Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
Sex keppa í
Söngkeppni
Sjónvarpsins
á sunnudaginn
Þátttakendur í Söngkeppni Sjónvarpsins sem nú hefur verið ákveðið að halda annað hvert ár. F.v. Viðar Gunnarsson,
Ingibjörg Guðjónsdóttir, Erna Guðmundsdóttir, Elín Sigmarsdóttir og Ásdís Kristmundsdóttir. (Á myndina vantar
Michael Jón Clarke sem var staddur á Akureyri.)
Söngkeppni Sjónvarpsins, þar sem
sex ungir einsöngvarar munu
spreyta sig og keppa um þátttöku í
Alþjóðlegu söngkeppnini í Cardiff í
Wales, verður haldin í beinni út-
sendingu Sjónvarpsins nk. sunnu-
dagskvöld. Hefst útsendingin klukk-
an 21.30 og stendur í 90 mínútur.
Þeir Hinrik Bjarnason, for-
stöðumaður Lista- og skemmti-
deildar Sjónvarpsins og Tage
Ammendrup, sem verður umsjón-
armaður keppninnar og stjórnar
útsendingu hennar, kynntu söng-
keppnina og þátttakendur á fundi
með fréttamönnum í vikunni.
Kom fram í máli þeirra, að níu
söngvarar hefðu sótt um að taka
þátt í söngvakeppninni, en sex
verið valdir úr og að nú hefði verið
ákveðið að halda þess keppni
reglulega á tveggja ára fresti.
Fyrstu verðlaun eru sem áður
sagði, þátttaka í alþjóðlegu
söngvakeppninni, sem BBC stend-
ur fyrir í Cardiff, en einnig fær
sigurvegarinn tækifæri til þess að
syngja með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands næsta vetur. Þá verða veitt
önnur og þriðju verðlaun, að upp-
hæð 10.000 krónur og 5.000 krónur.
Þetta er í annað sinn sem Sjón-
28611
Framnesvegur
Raöhús, hús meö burstum. Kj., hœö og
ris. Gott hús meö 3 svefnherb., stórt
etdhus á hæöinni. Akv. saia.
Markholt
Einb hus um 200 fm. 17 (m I K|. Bilsk.
Vandaö hús. Bein saJa eöa skipti á minni
eign
Kársnesbraut
Efri hœð i tvibýfisbúsi um 115 tm ásamt
hálfu geymskirisi. svalir, frábœrt útsýnl.
Bílskúrsréttur.
Blöndubakki
4ra herb. 117 fm á 2. hæö. herb. I
kjaMara. laus fljótt.
Leifsgata
3ja herb. 80 fm á 1. hæð I góðu stein-
húsi. Laus
Njálsgata
3ja-4ra herb. um 80 fm á 2. hæö og í risi.
Mjög faileg ibúö. Innréttingar nýjar.
Laugavegur
3ja herb. 70 fm íbúö á 4. næö í góöu
stetnhusi. Suöur svalir Hátt geymsluris
íbúö sem gefur mikla mðguleika.
Helgubraut
3ja herb. 80 fm neöri hæö i tvibýfishúsi.
Mikiö endurnyjuö.Ákv sala.
Vallartröð
3ja herb. risbæð i tvibyiisbusi iparhús).
Ibúó i mjðg góöu ástandi. Mýtt gler og
gluggar. stór lóó. bílskyiisréttur
Leifsgata
3ja herb. (ósamb- kj. íbúö) í steinhúsl.
Mjög snyrtileg íbúö.
Hraunbær
2ja herb. ca. 75 fm á 1. næö meó
suóursv.
Háaleitishverfi —
Klambratún
Het Ijársterkan kaupanda að aórhæö
meó biisk., raöhúsi eóa einb.húsi I
Háaleitishverfi eöa á svæðinu kringum
Klambratún. I skiptum getur komió
4ra-5 herb. ib. meó bilsk. Ovenju
vðnduó og talleg ib. Uppl á skrifst.
