Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 Spurs úr leik REAL Madrid og Tottenham gerðu markalaust jafntefli i Santiago Bernabeu-leikanginum í Madrid í gærkvöldi og því eru UEFA-meistarar Tottenham frá því í fyrra dottnir úr keppninni. Real sigraði í fyrri leiknum, í London, með einu marki gegn engu fyrir hálfum mánuöi. 90.000 áhorfendur voru á leikn- um í ausandi rigningu. Leikmenn Tottenham róðu algerlega gangi leiksins í fyrri hálfleiknum og sóttu stíft aö marki Spánverjanna. Migu- el Angel Gonzalez markvöröur Re- al var í miklum ham og varöi oft frábærlega vel. Madrid-liöiö lék meö átta menn í vörn, greinilega staöráöiö í aö halda fengnum hlut, og því var erf- itt fyrir leikmenn Tottenham aö brjótast í gegnum hana. Þeir fengu þó góð færi — og spánski mark- vörðurinn varöi sérlega glæsilega einu sinni frá Mike Hazard. Hin mikla pressa Tottenham hélt áfram í síöari hálfleiknum. Mark Falco skoraöi mark á 75. mín. en þaö var dæmt af. Falco fékk gulliö tækifæri til aö skora síöar í leikn- um er hann fékk knöttinn aleinn fyrir opnu marki en skaut yfir. Steve Perryman, sem skoraöi sjálfsmarkiö er tryggöi Madrid- liöinu sigur í fyrri leiknum í Lond- on, var rekinn af velli í gærkvöldi á 81. mín. eftir brot á Jorge Valdano. Lióin voru þannig skipuö Raal AAadríd: Miguel Angel Gonzalez, Miguel .Chendo” Porlan, Jose Antonio Camacho, Jose Antonio Salguero, manuei Sanchis, Ric- ardo Gallego, Angel de los Santos, Miguel „MicheT Gonzalez, Emilio Butragueno, Franc- isco Pineda, Jorge Valdano. Tottenham: Clemence, Thomas, Hughton, Roberts, Miller, Perryman, Hazard, Falco, Galvin, Hoddle, Crooks. INTER Milan vann FC Kðln í gærkvðldi, 3:1, í UEFA-keppninni í knattspyrnu. Leikur liðanna fór fram í Köln. Staöan í hálfleík var 1:0 fyrir Inter. Inter kemet áfram í 4-liöa úrslitin á 4:1-markatölu. Inter Mílan lók með 10 leik- mönnum í 81 mínútu í leiknum í gær. Riccardo Ferri í liöi Inter var rekínn af leikvelli á 9. mínútu fyrir aö sparka í fyrirliöa Köln, Klaus Allofs. Marini kom Inter yfir 1:0 á 17. mínútu leiksins. Þrátt fyrir aö Inter væri einum færri tókst leik- mönnum Köln ekki aö tá tökum á leiknum. i síöari hálfleik lögöu þeir allt í sölurnar og tókst aö jafna metin á 64. mínútu. Uwe Bein skoraöi af stuttu færi eftir góöa sendingu frá Littbarski. En þá tók Karl Heinz Rummenigge til sinna ráöa og skoraöi næstu tvö mörk af miklu haröfylgi. Þaö fyrra á 75. mín. og þaö síöara á 83. mínútu, og innsiglaöi sigur ítalska liösins. En Liam Brady og hinn leikreyndi Collovati þóttu leika snilldarlega. Uppselt var á völlinn í Köln, 59 þúsund manns sáu leikinn. Liöin i gærkvöldi voru þannig skipuö: FC-Köln: Schumacher, Steiner, Hönerbach, Prestin, Lehnhoff, Hartwig, Bein, Geils (Haas, 19, Strack, 46), Engels, Littbarski, All- ofs. Inter: Zenga, Collovati, Ferri, Bergomi, Mandorlini, Brady, Caus- io (Bini, 12), Bagni, Marini, Rumm- enigge, Altobeili. Júgóslavneska liöiö Zeljenzicar geröi jafntefli í gær viö Dynamo Minsk, 1:1, í UEFA-keppninni og komast áfram í 4-liða úrslitin. Leikur lióanna fór fram í Moskvu. Stórsigur AP/Símamynd • Graeme Sharp, leikmaður Everton, er hér meö knöttinn og á í höggi viö einn leikmanna Fortuna Sittard í leik liðanna í Hollandi í gærkvöldi í Evrópukeppni bikarhafa. Liverpool — öll liöin í meistarakeppninni áfram sem búist var við EVRÓPUMEISTARAR Liverpool stigu í gærkvöldi enn eitt skref í þá átt aö verja titil sinn. Liöið vann þá FK Austría 4:1 í Englandi og því samanlagt 5:2 þar sem fyrri leiknum í Vín lauk meö jafntefli, 1:1. Juventus, Bordeaux og Panathinaikos komust einnig