Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985
E1 Salvador:
U ppreisnar menn
vilja viðræður
Mexíkóborg, 14. maí. AP.
Lögreglan hefur nið einum íbúa. Simamynd/AP
Lögregluaðgerðin
leiddi til bruna 60 húsa
Phikdelrfem. 14. maí. AP.
IÁ)GREGLAN í Philadelphiu situr um rústir fjórbýlisraðhúss sem nokkrar
Ijölskyldur úr öfgasinnaða umhverfisverndarhópnum „Move“ hafa búið í um
hríð og útbúið eins og stríðsbyrgi með tilheyrandi byssulúgum i þakinu sem
er styrkt sérstaklega með stilplötum. Hverfið í kring um húsið er rjúkandi
rúst, eftir að sprengju var varpað úr lögregluþyrlu ofan i vígi umhverfissinn-
anna 60 hús í nigrenninu hafa skemmst meira og minna, flest eru ónýt eftir
að eldurinn breiddist hratt út. Konur og börn hafa flest gefið sig fram, en
enn er talið að fjórir karlmenn úr „Move“ hírist í rústunum sem hafa reynst
vera hið mesta völundarhús. ítrekað hefur komið til skotbardaga.
VINSTRI sinnaðir uppreisnarmenn í
El Salvador segjast hafa lagt til, að
efnt verði enn einu sinni til við-
rKðna milli þeirra og stjórnvalda í
landinu. Leggja þeir til, að þessar
viðraeður fari fram 15. júní. Hafa
þeir gagnrýnt Jose Napoleon Duarte
forseta landsins fyrir skort á ein-
lægni og ábyrgð og halda því fram,
að hann hafi ekki skýrt almenningi í
landinu nægilega frá einstökum at-
riðum þeirra umrsðna, sem þegar
hafa farið fram.
„Það verður að setja leikreglur,
ef það á að halda þessum viðræð-
um áfram,“ sagði Gulliermo Ungo,
leiðtogi svonefndrar Lýðræðis-
legrar byltingarfylkingar (FDR),
á fundi með ffettamönnum í
Mexíkóborg í dag. „Við getum ekki
haldið áfram á sömu braut og til
þessa. Við höfum áhyggjur af að-
gerðum Duartes." Kom Ungo fram
á þessum fundi ekki aðeins sem
talsmaður FDR, heldur einnig sem
talsmaður svonefndrar Farabundo
Wawhington, 14. maí. AP.
SIR FREDDY Laker hafa verið boðn-
ar átta milljónir dollara gegn því að
hann falli frá málarekstri, sem hann
hóf vegna þess að hann taldi, að gert
hefði verið samsæri til aö koma flug-
félagi hans á kaldan klaka. Eru það
lögfræðingar tólf varnaraðila í málinu
sem lagt hafa fram tilboðið. Laker
hefur ekki tekið boðinu enn sem
komið er, en fyrirtæki hans varð
gjaldþrota árið 1982.
Samkvæmt lokuðum yfirheyrsl-
um sem fram fóru fyrir héraðs-
dómi í Bandaríkjunum á miðviku-
daginn var, tjáði Sidney S. Ros-
deitcher, fulltrúi British Airways,
dómaranum, Harold S. Greene, að
Laker og skiptaforstjóra Laker-
flugfélagsins hefði verið gert sátta-
tilboð. Það hafði áður verið sam-
þykkt á fundi varnaraðilanna i
Genf í aprilmánuði.
Eitt af skilyrðunum fyrir sátta-
tilboðinu er, að sögn Rosdeitchers,
að Laker falli frá „öllum kröfum i
málinu“. Hann kvað ekkert svar
hafa borist.
Robert Beckman, lögfræðingur
Lakers, sagði við Greene dómara:
Marti þjóðfrelsisfylkingar
(FMLN).
GENGI
GJALDMIÐLA,
Dollar lækkar
Lundúnum, 14. mu. AP.
MINNI aukning í veltu smásölu-
verslunar í Bandaríkjunum í dag
en búist hafði verið við, varð til
þess að staða dollars versnaði
ögn. Breska pundið kostaði í dag
1,2737 dollara, en mánudagsverð-
ið var 1,2512 dollarar.
