Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 53 Snædís og Ámi stóðu sig vel 21 12 5 4 47—30 20 10 7 3 59-34 20 11 3 6 40—25 19 11 2 6 44-35 19 9 5 5 49-34 19 7 7 5 34-31 19 9 3 7 30-33 21 9 3 9 52—34 20 6 8 6 28-28 21 7 6 8 43-46 19 7 5 7 36-39 19 6 7 6 25-30 20 6 6 8 32-33 20 6 5 9 35—39 20 6 2 12 26-45 20 2 9 9 22-41 20 3 7 10 29-56 19 5 2 12 23—41 Schalke 04 Kaiserslautern Leverkusen Díisseklorf Braunschweig Bielefeld Karlsruhe SC Dortmund Markakóngar ÞEIR tem hafa skorað flest mörk KOPAL FLOS og KOPAL JAPANLAKK Nýja KÓPAL-lakkið frá Málningu hf. hefur heldur betur KÓPAL-lakkið gerir þér kleift að lakka án þess að slegið í gegn, enda má segja að það hafi ákveðna kosti, sem ekki sé hægt að líta framhjá í vali á áferðafallegu iakki: KÓPAL lakkið fæst bæði gljáandi, (KÓPAL JAPANLAKK) og perlumatt (KÓPAL FLOS). menga andrúmsloftið og valda heimilisfólkinu berjandi höfuðverki. Kópal lakkið er lyktarlaust. Þú lakkar svo að segja hvað sem er - og skoiar síðan úr áhöldunum með vatni. Betra getur það varla verið. Hermannsmótiö fór fram um síöustu helgi í Hlíöarfjalli viö Akur- eyri. Mótiö er liöur í bikarkeppni SKÍ í alpagreinum skíöaíþrótta. Keppt var í karla- og kvenna- flokki, á laugardag var keppt í svigi karla og kvenna, veöur var gott en skíöafæri var nokkuö hart. 9 kepp- endur voru skráöir til leiks í kvennaflokki en 21 í karlaflokki. Úralil í tvigi kvanna: 1. Ingigerður Júlíusdóttir D 2. Tinna Traustadóttir A 3. Snædis Úlriksdóttir R 4. Bryndís Ýr Viggósdóttir R 5. Signe Vióarsdóttir A sek. 120,55 122,69 123,34 124,24 125,46 Svig karla: 1. Árni Þór Árnason R 108,28 2. Guömundur Sigurjónss. A 110,32 3. Helgi Geirharösson R 112,35 4. örnólfur Vaidimarsson R 112,69 5. Guójón Ólafsson i 113,89 Stórsvíg kvenna: 1. Snædís Úlriksdóttir R 144,66 2. Guörún H. Kristjánsd. A 146,65 3. Bryndís Ýr Viggósdóttir R 147,99 4. Helga Stefánsdóttir R 148,44 5. Signe Viöarsdóttir A 148,87 Stórsvig karla: 1. Daníel Hilmarsson D 132,62 2. Guðmundur Slgurjónss. A 136,35 3. Guömundur Jóhannss. í 136,51 4. Helgi Geirharösson R 137,13 5. Árni Þór Árnason R 137,87 Hermannsbikarinn hlaut Árni Gladbach sigraði TVEIR leikir voru í vestur-þýaku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrra- kvöld. Bayer Leverkusen sigraói Eintracht Frankfurt 3:1 á heima- velli sínum og Borussia Mönch- engladbach vann útisigur á Vfl. Bochum, 2:0. Báöum var þessum viöureignum frestaö fyrr í vetur vegna veöurs. Helmut Winklhofer skoraöi fyrst Staöan STADAN er nú þannig I vestur-þýsku knntt- spyrnunni: Bnyern MUnchen 21 12 S 4 47—30 29 Werder Bremen 20 10 7 3 59—34 27 Bnyer Uerdingen 20 11 3 6 40-25 25 l.FCKSIn 19 11 2 6 44-35 24 Gladbnch 19 9 5 5 49—34 23 HSV 19 7 7 5 34—31 21 Mannheim 19 9 3 7 30—33 21 VFB Stuttgart 21 9 3 9 52-34 21 VFL Bochum 20 6 8 0 28-28 20 Frankfurt 21 7 6 8 43—46 20 fyrir Leverkusen gegn Frankfurt í fyrri