarkaði,
Guðrún Jónsdóttir, Kvennafram-
boðinu, Svava Guðmundsdóttir,
Kvennafylkingu Alþýðubanda-
lagsins, Anna Jóna Kristinsdóttir,
Kvennalistanum, og Sigrún Hjart-
ardóttir, Kvennaframboðinu.
„8. mars er fyrst og fremst bar-
áttudagur, sem er konum það
sama og 1. maí er verkafólki og þvi
hófum við undirbúning aö
baráttufundi þennan dag strax í
janúar sl.,“ sögðu þær. „Þann fund
átti hins vegar ekki að halda undir
nafni ’85 nefndarinnar og það kom
okkur því á óvart í febrúar þegar
fréttist af fyrirhuguðum hvatn-
ingarfundi 8. mars í Háskólabíói
undir nafni nefndarinnar.
Samt var reynt að ná samkomu-
lagi um fundinn í Háskólabíói, en
framkvæmdanefndin lagði fram
fullmótaða dagskrá, sem ekki
fékkst hnikað til nema að mjög
litlu leyti. Ágreiningurinn var
fyrst og fremst um það hvort dag-
urinn skyldi vera baráttudagur
eða ekki. Það að Gladys Baez frá
Nicaragua skyldi ekki fá að
ávarpa fundinn, var dropinn sem
fyllti mælinn, en hefði það ekki
komið til hefði það orðið eitthvað
annað.
Okkur þykir það líka undarleg
stifni, að þær konur, sem nú vildu
ekki fresta því að halda fund 8.
mars, þ. á m. sjálfstæðiskonur og
félagar í Kvenréttindafélaginu,
vildu ekki taka þátt í fundarhöld-
um þennan dag í fyrra."
„Það er oft sett upp sem alls-
herjar vænting, að allar konur
geti staðið saman um allt,“ sagði
Guðrún Jónsdóttir, fulltrúi
Kvennaframboðsins, að lokum,
„en það er auðvitað blekking.
Hagsmunir allra kvenna fara ekki
alltaf saman.“
Menningar- og friö-
arsamtök kvenna
harma sundrung
VÖRUHAPPDRÆTTI JjffWÍk VINNINCA
3. fl. 1985 SKRA
Kr. 100.000
17076
Kr. 25.000
12367 59720
Kr. 6.000
5093 18169 23337 29080 35231 42328 47236 53758 63511 68847
5730 19211 25251 29684 35662 42619 50039 55462 64898 69172
5968 19333 25729 30512 38254 43443 50248 62273 66421 72093
7775 21069 26724 31676 39700 43496 51552 63346 67666 74184
17242 21655 27103 34173 40894 45877 53715 63399 68811 74602
Kr. 3.000
48 1463 2845 4068 5407 6540 8771 10522 12057 13736 15676 1708* 18468 19*90
118 1481 2888 4123 5462 6637 9060 10781 12080 13891 15687 17124 18530 20140
134 14*0 2*33 4156 5500 6702 9072 10866 1214* 13*14 15688 172*1 18665 20192
154 1566 3022 4214 5601 6766 9168 10952 12401 1404* 15717 173*1 18701 20223
166 1610 302* 4378 5650 7082 920* 11020 12465 14131 15760 17398 18818 20226
253 1620 3046 4388 5700 70*3 9255 11028 12468 14133 15873 17445 18826 20274
344 1647 3143 43*4 5746 7109 9288 11106 12572 14136 15*65 17568 18855 20352
351 1835 3256 43*6 5844 7184 9408 11120 12600 14142 16226 175*1 18889 20400
355 2028 3272 4466 5846 72*5 9437 11128 12681 14361 16281 17662 1*003 20427
388 2070 3428 4471 5*47 7331 943* 11153 12689 14424 16345 17684 19025 20600
431 20*0 3451 4497 5**3 7343 9486 11313 12735 14434 16517 17686 1*027 20756
515 2106 3521 453* 6036 * 7831 95*0 11569 12765 14452 16552 17738 1*1*8 20886
542 2110 3536 4615 6050 7884 9633 11595 13048 14565 16646 1794* 1*214 20*47
