Morgunblaðið - 21.03.1985, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
63
Nú er spennan
algleymingi
Þökkum þessum fyrírtaekjum veittan stuöning
Samvinnubankinn % GLERBORG
33 22C MAPNAPnRO. SIM. 53933 5' HAFNARFIRO,
| J HAGVIRKI HF
5 2 SIMI 53999
Valur Ingimundarson;
„Erum staðráðnir
í því að sigra“
Morgunblaðlð/Elnar Falur
• Valur Ingimundarson lykilmaö-
urinn í starku liöi UMFN spáir
UMFN sigri í leiknum í kvöld, an
segir aö munurinn varöi ekki
mikill.
— MÉR LÍST mjög vel á leikinn
gegn Haukum. Viö Njarövíkingar
erum staöráönir í því aö sigra.
Þaö veröa fríar rútuferöir héöan
frá Njarövík á ieikinn og jafnframt
fer fjöldi fólks á eigin bílum.
Viö fáum því góöan stuöning, á
því er enginn vafi, sagöi Valur Ingi-
mundarson, lykilmaður Njarövík-
inga, er hann var inntur eftir leik
Hauka og UMFN sem fer fram í
kvöld.
— Haukar hafa aldrei leikiö
betur en núna undir lok keppnis-
tímabilsins. Þeir veröa erfiöir í
kvöld, þaö vitum við. Baráttan og
dugnaöurinn mun sitja í fyrirrúmi í
kvöld. Þetta veröur baráttuleikur.
Það er mikiö í húfi. Liö okkar er
sterkt, Jónas er að mestu búinn aö
ná sér af meiöslunum og hann fær
þaö hlutverk aö stööva Webster,
ég spái því aö viö sigrum í leiknum
en munurinn veröur ekki mikill,
sagöi körfuboltamaöurinn snjalli,
Valur Ingimundarson. — ÞR
Morgunblaöfd/Júlíus
• Sveinn Sigurbergsson, Ólafur Rafnsson og Einar Bollason þjálfari Hauka fagna sigri gegn Valsmönnum á
dögunum. Fagna leikmenn Hauka íslandsmeistaratitli í Hafnarfiröi í kvöld? Takist þeim aö sigra UMFN þá
vinna þeir sinn fyrsta islandsmeistaratitil í körfubolta.
United slegiö út
í Ungverjalandi
UNGVERSKA liöiö Videoton sló
Manchester United út úr UEFA-
keppninni í gær og komst þar
með í undanúrslitin. United vann
fyrri leikinn í Englandi fyrir hálf-
um mánuöi 1:0 og eftir venju-
legan leiktíma í gær var staöan
1:0 fyrir Videoton. Framlengt var í
2x15 mín. en ekki tókst neinum
aö skora á þeim tíma og liöin
þurftu því aö heyja vítaspyrnu-
keppni og í henni sigraði ung-
verska liöiö.
Bæði liöin skoruöu úr fjórum
vítaspyrnum af fyrstu fimm —
Frank Stapleton klúöraöi fyrir Un-
ited, skaut hátt yfir.
Þá var komin upp sú staöa aö
þaö liö sem fyrr klúöraöi víti yrði úr
leik. Mark Hughes tók sjöttu
spyrnu United og ungverski
markvöröurinn varöi. Ungverskur
leikmaöur skoraöi síöan úr sjöttu
spyrnu Videoton og kom liöi sínu
áfram.
Englendingarnir höföu mikla yf-
irburöi í leiknum, allan tímann, en
tókst ekki aö skora. Eina mark
Tapar UMFN titlinum
í Hafnarfiröi í kvöld?
Leikmenn Hauka munu berjast eins og Ijón,
Einar Bollason þjálfari liðsins
segir
— VIÐ höfum haft þaö fyrir venju
að taka einn leik fyrir í einu, og
það er engin breyting á því. Viö
höfum undirbúiö okkur vel fyrir
leikinn gegn UMFN og gerum
okkur fulla grein fyrir því hversu
þýðingarmikill hann er. Máliö er
aö fara meö réttu hugarfari í leik-
inn. Viö vinnum ekki sigur nema
meö þrotlausri vinnu og baráttu í
honum, sagöi Einar Bollason,
Forsala
FORSALA á úrslitaleikinn í úr-
valsdeildinni í körfuknattleik
hefst í dag kl. 17.00 í íþróttahús-
inu í Hafnarfirói. Rétt er aó benda
fólki á aó tryggja sér miöa tíman-
lega þar sem búast má viö mjög
mikilli aósókn á leikinn.