hálfleiknum og í siöari hálfleik skoruöu Bum-Kun Cha og Christi- an Schreier áöur en sænski lands- liösmaöurinn Jan Svensson geröi eina mark Frankfurt-liösins. Ahorfendur voru aöeins 9.000 í Leverkusen en í Bochum voru þeir 24.000 sem sáu heimaliðið tapa fyrir Gladbach. Fyrra mark leiksins kom ekki fyrr en á 74. mín. er miö- vallarleikmaöurinn Christian Hochstátter skoraöi. Hans-Georg Dressen, sem kom inn á sem vara- maöur fyrir Hochstátter, skoraöi síöara markiö á næstsíöustu mín- útu leiksins. NYT r LAKK OG LYKTARLAUST Þór Árnason fyrir samanlagðan árangur í báöum greinum. Helgubikarinn hlaut Snædís Úl- riksdóttir fyrir samanlagöan árangur í báöum greinum. Skíöaráö Akureyrar sá um mót- iö, leikstjóri var Óöinn Árnason og brautarstjóri Ásgeir Magnússon. Hately fær hærri laun Fré Bob HtnnMiy, fréttamanni Morgunbladaina I Englandi. MARK Hately, enski framherjinn kunni hjá AC Milan á ítalíu, hefur nú unnió stríö viö forráðamenn félagsins um kauphækkun. Hately, sem staöiö hefur sig einna best allra útlendinga i deild- inni í vetur, er nú lægst launaöi útlendingurinn i ítölsku knatt- spyrnunni. Samningur hans viö fé- lagiö gefur honum 125.000 sterl- ingspund á ári, sem eru um 5,6 milijónir islenskra króna. Guiseppe Farina, formaöur fé- lagsins, hefur nú sagst tilbúinn til aö þrefalda laun Hately hjá félag- inu — strax eftir aö Juventus og önnur félög fóru aö sína áhuga á því aö kaupa Hately, en Juventus var tilbuiö aö bjóöa í hann fjórar milljónir punda. „Við munum koma til móts vió kröfur Marks. Viö vilj- um aö sjálfsögöu ekki missa hann,“ sagói Farina. • Ung reykvísk stúlka, Snædís Úlriksdóttir, hefur staðió sig mjóg vel í bikarmótum SKÍ það sam af er vetri. Snædía sem er 16 ára ar nú efst aó stigum í bikarkeppní SKÍ. í þýsku Bundesligunni frá árinu 1970, eru þeasir: Árió Nafn Mörk 1970 Gerd Miiller 38 1971 Lothar Kobluhn 24 1972 Gerd Muller 40 1973 Gerd Muller 36 1974 Gerd Muiler 30 1975 Jupp Heynckes 27 1976 Klaus Fischer 29 1977 Dieter Muller 34 1978 Dieter Miílier 24 og Gerd Muller 24 1979 Klaus Allofs 22 1980 Karl Heinz Rummenigge 26 1981 Karl Heinz Rummenigge 29 1982 Horst Hrubesch 27 1983 Rudi Völler 23 1984 Karl Heinz Rummenigge 26 1985! Knattspyrnu- menn ársins Knattspyrnumenn ársins ( Veetur-Þýskalandi frá 1970 hafa verið þessir: Áriö Nafn Félag 1970Uwa Seeler HSV 1971 Bertle Vogts B. Mönchengladbach 1972Gunfhor Natzer B. Mönchengladbach 1973Gunther NaUer B. Mðnchengladbach 1974Franz Beckenbauer Bayern Munchen 1975Sepp Maler Bayern Munchen 1976Franz BeckenbauerBayern MQnchen 1977Sepp Maier Bayern Munchen l978Sepp Maler Bayern Miinchen 1979Bertie Vogta B. Mönchengladbach 1980K.H. Rummenlgge Bayern MOnchen 1981 Paul Breltner Bayern MQnchen 1982Karl Helnz Fðrster VFB Stuttgart 1983 Rudl Völler Werder Bremen 1984Toni Shcumacher 1 FC Kðln 1985? <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.