Lítum á stöðu dollars gagn-
vart nokkrum af helstu gjald-
miðlunum, miðað er við einn
dollar, en tölurnar í svigunum
eru mánudagstölurnar 3,0515
(3,0840) vestur-þýsk mörk.,
2,5785 (2,5935) svissneskir
frankar, 9,3475 (9,4000) franskir
frankar, 3,4550 (3,4805) hollensk
gyllini, 1.959,50 (1.973,50) ítalsk-
ar lírur. 1,3775 (1,3745) kan-
adískir dollarar.
„Við höfum ekki móttekið neitt,
sem unnt er að kalla tilboð. Okkur
voru settir úrslitakostir — annað
hvort samþykktum við tillögu
þessa óbreytta eða ekki.“
„Þetta var mikið áfall, því er
ekki að neita. Hugsið ykkur, er ég
ekki talinn einn mesti kommún-
istafjandi Bandaríkjanna og einn
íhaldssamasti maður landsins? Ja,
svei attan,“ sagði Denton.
Hann útskýrði nánar atburðinn
Hann var í Taipei ásamt nokkrum
löndum sínum, en saman skipuðu
þeir viðskiptasendinefnd. Dag
„Það er eins og hér hafi geisað
stríð. Hér var hverfið okkar einu
sinni, nú er það horfið,“ sagði
maður nokkur sem fylgdist með
lögregluaðgerðunum úr fjarlægð.
Hann sagði að öfgasinnarnir
hefðu verið uppivöðslusamir vik-
um saman, rænt nágranna sína og
ruplað, jafnvel barið þá, auk þess
einn vatt maður sér að honum og
bað hann um að hjálpa til við að
„útskýra“ Gaddafí. „Hann bauð
mér stórfé og gaf mér bók um
Gaddafí. Ég handlék hana svo
hann sá til, eins og hún væri gló-
andi kol. Hann kynnti sig aldrei,
samtök sín heldur ekki, ef einhver
voru, og ég hef aldrei heyrt frá
honum síðan,“ sagði Denton að
auki.
sem þvílíkan óþverradaun legði
frá húsinu að allir I hverfinu
tækju á sig krók er þeir færu þar
hjá. „Svona gat þetta ekki gengið
lengur og lögreglan lét til skarar
skríða er mælirinn var fullur,“
sagði áhorfandinn. Lögreglan
byrjaði á því að flytja fólk úr 200
næstu húsum á brott og síðan var
þess freistað að ráðast til inn-
göngu. Ekki gekk það snurðulaust,
öfgasinnarnir hófu skothríð og
henni linnti ekki fyrr en þyrlan
varpaði fyrrnefndri sprengju.
Sprengjan gerði annað og meira
en að þagga niður i skotmönnum,
hún kynti bálið sem eyðilagði alls
60 hús áður en slökkvilið gat ráðið
niðurlögum þess.
( öllum látunum tókst byssu-
mönnunum að komast undan og er
þeirra ákaft leitað. Talið er að þeir
dyljist í rústunum, en í garði húss
síns og undir því höfðu þeir gert
flókin völundahús. Fólk taldi lög-
regluna standa sig eindæma illa í
aðgerðum sínum og missa allt úr
böndunum. Bæjarfulltrúinn Luci-
en Blackwell sagði að eldurinn
hefði skemmt fleiri byggingar og
skilið fleira fólk eftir heimilis-
laust en nokkur bruni annar í 300
ára sögu borgarinnar. Borgar-
stjórinn Wilson Goode sagðist
styðja lögregluna í einu og öllu og
taka á sig alla ábyrgð. „Við getum
ekki látið viðgangast að smáhópar
vaði uppi og haldi heilli borg i
gíslingu. Það má ekki gerast og við
leyfum því ekki að gerast," sagði
Goode.
U mhverf isverndarsamtökin
„Move“ voru stofnuð af manni að
nafni Vincent Leapheart árið
1972. Allir í „Move“ taka sér nafn-
ið „Africa" á eftir aðalnöfnum sín-
um. Félagar í „Move“ predika aft-
urhvarf til náttúrunnar. Það kem-
ur stundum þannig út að þeir eiga
ekki fyrir mat og þá ræna þeir
eins og sönnum rándýrum sæmir.
