Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAl 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvlrkjam., s. 19637. Aðalritarahjónin frá Noregi ásamt mörgum öðrum gestum taka þátt. Allir velkomnlr Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. til söiu AM/w Jvíít Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrlf- stofan, fasteigna- og veröbréfa- salan, Hafnarstræti 20 (nýja hús- inu viö Lækjartorg). S. 16223. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 íTempl- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dag- skrá í umsjá sumarheimilis- stjórnar. Mætiö vel á vorfundlnn. Æ.T. Hjálprœðisherinn Fagnaöarsamkoma fyrir Lúöra- sveit musterisins frá Osló í Neskirkju fimmtudag, kl. 20.30. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 17.—19. maí 1. Þóramörk. Gönguferöir f. alla. Gist í Útlvistarskálanum góöa í Básum. 2. Tindfjöll — Tindfjallajökull. Gengiö á Ýml og Ýmu. Gist i skála. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utlvist £ UTIVISTARFERÐIR Fuglaskoðunarferöir Útivistar 1985: Miövikudagur 15. maf kl. 20 Álftanaa. Létt ganga. M.a. má sjá þarna margæs, rauöbrysting, tildru og fleirl farfugla. Verö kr. 200, fritt fyrir börn. Uppatigningardagur 16. maf kl. 13 Garöakagi — Sandgeröi — Béaendar. Fyrst veröur litiö á hvalasýningu Náttúrufræöistofu Kópavogs, en síöan haldiö út á Garöskaga og viöar. Nú er tími farfuglanna. Þátttakendur fá af- hendan lista meö nöfnum fugla- tegunda. Verö kr. 400, fritt fyrir börn m. fullorönum. Leiöbein- andi í feröunum er Ámi Waag kennari. Þetta eru feröir sem ungir sem aldnir geta tekiö þátt í. Brottför frá BSf, bensínsölu. Sjáumst ÚTIVISTARFERÐIR Uppstigningardagur 16. maí 1. Kl. 9. Eggjaleit (avartbaks- egg). Eggjaleitarferö á góöan staö i nágr. Hvalfjaröar. Verö aöeins: 500 kr. 2. Kl. 9. Steinaleit í Skarösheiöi. Hugað aö holufyllingum og ýms- um skrautsteinum. Verö aöeins 500 kr. frítt í feröirnar f. börn m. fullorönum Tilvalió fyrir alla fjölskylduna að vara meö. Brottfðr frá BSi, bensínsölu. Sjáumst. Útivist UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir Útivistar 24.-27. mai: Eitthvaö fyrir alla. 1. Þórsmörk: Frábær gistiaö- staóa í Utivistarskálanum Bás- um. Gönguferðir, kvöldvökur. Fararstjórar: Óli og Lovísa. 2. Snœfellsnes — Snæfellsnes- jökull: Gist aó Lýsuhóli. Sund- laug, ölkelda og heitur pottur á staönum. Göngu- og skoöunar- leröir. Fararstjórar: Ingíbjörg S. Ásgeirsdóttir o.fl. 3. Króksfjöróur — Reykhólar — Gufudalssveit. Fjölbreytt nátt- úrufar og sögufrægir staöir. Far- arstjóri: Kristinn Kristjánsson. 4. Skaftafell — Vatnajökull (snjóbilaferó). Gönguferö um þjóögaröinn. Tjaldaö i Skafta- felli. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Jón J. Eliasson. 6. Purkey — Breiðaf jaröareyjar. Náttúruparadís á Breiöaflrói. Eggjaleit (svartbaksegg). Uppl. og farmíöar á skrifst. Lækjarg. 6A, simar 14606 og 23722. Pant- iö strax. Útivist KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGl Samkomur i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Delbert Brooks frá USA predikar. Allir velkomnir. ■ ■ -'-RE6LA MUSTIRISKIUUAKa ^RM Hekla 15-5-KS-MT. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 17.—19. maí Brottför kl. 20.00 föstudag. Far- miöasala og upplýsingar á skrifstofu Feröafélagsins. Gist í Skagfjörósskála. Feröafélag Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Oagsferöir fimmtudag 16. maí: 1. Kl. 09.00 Ökuferö um sögu- slóöir Njálu. f þessari ferö gefst gott tækifæri til þess aö öólast þekkingu á atburöum i Njálssögu á einum degi. Far- arstjóri: Dr. Haraldur Matt- híasson. Verö kr. 400.- 2. Kl. 13.00. Gönguferö á Vífils- fell. Verö kr. 250.