Morgunblaðið - 21.03.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
í boöi
Til leígu
Raöhús i Fellum til leigu I 6
mánuöi. Uppl. i sima 28610.
VEHOBRÉFAMABKAÐUH
HÚSI VEnflUMAHINNAH 8 HBÐ
KAUPOG SAIA VfOtKUUtABAtPA
SÍMATlMI KL. 10-12 OQ 16-17
Bólstrum — Klæöum
Haukur bóistrari s. 686070.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur ratvirkjam., s. 19637.
I.O.O.F. 11 = 166321814 3
I.O.O.F. 5 = 1663218’4 .= II
□ Sindri i Rvk. 59853217=2
□ Helgafell 59853217 IV/V — 2
*pff a\ FERÐAFÉLAG
™ \ ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
24. marz
1. kl. 10.30. Gengiö á Hengll
(803 m). Skiöaganga i Innstadal.
Verö kr. 350.
2. kl. 13. Kolviöarhöll — Hús-
múli. Létt ganga viö allra hœfl.
Verö kr. 350.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar viö
bil. Fritt fyrir börn í fylgd tullorö-
inna. Ath. Bakpoki úr siöustu
ferö i Þórsmörk i óskilum á
skrifstofu Feröafólagsins.
Feröafélag islands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumenn: Barbro og Áke
Wallin frá Sviþjóö.
ÚTIVISTARFERÐIR
Páskaferðir Útivistar
4.—8. aprfl
Eitthvaö fyrir alla:
5 daga terðir, brottför kl. 9
skirdag:
1. Mramörk. Mjög góö gisti-
aöstaöa í Utivistarskálanum
Básum.
2. Mýrdalur og nágr. Margt nýtt
aö sjá. Gist aö Leikskálum. Far-
arstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs-
dóttir.
3. öravfi — Suöursveit —
Vatnajökull. Ný ferö. Gist aö
Hrolllaugsstööum. Snjóbilaferö,
skiöaferö. Fararstjóri: Gunnar
Gunnarsson.
4. Snaefatlanaa — Snntallajök-
ull. Gist aö Lýsuhóli. sundlaug.
heitur pottur og ölkelda á staön-
um. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson o.fl.
5. Skföafarö é Fimmvöröuhéla.
Jðkla- og skiöaferö. Gist í skála.
3 daga ferö. brottför laugard. kl.
9.
6. Þöramörk. Gönguferöir og
kvöldvökur í öllum feröanna. öll
fjölskyldan getur verið meö.
Feröirnar veröa kynntar sér-
staklega á afmælismyndakvöldi
Utivistar í Fóstbræöraheimillnu
fimmtud. 28. mars. Uppl. og far-
miöar á skrifst. Lækjarg. 6a,
símar: 14606 og 23732.
Sjáumst.
Ferðafélagiö Utivist.
Elím, Grettisgötu 62
Samkoma i kvöld kl. 8.30. Davld
Richards frá Bretlandi talar. Allir
velkomnir.
Þingvallagangan 1985
veröur haldin laugardaginn 23.
mars kl. 12.00. Gengiö veröur 42
km, frá Hveradölum aö Þlngvöll-
um. Austur Hellisheiöi yfir
Fremstadal, austur fyrir Hengil
og aö Nesjavöllum. Þaöan meö-
fram Grafningsvegi aö Heiöabæ.
Gengiö veröur I mark i Almanna-
gjá. Rútuferö er frá Hveradölum
aö Þingvöllum og til baka. Þátt-
tökutilkynning er á töstudaginn i
sima 12371. Skráning og gretö-
sla þátttökugjalda (kr. 400) veröa
i rútu skiöafélagsins viö
Hveradali kl. 11.00 mótsdaginn.
Ef veöur hamlar veröur gengiö
sunnudaginn 24. mars á sama
tima.
Stjóm Skiöafóiags
Reykjavikur.
Hjálpræöisherinn
Kirkjustræti 2.
í kvöld kl. 20.30 almenn
samkoma. Allir velkomnlr.
Freeportklúbburinn
Fundur í safnaöarheimilí Bú-
staöakirkju i kvöld kl. 20.30 í
umsjá makanefndar. Erindl: séra
Pétur Maack. Síldarréttakynning.
ólp
Samhjálp
Almenn samkoma I Þríbúöum
Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30.
Mikill söngur. Samhjálparkórinn
tekur lagiö. Vitnisburöur. Ræöu-
maður Jóhann Pálsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Félag makalausra
Munið opiö hús og spilakvöid í
kvöld 21. mars kl. 20 00 aö
Mjölnisholti 14. Simi 27609.
ADKFUM
Amtmannsstig 2b
Aöalfundur kL 19J0. Reikningar
liggja frammi frá kl. 19.00. Alllr
kartmenn velkomnir.
Ath.: Breyttur fundartlmi.
UTIVISTARFERÐIR
Útivist 10 ára:
Árshátíð Útivistar
veröur i Hlégaröi laugardaginn
23. mars i tilefni þess aö 10 ár
eru liöin frá stofnaöalfundl Úti-
vistar. Dagskrá: Hátíöarfundur,
boröhald. söngur, skemmtiatriöi
og dans. Veislustjóri: Lovisa
Christiansen. Rútuferölr frá BSl,
kl. 18.30. Nú maeta allir, jafnf
fétagar aam aörir. Pantanir og
miöar á skrifst. i siöasta lagl á
fimmtud. simar: 14606 og
23732.
Grensáskirkja
Kvöldvaka fyrir aldraöa veröur i
kvöld kl. 20.00 i safnaöarheimil-
inu. Kaffiveitingar.
