Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 61 Jón Páll væntanlega dæmdur í tveggja ára keppnisbann, segir Alfreð Þorsteinsson: ÍSÍ ekki í vafa um að honum sé skylt að mæta í lyf japróf „ÞARNA hefur komið fram ákveð- inn hópur sem foröast okkur al- gjörlega. Ég hef kallaö þá „un- touchable" (ósnertanlega, innsk. Mbl.), þaö er alveg sama hvaö viö reynum, þeir víkja sér aetíö und- an,“ sagöi Alfreö Þorsteinsson, formaður Lyfjaeftirlitsnefndar fsf, á blaðamannafundi sem ÍSÍ og nefndin héldu í gasr, vegna deilu- máls þessara aöila og nýstofnaös Kraftlyftingasambands sem Morgunblaöiö sagöi frá á þriðju- dag. Umræddur íþróttamaöur sem ekki hefur viljað koma í lyfja- próf er Jón Páll Sigmarsson — öllu heldur hefur Olafur Sigur- geirsson neitaö aö boöa hann í lyfjapróf þar sem fsí hafi ekki lögsögu yfir kraftlyftingamönnum lengur. Á fundinum voru Sveinn Björnsson, forseti iSÍ, Þóröur Þorkelsson, gjaldkeri sambands- ins, Alfreö, Hannes Þ. Sigurðsson, Páll Eiríksson, læknir, sem á sæti í Lyfjaeftirlitsnefndinni, og Karl Guðmundsson, nefndarmaður. í Morgunblaöinu á þriöjudag kom forsaga þessa máls vel fram og því er ekki ástæöa til aö tíunda hana hér. Ólafur Sigurgeirsson, formaöur nýstofnaös Kraftlyftinga- sambands islands, ritaöi síöan grein í Morgunblaðiö í gær um máliö. menn ÍSÍ vissu ekki í gær hverjir þaö væru) og einn aöili frá „viö- komandi sérsambandi", í þessu til- viki Lyftingasambandi islands, Guömundur Þórarinsson, formaö- ur LSÍ. Aö sögn Hannesar kemur nefndin bráölega saman til aö fjalla um máliö — og sagöi Alfreö Þorsteinsson á fundinum aö allt benti til þess aö Jón Páll Sig- marsson yröi dæmdur í tveggja ára keppnisbann, en tók þó skýrt fram aö heimilt væri aö áfrýja úr- skuröi skv. þessari reglugerö til dómstóls ÍSÍ. Ólögleg lyf eru notuð hér á landi Páli Eiríksson sagöi aö forystu- menn ÍSÍ vissu „ósköp vel“ aö ólögleg lyf eru notuö í einhverjum mæli hér á landi og þess má geta aö í máli Páls kom fram aö íslensk- ir íþróttamenn hafa beöiö hann um aö útvega sér ólögleg lyf. Á fundinum kom fram aö tveir íþróttamenn, Vésteinn Hafsteins- son frjálsíþróttamaöur og Gylfi Gíslason lyftingamaöur, eru nú í keppnisbanni. Framvísaði Sveinn Björnsson á fundinum í gær skeyti frá Alþjóöalyftingasambandinu þess efnis aö Gylfi Gíslason væri í keppnisbanni þar til í apríl 1986, en aö sögn ÍSÍ-manna hafa for- ráöamenn Lyftingasambandsins veriö í vafa um aö Gylfi væri í banni. Kraftlyftingasambandiö ólöglegt Sveinn Björnsson sagöi á fund- inum aö ÍSÍ myndi tilkynna þaö bæði innan- og utanlands aö Kraftlyftingasambandiö væri ólög- legt. Það væri ekki innan ÍSl, og meölimum þess væri því óheimilt aö taka þátt í opinberum mótum bæöi innanlands og utan. „Lyft- ingasambandiö fer alfarið meö mál kraftlyftingamanna og keppni þeirra skal því tilkynnast af Lyft- ingasambandinu, ekki Kraftlyft- ingasambandinu,“ sagöi Sveinn. Enginn vafi: ÍSÍ hefur lögsögu yfir Jóni Alfreð benti á aö þegar Jón Páll heföi fyrst veriö kvaddur i lyfjapróf hefði hann veriö í Lyftingasam- bandinu og því innan ÍSi. Þaö væri því enginn vafi á því aö ÍSi heföi lögsögu yfir honum og Jóni bæri því aö mæta í lyfjapróf. Ólafur Sig- urgeirsson segir hins vegar í bréfi sínu til ÍSf: „Hann (Jón, innsk. Mbl.) er meðlimur í nýstofnuðu Kraftlyft- ingasambandi eins og allir kraft- lyftingamenn islands. Þaö sam- band sér um allar lyfjaprófanir sem gerðar veröa á Jóni Páli og öörum kraftlyftingamönnum i samráöi viö IPF (AlþjóÖakraftlyftingasamband- iö, innsk. Mbl.) meöan sambandiö er utan ÍSÍ.