Hús og Eignir
m
Sigríður Gröndal bar sigur úr býtum
í Söngkeppni Sjónvarpsins árið 1983
og tók þátt í alþjóðlegri söngkeppni
breska sjónvarpsins, BBC, það ár.
varpið efnir til söngvakeppni með
þessu sniði. I fyrra skiptið, árið
1983, sigraði Sigríður Gröndal og
þótti standa sig vel í Cardiff, en
þættir úr þeirri keppni voru sýnd-
ir í íslenska sjónvarpinu.
Dómnefndina skipa þau Jón
Ásgeirsson, Kristinn Hallsson,
Þorgerður Ingólfsdóttir, Eyjólfur
Melsted og Jón Þórarinsson, sem
jafnframt er formaður nefndar-
innar. Kynnir verður Anna Júlí-
ana Sveinsdóttir, söngkona.
Þátttakendur eru á aldrinu 19
til 35 ára og heita Ásdis Krist-
mundsdóttir, Elín Sigmarsdóttir,
Erna Guðmundsdóttir, Ingibjörg
Guðjónsdóttir, Michael Jón Clarke
og Viðar Gunnarsson.
öll hafa þau verið við nám í
klassískum söng um árabil og
kváðust vera afar ánægð að fá
þetta tækifæri til þess að koma
fram. Það væri ekki svo oft, sem
ungum söngvurum veittist tæki-
færi til þess að syngja með
hljómsveit, þar sem slíkt væri því
miður ekki liður í söngnámi hér á
landi. Ekkert þeirra afneitaði
vissum glímskjálfta fyrir keppn-
ina, eða eins og eitt þeirra orðaði
það: „það þýðir ekkert að taka þátt
í svona keppni með því hugarfari
að ætla að verða númer sjö“.
Hver keppandi mun koma fram
þrisvar, syngja tvö lög við pí-
anóundirleik og eitt með Sinfóníu-
hljómsveitinni.
Hinrik Bjarnason sagði að enn
sem komið væri, væri söngkeppnin
eina keppnin af þessu tagi, sem
haft væri samstarf um við aðrar
sjónvarpsstöðvar. Hins vegar
hefði Sjónvarpið fullan hug á að
auka slíkt, enda afar vinsælt sjón-
varpsefni, og væri stefnt að því að
taka þátt í a.m.k. tveimur keppn-
um til viðbótar á næstunni, ann-
arri fyrir unga tónlistarmenn og
hinni fyrir ballettdansara.
Hvað varðaði Eurovision, dæg-
urlagasöngkeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva, sagði Hinrik, að hún
væri „eitt af því fáa, sem menn
þora varla að taka þátt í af ótta
við að sigra,“ vegna þeirra kvaða,
sem slíkt gæti lagt á þátt-
tökulandið, sem sigraði. „En það
mál verður til athugunar eftir að
gerð hefur verið úttekt á næstu
keppni, sem fer fram í Gautaborg.
Hins vegar höfum við hug á að
koma á fót innlendri dægurlaga-
keppni, líkt og gert var fyrir
nokkrum árum og gera meira fyrir
þennan geira tónlistarlífsins,"
sagði Hinrik.
Ferðafélag íslands:
Fimm lengri
ferðir um
bænadagana
UM bænadaga og páska skipuleggur
Ferðafélagið fimm lengri ferðir, en auk
þeirra verða dagsferðir í páskavikunni.
Lengri ferðir eru þessar: Land-
mannalaugar, fimm daga ferö. Ekið
aö Sigöldu og gengið þaöan á skiðum
í laugar, sem er um 25 km vegalengd.
Snjósleðar verða með til þess að
flytja farangur þátttakenda. Gist
verður í sæluhúsi Fl í Landmanna-
laugum. Sú nýbreytni verður um
páskana að húsverðir gæta sæluhúss-
ins í taugum og taka S móti ferða-
mönnum. Aðsókn síðustu ára hefur
sýnt að brýn þörf er á þessari þjón-
ustu. Ferðamenn sem hug hafa á að
gista f sæluhúsinu f páskavikunni
þurfa að sýna fyrirhyggju, hafa sam-
band við skriftofu Ffog panta gist-
ingu.