- Brottför frá Umferöarmiöstöóinni, aust- anmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Vöröuhleðsla — sjálf- boðaliðar — fimmtu- daginn 16. maí: Feróafálag fslands og stjóm Reykjanesfólkvangs auglysa eftir sjálfboöaliöum til aö lagfæra gamlar vöróur á Selvogsgötu. Bíll fer frá Umferöarmiöstööinnl ki. 10.30 fimmtudag 16. mai. Farþegar teknir viö kirk jugaröinn i Hafnarfiröi og einnig getur fólk komiö á eigin bílum. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Okeypis ferö. Gefandi starf. Feróafélag Islands. Stjórn Reykjanes- fólkvangs. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Hvöt Fræðslu- og skemmtifundur fyrir eldri félagskonur Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, efnir til fræösiu- og skemmtifundar laugardaginn 18. mai kl. 14.30—18.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá sem hér segir: 1. Setning: Erna Hauksdóttir, formaöur Hvatar. 2. Avarp: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. 3. Erindi: Réttindi aldraöra hjá almanna- tryggingum, Margrét Thoroddsen, við- skiptafræöingur. 4. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. 5. Gamanmál: Sigríöur Hannesdóttir. Boöiö veröur upp á kaffl og meölætl. Skemmtun þessi er öllum opin. en stjórn Hvatar býöur eldri félagskonur sínar sér- staklega velkomnar. Fögnum sumri í Valhöll. Stjórnin. Selfoss — Selfoss Miövikudaginn 15. mai heldur sjálfstæöisfélagiö Óöinn fund um bæjar- málefni aö Tryggvagötu 8 Selfossi kl. 20.30. Frummælandi Stefán Ómar Jónsson baejarstjóri. Allt sjálfstæöisfólk hvatt til aö mæta. Stlórnin. tilkynningar Ferðastyrkur til rithöfunda Ráögert er aö af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1985 veröi variö 30 þús. krónum til aö styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóös íslands, Laugavegi 18, 101 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Umsóknum skal fylgja greinargerö um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavík, 13. maí 1985. Rithöfundasjóöur íslands. Volvoeigendur ath. Öll verkstæöi okkar veröa lokuö vegna sumar- leyfa föstudaginn 17. maí. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Opinn fundur — Sjálfstæöisfélags kvennafélagið Edda Kópavogi heldur opinn fund miövikudaginn 15. maí kl. 20.30 i Hamraborg 1, 3. hæö. Þingmenn sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stlómin. fundir — mannfagnaöir Dagsbrúnarfélagar Frá og meö miövikudeginum 15. maí veröur skrifstofa félagsins opin frá kl. 9.00—16.00. Verkamannafélagiö Dagsbrún. Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags Islands hf. veröur hald- inn aö Suöurlandsbraut 4, Reykjavík, miö- vikudaginn 15. maí 1985 kl. 3 síödegis. Stjórnin. Stuðlar hf. Aöalfundur félagsins veröur haldinn í dag miðvikudaginn 15. maí 1985 kl. 15.30 í Átt- hagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundastörf. Stjórnin. Búlandstindur hf, Djúpavogi. Aðalfundur Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtækisins Búlands- tinds hf., Djúpavogi, veröur haldinn í kaffi- stofu fyrirtækisins laugardaginn 18. maí nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. félagslögum. 2. Tillaga stjórnar um aukningu hlutafjár. 3. Önnur mál. Stjórnin. BÚLANDSTINDUR H/F vinnuvélar Vinnutæki Vinnutæki til sölu: Hino KY vörubifreið árg 1981 Volvo F 10 — 6x4 árg. 1982 Scania R 142 6x2 árg. 1982 Vélavagn þriggja öxla buröargeta ca. 59 tonn OK Diesellyftari 1,5 tonn árg. 1980 Bílaborg hf., Smiðshöföa 23, 110 Reykjavík. til sölu | Hársnyrtistofa við Laugaveg Vel rekin og vel staösett hársnyrtistofa viö Laugaveg er til sölu. Leitaö er eftir tilboöum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Fasteignasaian SPOR sf. Laugavegi 27, 2. hæð. Simar 216-30 og 216-35. Siguröur Tómasson vWsk.fr. Guömundur Daöi Ágústsson, hs. 37272.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.