i undanúrslit Evrópukeppni meistaraliöa. Deilda- keppnií skák DEILDAKEPPNI Skáksam- bands íslands verður fram haldið um helgina. Teflt verður í 1. deild í félagsheim- ili Taflfélags Reykjavíkur við Grensásveg og í 3. deild í húsnæði Skáksambandsins við Laugaveg. Keppni í 2. deild verður á Akrueyri. Taflfélag Reykjavíkur, norð- vesturbær, hefur örugga forustu í 1. deild, hefur hlotið 27 vinninga. Taflfélag Seltjarnarness er í öðru sæti með 20 vinninga Bayern — Roma 2:1 (1:0) BAYERN MUnchen komst áfram í Evrópukeppni bikarhafa eftir 2:1 sigur á ítalska liðinu Roma í gærkvöldi. Leikur liðanna fór fram í Rómaborg í köldu veóri aö viöstöddum 50 þúsund áhorfend- um. Bayern sigraöi í fyrri leik lið- anna 2:0. Þaö var fyrirliöinn Lothar Mattheaus sem skoraöi fyrra mark Bayern á 33. mínútu. Þaö var svo ekki fyrr en á 80. mínútu aö Nela jafnaöi fyrir Roma. Nokkrum sek- úndum síöar skoraöi svo Ludwig Koegl sigurmark Bayern meö þrumuskoti af löngu færi. Mikil ólæti brutust út eftir leikinn á áhorfendapöllunum og sex V-Þjóðverjar hlutu slæm meiösl, voru stungnir meö hnífum. Þaö fór mjög í skapiö á ítölsku áhorfend- unum aö Roma skildi falla úr keppninni. Liöin sem léku í gær voru þannig skipuö: Áhorfendur á Anfield Road í Liv- erpool í gærkvöldi voru 32.761. Liverpool var komiö í 2:0 i leikhléi. Paul Walsh skoraöi fyrra markiö á 16. mín. Alan Hansen gaf á Alan Kennedy sem sendi knöttinn fyrir markiö. Þar skutlaöi Walsh sór fram og skallaði knöttinn í netiö. Austurríkismennirnir náöu hættu- legum skyndisóknum framan af og litlu munaöi aö þeir næöu aö skora aöeins einni mínútu eftir mark Walsh. Bruce Grobbelaar varöi þá frábærlega skot frá Tony Polster. Stuttu síöar bjargaöi Ronnie Whel- Roma: Franco Tancredi, Emidio Odio, Dario Bonetti (84 min. Gius- eppe Giannini), Carlo Ancelotti, Sebastino Nela, Ubaldo Righetti, Bruno Conti, Antonio Carlos Cer- ezo, Roberto Pruzzo (46 mín. Gius- eppe Graziani), Odoacre Chierico, Maurizio lorio. Bayern: Jean-Marie Pfaff, Wolfgang Dremmler, Holger Will- mer, Norbert Eder, Klaus Augen- thaler, Saren Lerby, Jams Pfugler, Lottiar Mattheaus, Dieter Hoeness (69 mín. Ludwig Koegl), Norbert Nachtweih, Reinhold Mathy. Rapid Vín — Dynamo Dresden 5:0 (3:0) Austurríska liöið Rapid Vín vann yfirbi röasigur á austur-þýska liö- inu Dresden. Leikmenn Rapid réöu lögum og lofum á vellinum allan leikinn og sóttu án afláts. Liö þeirra kemst áfram þar sem fyrri leik liöanna lauk meö sigri Dres- an svo á marklínu skoti frá Karl Daxbacher. En þar meö voru leikmenn aust- urríska liösins sprungnir á limminu og Liverpool skoraöi aftur eftir 37 mínútur. Hansen hóf einnig þá sókn — sendi glæsilega á Whelan og hann gaf lága sendingu fyrir markiö. Steve Nicol skaut, hitti knöttinn ekki vel, en engu aö siöur skoppaöi hann í stöngina og þaö- an í netið. Þriöja markið kom er aöeins 15 sekúndur voru liönar af síöari hálf- leik. Þaö var sjálfsmark Erichs den, 0:3. Samanlögö markatala er því 5:3. Þaö var Peter Pacult sem skor- aöi fyrstu tvö mörk Rapid, þaö fyrra á 4. mínútu og þaö síöara á 37. mínútu. Lainer skoraöi þaö þriöja. Paneka bætti fjórða mark- inu vö á 70. mínútu og hinn þekkti Hanz Krankl skoraði fimmta mark- iö á 78. mínútu. Áhorfendur voru 15 þúsund. Everton — Sittard 2:0 (1:0) Tvö liö frá Liverpool veröa í fjög- urra liöa úrslitum Evrópukeppninn- ar í knattspyrnu. Everton vann hol- lenska liöiö Sittard örugglega, 2:0, í gærkvöldi, og komst áfram á samanlagðri markatölu 5:0. Miklir yfirburöir enska liösins, sem nú er í forystu 1. deildar á Englandi. Graeme Sharp skoraöi fyrra mark- iö í leiknum