Snæfellsnes er að venju á áætlun
Ff. Gengið verður á Snæfellsjökul og
farnar skoðunarferðir til Dritvíkur,
Djúpalóns og vfðar. Gist f íbúðarhúsi
á Arnarstapa og er þar notaleg að-
staða. Þetta er fjögurra daga ferð.
Fl efnir til. ferðar á nýjar slóðir, í
Króksfjðrð og nágrenni. Þetta er
fimm daga ferð og er gist á bónda-
býlinu Bæ i Króksfirði, en gistiað-
staða þar er viðurkennd. Á þessu
svæði er margt að skoða, t.d. Borg-
arlandið, nesið milli Króksfjarðar og
Berufjarðar, Reykjanes (þðrunga-
vinnslan) og gönguferð á Vaðalfjöll
er eftirminnileg.
Til Þórsmerkur eru tvær ferðir,
þriggja daga og fimm daga. ‘ Hmm
daga ferðina er brottfðr á skirdag
eins og í áðurtaldar ferðir, en í
þriggja daga ferðina er brottfðr á
laugardag fyrir páska. Gist er í
Skagfjörðsskála og notar ferðafélag-
ið allt gistirými þar um páskana.
685009
685988
2ja herb. íbúðir
Hraunbær. Rumgoo ib. á 1. hæe.
Góö staösetn Gott ástand ib. Laus i maí.
Verö 1.500-1.550 þús.
Kleppsvegur. 70 lm 2ja-3ja herb
ib. á 2. hæö í enda. Útsýni. Suöursv Ekkert
áhv. Rólegt stigahús.
Arahólar. Rúmgóö ib. ofartega f
lyftuhusi. Utsyni yfir bæinn. Afh. 1. júni.
Efstaland. Ibuö a laröhæö { góöu
astandi. Laus í ágúst. Akv. sala.
3ja herb. ibuöir
Hagamelur. íb. í góöu ástandi á 1.
hæö. Nýt. innr. í aklh. Aukaherb. i kj. Verö
2.100 þús.
Lundarbrekka — Kóp. Rumg.
ib. á 2. hæö. Gott tyrirkomulag. Suöursvalir
Akv. saia Verö 2.100 þús.
Kóngsbakki. Rúmg. íb. á 2. hæö
Góöar innr., suöursv Gluggi á baöi Laus
1.5. Verö 1.850 bús.
Langholtsvegur. ibúo á iarohæö
ca. 90 Im. Mýteg atdhúsinnr. Sérgaröur Laus
strax. Hagsl. gr skilmálar.
Hringbraut — Hf. 95 <m ib. á 1.
hæö i fjórb.húsí. Nylegf hús. Verð 1.900 bús.
Engjasel. Rúmgóð ib. á 2. næð
Suöaustursv FuHbúlö bilskýli. Afh. sam-
komulag.
Engíhjalli. Rúmgóö b. >yftuhúsi.
Þvottahús á hæöirmi. Góöar mnr.
Mávahlíö. Rúmgóö ib. i rlsi. Mikiö
endumýjuö. TH aff.. strax.
Hólmgaröur. Nýteg vönduö ib. a 1.
hæö. Vjrö 2 mWJ.
4ra herb. ibuðir
Engihjalli. Rúmgóð ib. ofartega I
lyftuhúsi. Tvennar svalir.
Fífusel. Rúmg. endaíb. á 3. hæö Sór-
bvottah. Suöursv. Vönduö eign. Verö
2.100-2 200 þús.
Álfheimar. 130 tm lb. i enda á 3.
hæö. 4 svefnherb. Suöursv.
Laufvangur. 140 fm m. á 1. hæð. 4
herb., sérþvottah. Athugló aóeins eln Ib. á
hverri hæö. Erábær staösetning.
Hrafnhólar. 117 tm á etstu hæð <3.
hæö). Bilskúr fylgir (b. i mjög góöu ástandi.
Verö 2.500 þús.