610 2173 3643 4646 6078 7*20 10010 11642 13207 14573 16651 17*54 1*341 21086
73* 2218 3644 4805 60*1 7*22 10048 11704 13310 14674 16683 17*5* 1*372 21136
1019 22*3 3655 4842 6098 7*5* 10133 11735 13345 14736 16693 18034 1*3*4 21217
1178 22** 3674 5057 6111 7978 10163 11741 13352 14783 16721 18067 1*534 21354
1205 2317 36*6 5257 6135 8089 10236 11747 13423 14809 167*2 18130 19554 21355
1218 2447 3766 5285 6155 8131 10257 11852 13437 14899 16845 18224 19581 21404
1268 2451 3842 528* 6171 8254 10279 11872 13560 15178 16874 18233 19625 21444
1363 24*2 38*0 52*9 6216 8512 10285 11890 13562 15181 16940 18241 1*679 21483
1421 2657 3*71 5317 6332 8554 10422 11*07 13563 15193 17047 18248 19690 21602
1424 2801 4062 5377 63*2 8565 10466 11*52 13582 15202 17086 18450 19835 21607
21650 25415 30441 34258 37790 41088 Kr. 44609 3.000 48752 53317 56079 59248 62898 673*8 71042
21792 25627 30453 34313 37800 41098 44653 48810 53346 56082 59278 62*32 67418 71124
21861 25652 30482 34326 37814 41249 44741 48906 53356 56219 59344 63113 67500 71241
21920 25663 30520 34375 37866 41353 44802 49004 53429 56314 59353 63172 67520 71330
21951 25668 30524 34386 37889 41371 44826 49072 53450 56356 59428 63181 67584 71356
21955 25746 30653 34420 37*32 41387 44883 49083 53563 56385 59453 63186 67637 71456
21999 25804 30668 34491 38110 41484 44973 49190 53582 56569 59474 63283 67724 71483
22034 25835 30783 34496 38122 41566 44979 49193 53586 56610 59591 63357 67775 71515
22053 25921 30889 34536 38126 41610 45066 49356 53618 56629 59621 63381 67812 71603
22058 25937 30906 34660 38184 41706 45211 49365 53661 56675 59717 63538 67*04 71619
22121 25973 30983 34683 38246 41783 45352 49477 53787 56703 59840 63616 67*63 71624
22359 25974 31057 34697 38279 42003 45373 49504 53875 56754 60037 63634 68017 71660
22497 26086 31206 34735 38321 42037 45414 49543 53878 56846 60068 63644 68058 72013
22571 26263 31353 35024 38412 42083 45487 49559 53894 56937 60215 63*17 68096 72068
22596 26268 31364 35037 38473 42089 45537 49610 53906 56941 60340 63*39 68126 72070
22615 26283 31457 35069 38596 42188 45559 4*617 53919 57007 60370 64130 68133 72141
22647 26429 31464 35084 38612 42310 45560 4*675 53962 57050 60521 64180 68198 72202
22648 26480 31576 35098 38625 42370 45581 4*858 53981 57055 60543 64229 68238 72330
22671 26541 31712 35134 38764 42449 45621 49928 54029 571*0 60571 64354 68270 72350
22673 26792 31820 35212 38821 42472 45718 49932 54049 57200 60613 64360 68287 72403
22728 27012 31821 35241 38849 42514 45722 49936 54166 57278 60633 64402 68291 72461
227*4 27066 31873 35276 38883 42540 45850 50246 54169 5735* 60692 64495 68324 72473
22984 27159 31896 35369 38888 42568 45856 50263 54369 573BÓ 60705 64530 68433 72508
23073 27211 31973 35414 38892 42573 45910 50364 54412 57430 60740 64586 68639 72551
23121 27285 32047 35700 39042 42634 45912 50379 54421 57474 60743 64657 68657 72590