á 15. mín. og síöara markiö geröi Peter Reid á 75. mín- útu. Mark hans var mjög laglegt. Obermayer. Alan Kennedy sendi fram á lan Rush, Rush hugöist senda knöttinn fyrir markiö en ekki vildi betur til en svo aö er Ober- mayer hugöist hreinsa frá sendi hann knöttinn yfir markvörö sinn og í markiö. Á 55. mín. munaöi litlu aö Dax- bacher skoraöi sjálfsmark. Eftir fyrirgjöf Phils Neal, fyrirliöa Liver- pool, ætlaöi aö hann skallaöi Daxbacher í horn — hárfint fram- hjá stönginni! Eftir hornspyrnuna skoraöi Paul Walsh svo sitt annaö og fjóröa mark Liverpool meö þrumuskoti utan úr teig. Eina mark austurríska liösins geröi Prohaska beint úr auka- spyrnu. Glæsilegt snúningsskot hans fór fram hjá varnarvegg Hörkuskot af 15 metra færi beint í samskeytin. Liöin voru þannig skipuö í gær- kvöldi: Fortuna SC: Dries Korver, Rene Maessen, Willy Boessen, Gerrie Schrijnemakers, Chris Dekker (Anne Evers), Wilbert Suvreijn, Frans Thijssen, Wim Koevermans, Arthur Hoyer, Theo Van Well, Rob- ert Philippen (Roger Reijners). Everton: Neville Southall, Gary Stevens, Pat Van Den Hauwe, Kevin Ratcliffe, (Robert Waken- shaw), Derek Mountfield, Peter Reid, Trevor Steven, Terry Curran, Graeme Sharp (Jim Arnold), Alan Harper, Kevin Richardson. Dynamo Moskva — Larissa 1:0 (0:0) Rússneska liöiö komst áfram í keppninni þar sem fyrri leik liö- anna lauk meö markalausu jafn- tefli. Vladimir Fomichev skoraöi eina mark leiksins. ensku meistaranna og neöst i markhornið. Paul Walsh fékk gullið tækifæri til aö skora sitt þriöja mark síöar í leiknum — hann tók þá vítaspyrnu en skaut framhjá markinu. Llðin. Uvwpoofc Bruce Grobbeiaar, Phil Neal, Mark Lawrenson, Alan Hansen, Alan Kennedy, Steve Nicol, Ronnle Whelan, Kevin MacDonald, John Wark, lan Rush og Paul Walsh. FK Austría: Koncilla, Dihanich, Obermayer, Degeoroi, Baumelster. Zore, Steinkogler, Pro- haska, Polster, Nyalasi, Daxbacher. Bordeaux áfram eftir vítaspyrnukeppni Frönsku meistararnir Bordeaux komust áfram eftir vítaspyrnu- keppni gegn sovéska liðinu Dnepr. Unnu 6:4. Staöan eftir venjulegan leiktíma var 1:1 en fyrri leikurinn, i Frakklandi, endaöi einnig 1:1. i gær skoraöi Alexander Lys- enko fyrir Sovétmennina á 20. mínútu og þrátt fyrir talsveröa pressu var þaö ekkl fyrr en á 75. mín. aö Bordeaux jafnaöi. Þá skor- aöi Thierry Tusseau meö þrumu- fleyg. Frakkinn Patrick Battiston skor- aöi úr fyrsta vítinu, Dropsy varöi síöan frá Litovchenko, Giresse skoraöi 2:0, Lysenko skoraði 2:1, Lacombe 3:1, Kuznetsov 3:2, Specht 4:2 og Pushkov 4:3. Port- úgalinn Fernardo Chalana skoraði síöan úr fimmtu vítaspyrnu Bor- deaux og þar meö var liðiö komiö áfram. Liö Bordeaux var þannig skipaö: Dropsy, Thouveneí, Specht, Battiston, Rohr, Tigana, Giresse, Chaiana, Tusseau, Lacombe og Múll- er. Juventus tapaöi en fer áfram Sparta Prag sigraöi Juventus 1:0 í meistarakeppninni í Prag en ítalirnir fara engu aö síður áfram. Unnu fyrri leikinn 3:0 heima. Jan Berger skoraði eina markiö í gær á 78. mín. úr vítaspyrnu. Tókkarnir höföu talsveröa yfirburði i leiknum. Leikmenn Juventus léku rólega — greinilega vissir um aö komast áfram. Lið Juventus var þannlg skipaö: Luclano Bodinl, Luciano Favero. Serglo Brio (Stefano Pioli 4 46. min.), Gaetano Scriea, Antonla Cabrini, Masslmo Bonini, Marco Tardelli, Michel Platini, Zbigniew Bonlek, Massimo Bri- aschi, Paolo Rossi Panathinaikos og IFK Gauta- borg geröu svo jafntefli, 2:2, í Grikklandi. Grikkirnir unnu fyrri leikinn 1:0 i Svíþjóö og fara því áfram. Evrópukeppni bikarhafa: Bayern og Everton komust bæði áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.