Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985 Víkingur Traustason Víkingur í 6. sæti VÍKINGUR Traustason var í 6. saeti á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sam fram fór í Hollandi um helgina. Víkingur keppti í 125 kg flokki og lyfti samtals 805 kg. Hann lyfti 315 kg í hnébeygju, 190 kg í bekkpressu og 300 kg í réttstööu- lyftu. Þaö var Walters frá Hollandi sem sigraöi í þessum flokki, lyfti samanlagt 935 kg. Kári Elísson keppti einnig á þessu móti og höfum viö áöur sagt frá árangri hans, en hann varö í ööru sæti í sínum flokkl. Öryggisveröir frá Skotlandi með hópnum: Allir pokar verða teknir af áhorfendum — Ég reikna ekki meö því aö vió gerum neinar sérstakar ör- yggisráöstafanir á vellinum. Það hefur verió ákveöið aö hluti skoska hópsins fái nyrðri enda stúkunnar alveg útaf fyrir sig. Þeir sem veröa í stæðum veröa settir þar vió hliöina á stúkunni. Þaö koma öryggisveröir frá Skotlandi meö hópnum og þeir munu sjá um aö allt fari friösam- lega fram. Þaö veröa varla ólæti, þetta eru ekki neinir ribbaldar sem koma hingaö, sagöi Baldur Jóns- son vallarstjóri, þegar hann var inntur eftir öryggisráðstöfunum þeim sem geröar yröu á Laugar- dalsvellinum 28. maí næstkomandi þegar Skotar mæta íslendingum í landsleik í knattspyrnu. — Ég hef rætt viö lögreglu- stjórann í Reykjavík og þaö veröur öflug löggæsla á leiknum af hálfu íslenskra lögregluyfirvalda. Þaö eru vinsamleg tilmæli frá vallar- stjórn aö íslenskir áhorfendur, sem eru þekktir fyrir prúömennsku, leggi sitt af mörkum til þess aö allt fari friðsamlega fram. — Þaö hefur hent sig aö áhorf- endur og þá sérstaklega unglingar og smástrákar hlaupi inná leik- vanginn í lok leiks og þaö má ekki gerast. Þá má þaö ekki henda aö flöskum veröi hent inná leikvang- inn. Allir pokar veröa teknir af áhorfendum sem meö þá koma á völlinn. Það gæti kostaö KSÍ mikil leiöindi ef ólæti og flöskukast yröi á vellinum, sagöi Baldur Jónsson vallarstjóri. — ÞR • Hér má sjá tvær úrklippur úr skoskum dagblööum fyrir skömmu. Þar vara bæöi lan Ross, hinn skoski þjálfari Vals, og Jó- hannes Eðvaldsson, sem lék lengi í Skotlandi, skoska lands- liösþjálfarann og leikmennina viö því aö vanmeta íslenska landsliö- ið — segja aö þetta veröi erfiö vióureign fyrir Skota. Borg sigraði í Tókýó HINN frægi tennisleikari Svía, Morgunblaöið/Óskar Saamundsson • Verölaunahafar í Hagkaupsmótinu, sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Hagkaup gaf öll verólaun til mótsins. Höröur Morthens sigraði á Opna-Hagkaupsmótinu Björn Borg, sigraöi í alþjóölegu tennismóti sem fram fór í Tókýó á sunnudag. Borg vann landa sinn, Anders Jarryd, I úrslitum, 6:4 og 6:3. Borg, sem nú er 28 ára, fókk í verölaun 30.000 dollara og landi Lakers skoraði 80 stig í fyrri hálfleik Frá Gunnari Valgairttyni, frétta- manni Mbl. í Bandaríkjunum. ALLT bendir nú til þess aö þaö veröi lið Los Angeles og Boston Celtic sem leiki til úrslita í bandarísku atvinnumannadeild- inni í körfubolta aó þeasu sinni, eins og oft áöur. Boston vann lió Philadelphia mjög örugglega um helgina, 108:93, og Lakers tóku Denver, 132:122. Þaö þótti tíðind- um sæta að Lakers skoruöu 80 stig í fyrri hálfleiknum gegn 59 stigum Denver. I síóari hálfleikn- um hvíldu allar stjörnur Lakers og varamennirnir tóku vió og skiluöu sigrinum í höfn. Robert Parris hefur leikiö gífur- lega vel meö Boston aö undan- förnu og er í mikilli sókn. Hann tók Moses Malone í gegn og hólt hon- um alveg niöri. Kareem Abdul Jabbar var besti maöur Los Angel- es aö vanda, skoraöi grimmt og lék vel í vörninni. CARL Lewis, Ólympíumeistarinn í 100 metra hlaupi, náöi besta ár- angri sem náöst hefur í heimin- um í ár á móti í Kaliforníu á laug- ardag. Hann hljóp á 9,98 sek. hans, Jarryd, sem er 23 ára, fékk 15.000 dollara. Borg sannaöi þarna aö hann hefur ekki alveg gleymt öllu sem hann áöur gat. Eftir keppnina sagöi Borg: .Eg gat einbeitt mér í dag og þaö hjálpaöi mér til aö leika vel.