“ Fullyröingar stangast á Þarna stangast fullyröingar á, Ólafur telur ÍSÍ ekki hafa lögsögu yfir kraftlyftingamönnum þar sem þeir hafi stofnaö sérstakt samband sem ekki sé aðili aö ÍSÍ. Forráöa- menn ÍSÍ sögöu í gær á fundinum aö fullyrðingar Ólafs í Mbl. í gær, þar sem hann segir aó reglugerö um lyfjaeftirlit sem breytt var á BANDARÍSKA stúlkan Tamara Mckinney sígraöi i svigkeppni sem fram fór Waterville-dalnum í New Hampshire-fylki í Bandaríkj- unum. Þetta er annar sigur Mckinney í svigi í vetur, og er hún nú efst aö stigum í svigkeppninni. Hún fór brautina á 1:33,10 mín. og var 5 hundruöustu úr sekúndu á undan Maríu Rosu Quario frá italíu. Anni Kronbichler frá Austurríki varö þriöja á 1:33,21. Sambandsráösfundi eigl ekki lag- astoö, væru rangar. „Ólafur ætti aö lesa betur heima," sagöi Alfreö Þorsteinsson. „í lögum iþrótta- sambandsins er skýrt tekiö fram hvert starfssviö Sambandsráös- fundar er.“ í máli forráöamanna ÍSÍ kom þaö einnig fram aö þaö væri ekki rétt hjá Ólafi aö þaö eigi ekki stoö í reglugerö ÍSÍ um eftirlit meö örvunarlyfjum aö boöa íþrótta- mann til lyfjaprófs, en 2. greinin hljóöar þannig: „Lyfjaeftirlits er hægt aö krefjast í samvinnu viö viðkomandi sórsamband, einnig fyrirvaralaust á öllum íþróttaæfing- um, íþróttamótum og alþjóöamót- um, hverrar tegundar eru.“ Fjórða varö Birgitte Oertli frá Sviss, var aöeins einum hundraö- asta úr sekúndu á eftir Maríu Rosu Quario. Mckinney sigurvegari Skýrar línur Alfreð Þorsteinsson sagöi á fundinum í gær aö skv. reglugerð um eftirlit með notkun örvunarefna væru skýrar línur um þessi mál. „Þriöja grein reglugeröarinnar hljóðar svo," sagöi Alfreð: íþrótta- manni sem valinn er til lyfjaeftirlits er skylt að láta skoða sig í sam- ræmi við gildandi reglur. iþrótta- maöur, sem neitar slfkri skoðun, útilokast frá þátttöku í íþróttamót- um innan allra sérsambanda ÍSl i mlnnst 2 ár. Jón Páll Sigmarsson, sem var í keppnisferö í Hollandi þegar umrætt lyfjapróf fór fram, á því yfir höföi sér tveggja ára keppnisbann, sem er í raun strangari dómur heldur en ef ein- hver yröi uppvís aö notkun ólög- legra lyfja,“ sagöi Alfreö Þor- steinsson. NYTT LYKTARLAUST KÓPAL Á ELDHÚSIÐ KÓPAL FLOS og KÓPAL JAPANLAKK Nú er þér óhætt að leggja til atlögu við eldhúsið heima KÓPAL-lakkið er lyktarlaust og mengar því ekki and- hjá þér. Þú getur lakkað auðveldlega með nýja rúmsloftið. Áferðin er skínandi falleg, bæði gljáandi KÓPAL-lakkinu - bæði veggi, skápa, innréttingar, borð (KÓPAL JAPANLAKK) og perlumött (KÓPAL FLÓS). Þú og stóla án þess að hafa áhyggjur af sterkri lykt eða getur lakkað svo að segja hvað sem er - og skolað höfuðverk af þeim sökum. síðan pensla og áhöld með vatni. Betra getur það varla verið. „Yfirlýsingar duga ekki“ Alfreö sagöi aö allir yröu aö vera undir sama hatti — „þaö getur enginn dregiö sig út úr, reglugerö- in er ótvíræö. Yfirlýsingar þessara manna um aö þeir noti ekki lyf duga þeim ekki, þaö er aöeins eitt sem dugar í þessu sambandi og þaö er lyfjapróf. Þaö eitt sker úr um þaö hvort menn noti lyf eöa ekki. íþróttamenn ættu aö fagna því að fá aö fara í slík próf. En stóra spurningin nú er sú hvers vegna kraftlyftinpamenn einir íþróttamanna á Isiandi foröast lyfjaeftirlitspróf,“ sagöi Alfreð. íþróttamaöur sem neitar aö mæta í lyfjapróf útilokast því frá keppni í a.m.k. 24 mánuði, en skv. reglugerðinni útilokast sá sem uppvís verður aö ólöglegri lyfja- notkun í minnst 18 mánuði. Nefnd skipuö — kemur saman mjög fljótlega Skipuö hefur veriö fimm manna nefnd sem dæma mun í þessu máli, í henni eru tveir menn úr Framkvæmdastjórn ÍSÍ, Hannes Þ. Sigurðsson og Jón Ármann Héö- insson, tveir frá Rannsóknar- og heilbrigöisráöi iSÍ (en stjórnar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.