Morgunblaðið - 21.03.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 21.03.1985, Síða 54
54 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 1x2 29. leikvika — leikir 16. mars 1985 Vinningsröö: X 2 1 — 2 2 1— 1 X — 2 1. vinningur: 10 réttir — kr. 17.095,- 1 1 252 45363(4/9) 64780(4/9)+ 91207(6/9) 5222 56791(4/9) 86943(6/9) 37813(2/10.6/9) Ur 28. viku: 5506 60497(4/9) 68667(6/9) 42462(2/10,6/9) 54554(2/10.1 19508 64773(4/9)+ 89251(6/9)+ 86942(2/10.10/9) 35341(4/9) 64777(4/9)+ 90201(6/9) 90073(2/10.10/9) 2. vinningur: 9 réttir, kr. 510, 67 12660 46110 65545 164054 56094*+ 888 12688 46563 85173 181470 58585***+ 1086+ 13324 47095 85205 182961+ 58687* 1088+ 13519 47367 85565 1087*•+ 58738***+ 1785 13520 47369 85651+ 3065* 60528* 2142 13529 49261+ 85657+ 17197* 61715*+ 2438 13538 52624+ 85659+ 17989* 61935*** 2514 14797+ 52980 85988 19503** 87091* 2750 15071 53635 86163 35154* 88764* 2959+ 15548 55669 86798 35194* 88946*** 2961+ 15579 55987+ 86917 35196* 89963*+ 3191 15774 56122+ 87624 35622* 90066* 3316 16537 56721 87643 36843* 90596*+ 3364 18516+ 57564 88381 37349*** 90657*+ 3876 18530+ 58467 88454 37822*+ 90658*+ 4291 19333 58472 89557 37831*+ 91517*+ 4878+ 19457 58483 89862 37840*+ 93341*+ 5144 19506 59696+ 89935 38732*** 93607*+ 5301 19507 60110 90281 40474* 94734* 5816 19651 60416 90440 40732*+ 96007* 5922 35188 60495 91245 40756***+ 96429*+ 5923 35616 62657 91246 40906* 96430*+ 6390 35807 64774+ 91660+ 44330* 182965*+ 6394 36385+ 64775+ 92412 47429* 2510 28. v. 6483 36997 64776+ 93233 48003*+ 16575+ 28.v. 6991 37802+ 64778+ 93356 48015* 36507 28.v. 7015 38980+ 64779+ 94200 49661*+ 38920 28.v. 7042 39388+ 64781+ 95358+ 51048*+ 46643 * 28 v. 7930 39891+ 64783+ 95598 51332* 54544 * 28.v. 8165 40054 64786+ 96017 51874*** 8667+ 40744+ 64789+ 96243+ 52965* 10029 42796 64792+ 96245+ 53110*** 11150 45690 64795+ 96250+ 53137* 11960 45759 64798+ 96359 54658*** • =2/9 •* =3/9 ••• =4/9 Kærufrestur er til 9. apríl 1985 kl. 1 <8 CM Kærur skulu vera skriflegar. KærueyöublöÖ fást hjá umboösmönnum og a skrifstofunnl i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir '0GETRAUN?R íþróttamiöstööinni REYKJAVÍK AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum af meira ör yga*? DALE CARNEGIE SÖLU NÁM SKEIÐIÐ er einu sinni í viku í 12 vikur á þriðjudögum frá kl. 15.00 - 18.30 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metið til háskóla- náms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: ir Gera söluna auðveldari Njóta starfsins betur it Byggja upp eldmóð ir Ná sölutakmarki þínu ÍT Svara mótbárum með árangri ÍT Öðlast meira öryggi ÍT Skipuleggja sjálfan þig og söluna ÍT Vekja áhuga viðskiptavinarins. Innritun og upplýsingar i síma 82411 f i'nkítlt yfi «j IsLiníff ^STJORNUNARSKOLINN 1)111 (AI(M(,1 A i \l>Kí Il>I \ Konráð Adolphsson Hár flytur Hársnyrtistofan Hár í Hafnar- firði flutti nýverið í nýtt og helm- ingi stærra húsnæði á horni Hjallabrautar og Dalshrauns, en stofan hafði þá verið í liðlega fjög- ur ár við Strandgötu. Eigandi stofunnar er Hall- berg Guðmundsson, hárskera- meistari, en með honum hafa starfað Þóra Eiríksdóttir hár- skerameistari og Hildur Hauks- dóttir nemi. Eftir flutningana hefur svo Kristín Hákonardóttir bæst í hópinn, en hún mun sjá um hárgreiðsluna. Kristín vann áður hjá Dúdda og Matta. Hár er opið frá mánudegi til föstu- dags frá klukkan níu til sex. (FrétUtílkynníng) Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins verða til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 23. mars veröa til viö- tals Katrín Fjeld- sted, formaöur heilbrigöisráös og í stjórn umferöar- nefndar Reykjavík- ur, og Kolbeinn H. Pálsson, formaöur Æskulýösráös Reykjavíkur og í stjórn Umhverf- ismálaráös Reykja- víkur. Alltaf á föstudögum Mttm dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Etið, drekkið og njótið vel því matarkúrinn má hefja á morgun. þessi einfaldi kjötréttur setur þó engan úr skorðum, — hann eykur aðeins vellíðan. Þetta eru gamlir og góðir Lamborgarar 600 gr lambahakk 1 stk. egg 'k bolli brauðmylsna 'k tsk. Worcestershire-sósa 1 tsk. salt 1 hvítlauksrif pressað 1 matsk. steinselja söxuð % bolli mjólk 1 dós ferskjur (hálfar) lítil ‘á tsk. kanill V* tsk. negull 1. Blandið vel saman kinda- hakki, brauðmylsnu, eggi, Worc- estershire-sósu, tarragoni, hvít- lauk, salti (pipar), mjólk og 2 matsk. af safa af ferskjunum. 2. Mótuð eru 6 buff, eða kjötkök- ur, og eru þau síðan sett í smurt eldfast mót og bökuð í ofni við 180° í 30—35 mín. 3. Safanum af ferskjunum, kanil og negul er blandað vel saman. Á hvern lamborgara er sett lk ferskja, safanum er hellt yfir og bakað í 10 mín. til viðbótar. Lamborgararnir eru bornir fram með soðnum kartöflunum. Stundum líöur mér eins og glæpamanni — viötal viö Larissu Tarkovskí Fagrir nytjamunir silfur, postulín, teppi. Verð á hráefni 600 gr lambahakk kr. 99,00 1 dós ferskjur kr. 40,45 1 stk. egg kr. 9,40 kr. 148,85 Flensan ísland — erfitt land fyrir veöurspámenn. Föstudagsblaðið er gott forskot á helgina Hvítlaukur eykur bragðgæði margra rétta og er hann einna mildastur pressaður i gegn um hvítlaukspressu. Pressur þessar, sem eru litlar og nettar, eru seldar í mörgum versl- unum borgarinnar. Til kaupmanna: Bruðlið með plastpoka í verslunum hlýtur að kosta neytendur vænar fúlgur, þar sem kostnaðurinn hlýtur að leggj- ast á vöruverðið. Er ekki mögulegt að kaupmenn veiti þeim viðskiptavinum afslátt sem svarar verði plastpoka, leggi þeir þá fram sjálfir undir þá vöru sem þeir kaupa. Það yrði án efa mikill sparnaður á þessum kostnaðarlið ef starfs- fólki í verslunum og stórmörkuð- um væri kennt að raða seldri vöru af meiri hagkvæmni í plastpoka.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.