“ Aöspuröur hvort hann gæti unnið þá allra bestu í dag, sagöi hann: „Eg myndi þurfa aö leggja mun meira á mig en ég geri í dag og þaö vif ég ekki. Núna vil ég aöeins njóta þess aö leika tenn- is, ekki æfa bara til aö vinna mót.“ Hann sagöi aö þetta yröi eina mót- iö sem hann hygöist keppa t á þessu ári. Þó væri fyrirhugað aö hann myndi leika viö besta tennisleikara heims í dag, John McEnroe í end- aöan desember. Hann sagöi fréttamönnum aö hann heföi ekki áhuga á aö fara aö keppa aftur. ÍSLENSKU júdómennirnir féllu allir úr keppni og komust ekki í úrslit á Evrópumeistaramótinu í júdó sem fram fór í Noregi um helgina. Heimsmetiö í 100 m hlaupi á Bandaríkjamaöurinn Calvin Smith. 9,93 sek. Sama dag náöi Belgiumaöurinn HAGKAUPS-mótið í golfí fór fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknar voru 36 holur eftir Stableford-kerfi. Höröur Morth- ens sigraói eftir mjög spennandi keppni viö Sigurð Sigurösson. Þrír keppendur voru frá islandi á þessu móti, Bjarni Friöriksson, Kolbeinn Gíslason og Magnús Hauksson. Allir íslensku keppend- urnir féllu út í fyrstu glímu nema Ronald Desruelles næstbesta tíma sern náöst hefur í þessari grein, er hann hljóp á 10,02 sek. á frjáls- íþróttamóti í Belgíu. Mjög jöfn keppni var milli efstu manna. Mótiö stóö yfir í tvo daga og spilaöar 18 holur hvorn dag. Hagkaup gaf öll verölaun til mótsins, sem voru mjög vegleg og gaf fyrsta sætiö í keppninni 55.000 Kolbeinn Gíslason sem fékk upp- reisnarglímu, en tapaöi. Sovétmenn uröu sigursælir á 'mótinu, unnu fjögur gull og eitt silf- ur. Vestur-Þjóðverjar komu næstir meö eitt gull, tvö silfur og eitt brons. Vestur-Þjóöverjinn Alexander Von Der Groeben, vann opna flokkinn öllum á óvart, hann varö annar í flokki 95 kg og þyngri. Hann vann Sovétmanninn Khabil Bikachov í urslitaglimu. Jafnir í þriöja sæti í opna flokknum uröu Elvis Gordon frá Englandi og And- rzej Basik frá Póllandi. kr. úttekt af IKEA-vörum frá fyrir- tækinu. 15 verölaun voru veitt. Þátttakendur í mótinu voru 84, mótiö var opið. Verölaun voru veitt fyrir aö kom- ast næst holu á 5. braut (Bergvík), sem er ein erfiöasta braut hérlend- is. Guðbjartur Jónsson og Þórir Sæmundsson uröu næstir holunni og fengu þeir úttekt. Á 17. braut komust næst holunni þeir Guö- mundur Bragason og Siguröur Pétursson, sem átti einnig lengsta upphafshöggiö á 17. braut og fékk sérstök verölaun fyrir þaö. Þetta eru glæsilegustu verðlaun sem veitt hafa veriö í golfmóti hér á landi til þessa. Úrslit í mótinu uróu þessi: punktar 1. Höröur Morthens, GR, 77 2. Siguröur Sigurösson, GS, 76 3. Þorsteinn Geirharösson, GS, 75 4.-5. Yuzuru Ogino, GR, 74 4.-5. Hetgl Hólm, GS. 74 6. Hatsteinn Ingvarsson, GS. 72 7.-8. Hjðrtur Krlstjánsson. GS, 70 7.-8. Einar L. Þörisson, GR, 70 9.-11. Hafsteinn Sigurvinss , GS. 69 9.-11. Hilmar Björgvlnsson, GS. 69 9.-11. Bergsteinn Jósepss , GS, 69 12.-17. Siguróur Pétursson, GR 68 12.-17. Jakob Eyfjörö, GG, 68 12.-17. Óskar Sæmundsson, GR, 68 12.-17. Þorsteinn Þorstelnss., GR.68 12.-17. Gunnar Hjartarson, NK, 68 12.-17. Siguröur Aöalsteinss , NK, 68 Carl Lewis hljóp á 9,98 sek. Slakur árangur hiá júdómönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.