Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 icjo^nu' ípá HRÚTURINN W 21.MARZ—19.APRÍL ÞaA er best fyrir þig sjálfan aA rinna einn í dag. Taktu enga áluettu i rjármálum, þaA borgar sig ekki sem stendur. Sinntu Ijttlakjldunni meira, hún á þaA akiHA. '&' NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAÍ ekki bera mikiA á ástlun- þfnum ( aambandi viA fjár- Þú verAur stundum aA halda áætlunum þfnum leynd- am. Láttu ekki illt umtal ann- arra hafa áhrif á Iff þitt. TVlBURARNIR 21.MAl-20.JtNi NotaAu daginn til líkamæfinga og rejndu aA njóta útiveru. Rejndu aA stilla skap þitt Þú gaetir til dcmia gert þaA meA því aA þrffa svolftiA heima hjá þér. Vertu heima í kvöld. ’&lgl KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl Rejndu aA sinna skjldustörfum þfnum f dag þó þér finnist þau ekki sem skemmtilegust um þeasar mundir. HhistaAu á ráó þér eldri og rejndari manna, þaA borgar sig margfaldiega. UÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGtST Þaó þýóir ekki aó iáu allt reka á reíóanum lengur. BjrjaAu strai f bftiA á þvf aA gera þaA sem þú átt ólokiA. SannaAu til, þér mun IfAa betur um kvöldiA. Vertu heima í kvöld. MÆRIN a- AGtST-22. SEPT. GefAu þér meiri tima meA þín- um nánustu. Heilsa þeirra er ekki eins góA og þú heldur. Vertu vióbúinn þvf aA þú lendir í rimmu viA ættingja þfna. Láttu þaA samt ekki á þig fá. Wk\ VOGIN PJÍírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þú gætir átt f erfióleikum meA aA Uka ákvaróanir f dag. Rejndu samt eftir fremsU megni aA gera þaA og farAu eftir þinni eigin dómgreind. Rejndu aA skemmU þér f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÖV. Rejndu aA vera jaróbundnari. ÞaA þjóir ekki aA Uu sig drejma allan sólarhringinn. Rejndu aA missa ekki af góóu atvinnuUekifaeri. Njóttu kvölds- ins meA vinum og vandamönn- um. fiifl BOGMAÐURINN 22. NÖV.-21. DES. Þú ert mjög orkurfkur um þess- ar mundir. Kejndu aA notfæra þér þaA bcói f fjármálum og fé- lagsmálum. HugsaAu um tilfinn- ingar annarra. Sumir eru hör- undssárari en þú gerir þér grein fjrir. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Láttu þér ekki koma á óvart þó aA þú lendir f stöóu sáttasemj- ara á heimili þfnu f dag. Fjöl- skjldan öll er f mjög ergilegu skapi og allir rffast eins og hundur og köttur. [ilfl VATNSBERINN i^SSm 20.JAN.-18.FEB. Sinntu Qármálum framan af degi og sannaóu til, þér mun áskotnast einhver gróói.-HvíIdu þig seinni hluU dags. FarAu ef til vill f góóa gönguferA úti í náttúninni. í FISKARNIR I9.FEB.-20.MARZ Þú þarft aA vinna bug á vissum vandamálum í dag. Þér mun aA óllum líkindum Ukast þaó. En ef svo iiu skjldi fara aA þaA úekist ekki veróur þú aA vera hugrakkur. X-9 Gornef fínnst bann yem stopp//?/? er harm e/rt/r í fjna þ//num ... CKr M47Z/fíS/ þ/Tafí / ■ incir a SV/IKIARtrJORAJAR 'JOB.'i) ftoÖQ LJÓrrENCAR EKKJ FVRR. EVJ þOHEr- LPKIP VIPSPINATIP, PETTA HEIMIUSAtAT- ARfUEpl HJA VkKUR GBKJöUR. t»MUM OT LANST' ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .: : • :::: :: ..............................................::: ::: ... ::: . :: ::::....................:::: :::::: : : :::: ........rr.........................................................................................T~rrir;.......r—ffTii—vr ■•■•••u . ■ TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK I MEARYOURE PlAYING IN THE " NATIONAL PISTEMPER TOURNAMENT " (ab^lutelyT) a-e I PLAY IN ANY CHARITY tournament for a PISEASE I MIGHT GET! Mér er sagt að þú ctlir að Já, svo sannarlega ... spila á „Lungnaveikimótinu". Ég spila á öllum góðgerða- mótum fyrir sjúkdóma sem ég gæti fengið! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur í spili dagsins gerði sig sekan um algeng mistök: hann hirti ekki um að telja punktana á hendi sagnhafa og misfór sig því í vörninni: Norður ♦ ¥Á83 ♦ D87 Vestur + K1092 ♦ D106 G83 ¥ A52 ♦ 743 ♦ ÁK92 Vestur vakti á einu eðlilegu laufi, norður og austur pöss- uðu og suður sagði eitt grand, sem sýndi 15—18 punkta og jafna skiptingu. Norður stökku í þrjú grönd, að sjálf- sögðu, og vestur spilaði út lauftvisti. Fyrsti slagurinn gaf bjartar vonir, sagnhafi setti lítið úr borðinu og drap síðan tíu austurs með drottningu. Þar með voru þrír slagir mættir á lauf og hjartaásinn var sjá fjórði. Sagnhafi tók næst ÁDG í tígli og austur henti laufi í þriðja tígulinn. Fjórði tígull- inn kom og vestur þurfti að velja afkast. Hann var fljótur að afgreiða það mál, henti hjarta, enda taldi hann að hjartahundurinn væri einskis nýtur, en hann þyrfti hins veg- ar á því að halda að valda spaðann. Norður ♦ Á83 ¥D87 ♦ K1092 Vestur 4 Ggg Austur ♦ D106 ♦ G752 ¥ Á52 ¥ G1094 ♦ 743 „ ♦ 65 ♦ ÁK92 ^u*“r4 ♦ 1054 ¥ K63 ♦ ÁDG8 ♦ D76 Sagnhafi afsannaði þessa skoðun hans snarlega, fór heim á spaðakóng, spilaði hjarta á drottninguna og síðan litlu hjarta frá báðum hönd- um. Hjartakóngurinn varð því níundi slagurinn. Ef vestur hefði talið saman punktana sem úti voru hefði hann séð að suður hlaut að eiga hálitakóngana, ella kæm- ist hann ekki upp i 15 punkta. Það eina sem austur gat átt voru tveir gosar, sem reyndar er nóg ef hjartatían er fyrir hendi iíka. Það er að segja ef vestur kastar spaða í fjóröa tígulinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti Sovétlýðveld- isins Úkraínu, sem haldið var í Kiev sl. sumar, kom |)essi staða upp í skák stórmeistar- ans Palatniks og hins alveg óþekkta Kruppa, sem hafði svart og fléttaði nú glæsilega: Bxe4+!, 40. Kxe4 — Hxg3, 41. Hal og stórmeistarinn gafst upp um leið. Sennilega hefur hann ekki haft geð í sér til að bíða eftir rúsínunni í pylsu- endanum sem er drottningar- fórn: 41. — Db2!, 42. Dxb2 — He3 mát!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.