Sóknarnefndin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Grensássókn
Kvöldvaka aldraöra
Kvöldvaka verður fyrir aldraða í Grensás-
sókn í kvöld, fimmtudaginn 21. mars, og hefst
hún kl. 20.00 í safnaöarheimilinu.
Fjölbreytt dagskrá — kvöldkaffi.
Aldraðir eru hvattir til þátttöku.
Sóknarnefndin.
ýmislegt
Allsherjar-
atkvæöagreiösla
Ákveöiö hefur verið aö viöhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnað-
armannaráðs næsta starfsár Félags starfs-
fólks í veitingahúsum.
Listi stjórnar og trúnaöarmannaráös liggur
frammi á skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum
þarf að skila fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudag-
inn 23. mars 1985.
Kjörstjórn.
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
Annaö og siöasta á fasteignlnni Klrkjubraut 3, Njarövlk, þlnglýstrl eign
Vigdísar Sigurjónsdóttur, fer fram á eignlnni sjálfri að kröfu Verslunar-
banka Islands, föstudaginn 22. mars 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Njaróvik
Nauöungaruppboö
á Hafnarstræti 9, Flateyrl. þlngleslnni eign Kaupfélags Önflröinga fer
tram eftir kröfu Innheimtumanns rikissjóös og Llfeyrissjóös Vestfirö-
inga á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 10.00.
Sýslumaóurinn I isatjarOarsýsiu.
Nauöungaruppboö
á Aöalgötu 10, Suöureyrl, þlnglesinni eign Guölaugs Björnssonar, fer
fram eftir krðfu innheimtudeildar rlkisútvarpslns á elgninnl sjálfri
þriöjudaginn 26. mars 1985 kl. 10.30.
SýsiumaOurinn isatjaröarsýsiu.
Nauöungaruppboö
á Túngðtu 15,2. hæö, Suöureyri, þinglesinni eign Asgeirs Þorvaldsson-
ar, fer fram ettir kröfu innheimtumanns rikissjóös á eigninnl sjáltri
þríöjudaginn 26. mars 1985 kl. 11.30.
Sýslumaóurinn i Isafjaróarsýslu.
Nauðungaruppboö
á Fitjateigl 6, Isafiröi, talinni eign Jakobs Þorsteinssonar, fer fram eftir
kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl., Utvegsbanka Islands, Mjölnis
hf. og Bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. mars
1985 kl. 10.00.
Bæjartógetinn i Isaflról.
Nauöungaruppboö
á Aöalgölu 59, Suöureyrl, þinglesinni eign Bárunnar hf„ ter fram eftlr
kröfu Fiskveiöasjóös Islands, innheimtumanns rlkissjóös, byggö-
arsjóös og Brunabótafólags islands á eignlnni sjálfrí þriöjudaginn 26.
mars 1985 kl. 11.00 - sióari sala.
Sýsiumaóurinn I Isafjaróarsýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Heiöarvegi 12, Selfossi, eign Ingvars Pálssonar,
fer fram á eigninni sjálfri tlmmtudaginn 28. mars 1985 kl. 14.00, eftlr
krðfum lögmannanna Sigurmars K. Albertssonar, Jóns Magnússonar,
Tómasar Gunnarssonar, Siguröar Sveinssonar og Veödelldar Lands-
banka islands.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboö
á Grænumörk 5, Hverageröi, eign Guömundar Antonssonar o.ft., fer
fram á eigninni sjálfri flmmtudaginn 28. mars 1985 kl. 10.30, eftlr
kröfu Benedikts Sveinssonar hrl.
Sýslumaóur Arnessýslu.
Nauðungaruppboð
á Laufskógum 1, Hverageröi. eign Borghildar Þorleifsdóttur, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 11.00, eftlr krðfum
Jóns Magnússonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl. og Ævars Guö-
mundssonar hdl.
Sýsiumaöur Árnessýslu.
Akranes
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstssölshúsinu vlö
Höföabraut sunnudaginn 24. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstasö-
isflokksins mæta á fundlnn.
Sjálfstæóisfólögin Akranesi.
Vestmannaeyjar
Aöalfundur í tulltrúaráöi sjálfstæöisfélaga
í Vestmannaeyjum veröur haldinn
fimmtudaginn 21. mars (í kvöld)
kl. 20.30 í Hallarlundi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Þorsteinn Pálsson ræöir landsmálin.
Stjómin.
Njarövík
Sjálfstæöistólagiö Njarövlklngur heldur
tund i húsi félagsins flmmtudaginn 21. mars.
Félagar mætiö kl. 20.00 stundvlslega og
kjósiö fulltrúa á landsfund. Kl. 20.30 kemur
iónaöarráöherra Sverrlr Hermannsson og
veröur gestur fundarins. Allt sjálfstæöistólk
velkomiö.
Stjómln.
Mosfellssveit
Sjálfstæöisfélag
Mosfellinga heldur
fund i Hlégaröi
flmmtudaginn 21.
mars kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á
landsfund.
2. Alþingismenn-
irnlr Salome Þor-
kelsdóttir og
Ólatur G. Einars-
son ræöa viöhorfin i stjórnmálunum og svara fyrirspurnum.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stjómin.
Ólafsfirðingar
Fundur í fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna á Ólafsfiröi veröur haldlnn á
hótelinu kl. 13.30 laugardaginn 23. mars.
Kosning fulltrúa á landsfund. Alþingismennirnlr Halldór Blöndal og
Bjöm Dagbjartsson mæta á fundlnn.
GtlAmln