þjálfari Hauka. En í kvöld klukkan
20.00 leika Haukar og UMFN síö-
ari leik sinn í úrslitum um ís-
landsmeistaratitilinn í körfu-
knattleik í íþróttahúsinu í Hafnar-
firöi.
Haukar sigruöu í fyrri leik liö-
anna sem fram fór í Njarðvík
87—80. Takist Haukum aö sigra í
kvöld hafa þeir tryggt sér sinn
fyrsta ísiandsmeistaratitil í kröfu-
knattleik. Liöiö hefur náö frábær-
um árangri undir stjórn Einars
Bollasonar. Liöiö kom upp í úr-
valdsdeildina í fyrra, og er þaö án
efa einsdæmi aö liöi gangi svona
vel á ööru ári í úrvaldsdeildinni.
Haukar eru líka komnir í 4 liöa úr-
slit í bikarkeppni KKÍ.
Einar þjálfari Hauka vildi engu
spá um úrslit í leiknum í kvöld. En
hann sagöi: „Leikmenn Hauka
Kðrluknattieikur
munu berjast eins og Ijón fyrir fé-
lag sitt og þaö fólk sem hefur stutt
þá svo dyggilega í vetur. Það væri
stórkostlegt aö geta fært hafn-
firskum áhorfendum islandsmeist-
aratitil. Þeir hafa veriö einstakir í
vetur. Og þaö má mikið vera ef
stuöningur þeirra ríöur ekki
baggamun í leiknum. Njarövik-
ingar veröa mjög erfiöir, þeir eru
meö gott liö. Viö munum gera
okkar besta, viö erum í góöri æf-
Til Noregs
• Fjórir íslenskir unglingar
keppa á Andrésar andar-leikun-
um á skíöum sem fram fara í Nor-
egi um næstu helgi. Liöiö er skip-
aö þessum krökkum: Frá vinstri:
Jóhannes Baldursson, Jón Ólafur
Árnason, Margrét Rúnarsdóttir
og Selma Káradóttir. Krakkarnir
héldu til Noregs á þriójudag.
leiksins var gert á 19. mínútu. N.
Witmann tók aukaspyrnu fyrir utan
vítateig, skot hans lenti í varnar-
vegg United, breytti um stefnu og
skoppaöi í markhorniö án þess aö
Gary Bailey kæmi nokkrum vörn-
um viö — hann reiknaði meö
knettinum í hitt horniö áöur en
hann snerti varnarmann.
Mark Hughes fékk gott tækifæri
tii aö jafna á 38. mín. en skaut
naumlega framhjá og Strachan
geröi slíkt hiö sama á 76. mín.
Völlurinn var rennandi blautur
eftir miklar rigningar og virtist þaö
koma meira niöur á leikmönnum
United. Leikur þeirra varö hægari
en venjulega og sendingar milli
leikmanna uröu ónákvæmar. Samt
sem áöur haföi liöiö mikla yfirburöi
og klaufaskapur þeirra, aö detta út
úr keppninni, hreint hroöalegur.
Ahorfendur voru 25.000, þar á
meöal um 2.000 sem fylgdu United
frá Englandi. Dómari var Svínn V.
Frideriksen.
Lióin voru þannig skipuó:
Videoton: Peter Disztl, Istvan Borsanzyi,
Laszlo Disztl, Gabor Horvath, Tibor Vegh. Gy-
oezoe Burcsa, Gyula Vaszil, N. Witmann, Ist-
van Palkovics, Jozsef Szabo, N. Vadasz.
Uníted: Gary Bailey, John Gidman, Paul
McGrath, Graeme Hogg, Arthur Albiston,
Gordon Strachan. Mike Duxbury, Norman
Whiteside, Bryan Robson (Jesper Olsen kom
inn fyrri hann í sióari hluta framlengingarinn-
ar), Frank Stapleton og Mark Hughes.
ingu og tilbúnir í slaginn," sagöi
Einar. — ÞR.
STAÐAN í úrslitakeppni 1.
deildar karla í handknattleik
eftir fyrstu umferö af fjórum er
þessi:
FH 9 6 2 1 228—208 14
Vík. 9 4 1 4 190—182 9
Valur 9 3 3 3 164—177 9
KR 9 1 2 6 189—204 4
Markhæstir eru þessir:
Kristján Arason, FH 57
Jakob Jónsson, KR 53
Hans Guömundsson, FH 52
Viggó Siguröss., Víkingi 50
Þorbergur Aöalst., Víkingi 47