23176 27385 32188 35723 39090 42684 45970 50380 54427 57499 60808 64698 68670 72597
23222 27447 32303 35781 39177 42709 45987 50417 54458 57601 60869 64755 68689 72611
23225 27634 32370 35827 39234 42726 46006 50793 54504 57619 60927 64776 68734 72628
23232 27645 32412 35925 39239 42729 46017 50800 54515 57629 60931 64855 68746 72664
23305 27674 32440 35956 39281 42754 46052 50910 54518 57674 61054 64857 68793 72675
23354 27734 32594 36067 39341 42776 46096 51053 54583 57768 61076 65042 68809 72711
23399 27786 32617 36135 39513 42828 46181 51113 54609 57813 61319 65078 68845 72772
23404 27923 32701 36159 39560 42913 46239 51164 54668 57841 61369 65238 68918 72839
23535 27932 32705 36260 39627 42*27 46388 51275 54676 S78SS 61393 65306 6*012 72898
23547 28140 32708 36412 39796 43010 46411 51347 54681 57905 61507 653? 1 6*127 73120
23621 28222 32810 36454 39828 43098 46460 51439 54755 57954 61648 65363 6*347 731*9
23649 28323 32828 36472 39844 43108 46689 51453 54781 57993 61660 65487 6*365 73238
23867 28531 32979 36577 39882 43156 46706 51477 54783 58191 61736 65611 6*377 732*4
23877 28719 33010 36583 39970 43169 46739 51548 54899 58262 61864 65612 6*401 73550
23947 28733 33011 36653 40144 43173 47059 51638 54901 58289 61896 65673 6*476 73682
23984 28734 33064 36677 40315 43241 47217 51751 54906 58313 61935 65775 6*4*8 73707
24125 28746 33139 36775 40338 43250 47225 51804 54960 58391 62022 657*2 69611 73722
24295 28771 33151 36805 40353 43336 47747 51805 55008 58407 62093 65*59 6*667 737*1
24364 28772 33165 36892 40379 43371 47889 51811 55039 58457 62110 65992 69701 73818
24576 28891 33210 36927 40380 43453 47993 51846 55058 58462 62113 66030 6*732 74030
24606 2*040 33213 36934 40414 43529 48051 52139 55068 58512 62114 6607* 6*903 74038
24740 2909^ 33216 36937 40442 43552 48054 52148 55089 58568 62200 66145 69*13 74206
24785 29139 33264 37030 40474 43678 48062 52190 55100 58589 62218 66205 70101 74210
24828 29399 33322 37108 40570 43738 48079 52236 55175 58668 62328 66243 70105 74344
24838 29470 33422 37136 40620 43762 48140 52276 55187 58819 62470 66402 70442 74472
24910 29600 33482 37238 40688 43870 48208 52422 55312 58844 62497 66451 70451 74557
24963 29883 33590 37372 40724 43944 48218 52649 55413 58846 62557 66523 70465 74771
25047 29886 33597 37547 40726 43998 48282 52798 55453 58873 62588 665** 70512 74839
25112 30041 33850 37604 40856 44128 48440 52834 55556 58992 62613 66721 70513 74844
25141 30222 33896 37637 40899 44167 48495 52849 55676 59050 62665 66740 70597 748*4
25231 30225 33955 37670 40904 44229 48608 52903 55727 59077 62777 66850 70766 74*15
25245 30236 34093 37718 40952 44239 48660 52989 55892 59132 62779 67305 70814 74948
25273 30290 34178 37730 40968 44436 48693 53241 55983 59144 62800 67316 70951 74995
25314 30374 34207 37746 41021 44440 48699 53279 56073 59214 62838 67360 71031
Áritun vinningsmiöa heist 20. mars 1985. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.