Fellsmúli. 112 fm ib. I góóu ástandl
á efstu hæö. Mikiö útsýni. Verð 2.350 þús.
Flúöasel. Ib. I góóu ástandl á 3. hæö.
Sér þvottah Nýtt bllskýll. Losun samkomu-
lag.
Skólavöróustígur. 117 tm ib. i
nytegu steinhúsi. Mikiö útsýni. Suöursvalir.
Afh. í júni. Verö 2.300 þús.
Sérhæðir
Skipasund. Hæö og ris í tvfbýtishúsi.
Sórinng. Sórhiti. Bilskúr ca. 50 fm notaöur
sem ib. Ekkert áhvflandí. Verö 3.100 þús.
Sogavegur. Nýleg hæö ca. 155 fm í
‘jölbýiishúsi. Tvennar svalir SérhKI.
tumgóöur bílsk. Akv. saia.
Orápuhlíð. Mikiö endurnýjuö ib. á 1.
hæö. Sórinng. og sórhiti. Bílsk.róttur.
Kambsvegur. ieo tm hæo i ia ara
jömlu húsi. Útsýni. Innb. bílsk. Skiptl á minni
•*gn mögul.
Úthlíö. 130 fm hæö i góóu steinhúsl.
rrábær staösetning. Bílsk.
Einbylishús
Hjallavegur. steinhús. næo
og rjs ca. 130 fm. priggja ara gamail
bílsk. Nýtegt gler. Nýl. ekfh.innr. Gott
fyrirkomulag.
Hafnarfjöröur. Eldra stelnhus, kj.
og tvaar hæölr viö Austurgötu. Æsklleg sklptl
á Ib. I Noróurbænum I HafnarflröL Verö 3.500
þús.
Seltjarnarnes. Steinhús aö grunntt.
80 tm. Stór lóö. Steypt loftplata. Möguleikl
aö byggja hæó otan á húsiö.
Kópavogur. Nytegt einb hús
í austurborginni. Innb. bílsk. Nær full-
búin eign á hagstæöu veröi. Afh. i júni.
Raðhús
Seljahverfi. Hús a tveimur hæöum
meö mnb. bílskur Stærö ca. 200 fm. Ekki
fuHb. eégn. Verö aöeins 3.400 þús.
Kambasel. Parhús á tveimur hæöum.
Mjög gott fyrirkomulag. !nnb. bílskúr. Sklptl
mögul. a sórti. eöa bein sala. Hagstætt verö.
Mosfellssveit. Vandað fullbúiö
endaraöhus Innb. bílsk. Akv. sala.
Mosfellssveit. 140 fm vandaö hús
á einni hæö. Rúmgóöur bflsk. Ákv. saia.
byggingu
Einstakt tækifæri. t» söiu em
ib. í Garöabæ ca 113 fm. Gott fyrirkomulag.
Afhendist tHb. undir tróv. Sameign
fuHfrágengin. Verö aöeins 1.980 þús.
Hagstæöir skilm.
Byggingaframkvæmdir.
Byrjunarframkv. aö glæsil einbýMsh. á fráb.
staö. Veröhugm 1.800-2.000 þús.
Hofum kaupendur að:
Raðhús — Arbæjarhverfi.
Hðtum traustan kaupanda aö raöhusl.
Gjarnan á byggingarstigi. Mögul sklptl á
góöri 4ra horb. Ib. i Fossv.
Fannborg. Höfum fjársterkan
kaupanda aö 3ja herb. ib. I Fannborg. Alh.
samkomul.
Smáíbúöahverfi. Hotum
kaupanda aö raöhúsi í Smáib.hverfi t.d. viö
Asgarö. Möguleg skipti á sórti. i Hliöunum.
Kópavogur. Höfum traustan
kaupanda aö sórhæö meö eöa án bilsk.
Gjaman í austurbæ Kópavogs.
@Kgar
Oan. V.S. WHum tögfr.
ÖMur OuómundMon <
AnnjBi f. KnMjMND viowuptavr.
f Ittorjjtm’&Iíi&tö