„Move“-menn eru heldur ekkert
fyrir ruslatunnur og fleygja sorpi
út í garða sína og er það ekki síst
gert til þess að laða að rottur og
önnur óhugnaðarkvikundi og
„Move-istar“ kunna vel við sig í
félagsskap þeirra. Innandyra sem
utan ganga „Move-istar“ örna
sinna þar sem þeim hentar og þeir
drepa ketti sína og hunda til mat-
ar, sé ekki annað á boðstólum. Eta
þeir dýrin hrá.
Noregur:
Sendiráðs-
vöröur fór
úr sambandi
OM, 14. oul. AP.
Laker boðnar átta
millj. dollara fyrir að
hætta málarekstri
Ólíklegum manni boð-
ið að dásama Gaddafí
WuhÍBgtoa, 14. maL AP.
BANDARÍSKI öldungadeildarþingmaðurinn Jeremeiha Denton frá Ala-
bama, einn af íhaldssömustu þingmönnum Bandaríkjanna, varó fyrir þeirri
furðulegu reynslu á ferð um Taiwan, að maður nokkur bauð honum „nokkur
hundruð þúsund dollara" fyrir að flytja fyrirlestra í Bandaríkjunum um
ágæti stefnu Moammars Gaddafí Líbýuleiðtoga.
Verður leysingavatn
virkjað á Grænlandi?
Rannsóknamenn í vitjun á jökulfreranum í Paakiteup Akuliaruaersua.
GrænUndi, 14. maí.
Krá Nib Jörgen Bniun, frétUriUra MbL
Í GRÆNLANDI eni flrn af
jökulfrera, og á hverju sumri
losnar þar um býsn af leys-
ingarvatni. Þó er ekki að finna
eitt einasta vatnsorkuver í land-
inu. Grænlenskar rafstöðvar og
fjarvarmaveitur notast við olíu,
svo dýr sem hún er.
En nú eru hafnar rannsókn-
ir á því, hvernig hagkvæmast
verði að nýta orkuna úr jök-
ulbráðinni. Eru þær svo vel á
veg komnar, að unnt verður að
taka ákvörðun um það fyrir
árslok, hvar fyrsta vatnsorku-
verinu verður valinn staður.
Það eru danskir jarðfræð-
ingar, sem hafa með höndum
þessar rannsóknir og mæl-
ingar. Þær hófust fyrir alvöru
Yfirlit yfir staði, þar sem virkjun-
arrannsóknir hafa faríð fram í
Grænlandi.
árið 1980, og stóðu Danir einir
undir kostnaði í fyrstu, en síð-
ar Evrópubandalagið að hálfu
á móti þeim.
Jarðfræðingarnir nota litlar
þyrlur við verk sitt. Fljúga
þeir upp á jökulfrerann til
sýnatöku og mælinga og
reikna síðan út, hve mikil jök-
ulbráðin hafi verið á ákveðn-
um stað á tilteknu tímabili.
Það er svo borið saman við
úrkomu og hitafar til að unnt
sé að gera sér grein fyrir,
hversu mikla vatnsorku sé að
hafa á hverjum stað.
Og það eru einmitt þessir út-
reikningar sem nú eru svo
langt komnir, að mögulegt á að
verða að taka ákvörðun í mál-
inu í haust.
ÖRYGGISVÖRÐUR í bandaríska
sendiráðinu í Olsó truflaðist á geðs-
munum er hann stóð varðstöðu sína í
sendiráðinu á mánudag. Hleypti hann
cngum inn og engum út í 15 klukku-
stundir. Framfylgdi hann útgöngu-
banninu með því að ota hríðskota-
riffli sínum á alla sem gerðust of nær-
göngulir.
Sálfræðingur var kvaddur á
vettvang tg ;at hann loks talið
nanninn á að leggja frá sér vopnin
>g hætta aðgerðum sínum. Sagði
sálfræðingurinn, að hermaðurinn
hefði þolað mikið andlegt álag að
undanförnu af persónulegum
ástæðum og honum hefði ekki verið
sjálfrátt. Hermaðurinn hefur verið
sendur til síns heima þar sem hann
mun fá nauðsynlega læknisaðstoð.
Engum varð meint af tiltæki varð-
arins.
■ ■I
ERLENT,