Morgunblaðið - 15.05.1985, Side 60

Morgunblaðið - 15.05.1985, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985 Víkingur Traustason Víkingur í 6. sæti VÍKINGUR Traustason var í 6. saeti á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sam fram fór í Hollandi um helgina. Víkingur keppti í 125 kg flokki og lyfti samtals 805 kg. Hann lyfti 315 kg í hnébeygju, 190 kg í bekkpressu og 300 kg í réttstööu- lyftu. Þaö var Walters frá Hollandi sem sigraöi í þessum flokki, lyfti samanlagt 935 kg. Kári Elísson keppti einnig á þessu móti og höfum viö áöur sagt frá árangri hans, en hann varö í ööru sæti í sínum flokkl. Öryggisveröir frá Skotlandi með hópnum: Allir pokar verða teknir af áhorfendum — Ég reikna ekki meö því aö vió gerum neinar sérstakar ör- yggisráöstafanir á vellinum. Það hefur verió ákveöið aö hluti skoska hópsins fái nyrðri enda stúkunnar alveg útaf fyrir sig. Þeir sem veröa í stæðum veröa settir þar vió hliöina á stúkunni. Þaö koma öryggisveröir frá Skotlandi meö hópnum og þeir munu sjá um aö allt fari friösam- lega fram. Þaö veröa varla ólæti, þetta eru ekki neinir ribbaldar sem koma hingaö, sagöi Baldur Jóns- son vallarstjóri, þegar hann var inntur eftir öryggisráðstöfunum þeim sem geröar yröu á Laugar- dalsvellinum 28. maí næstkomandi þegar Skotar mæta íslendingum í landsleik í knattspyrnu. — Ég hef rætt viö lögreglu- stjórann í Reykjavík og þaö veröur öflug löggæsla á leiknum af hálfu íslenskra lögregluyfirvalda. Þaö eru vinsamleg tilmæli frá vallar- stjórn aö íslenskir áhorfendur, sem eru þekktir fyrir prúömennsku, leggi sitt af mörkum til þess aö allt fari friðsamlega fram. — Þaö hefur hent sig aö áhorf- endur og þá sérstaklega unglingar og smástrákar hlaupi inná leik- vanginn í lok leiks og þaö má ekki gerast. Þá má þaö ekki henda aö flöskum veröi hent inná leikvang- inn. Allir pokar veröa teknir af áhorfendum sem meö þá koma á völlinn. Það gæti kostaö KSÍ mikil leiöindi ef ólæti og flöskukast yröi á vellinum, sagöi Baldur Jónsson vallarstjóri. — ÞR • Hér má sjá tvær úrklippur úr skoskum dagblööum fyrir skömmu. Þar vara bæöi lan Ross, hinn skoski þjálfari Vals, og Jó- hannes Eðvaldsson, sem lék lengi í Skotlandi, skoska lands- liösþjálfarann og leikmennina viö því aö vanmeta íslenska landsliö- ið — segja aö þetta veröi erfiö vióureign fyrir Skota. Borg sigraði í Tókýó HINN frægi tennisleikari Svía, Morgunblaöið/Óskar Saamundsson • Verölaunahafar í Hagkaupsmótinu, sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Hagkaup gaf öll verólaun til mótsins. Höröur Morthens sigraði á Opna-Hagkaupsmótinu Björn Borg, sigraöi í alþjóölegu tennismóti sem fram fór í Tókýó á sunnudag. Borg vann landa sinn, Anders Jarryd, I úrslitum, 6:4 og 6:3. Borg, sem nú er 28 ára, fókk í verölaun 30.000 dollara og landi Lakers skoraði 80 stig í fyrri hálfleik Frá Gunnari Valgairttyni, frétta- manni Mbl. í Bandaríkjunum. ALLT bendir nú til þess aö þaö veröi lið Los Angeles og Boston Celtic sem leiki til úrslita í bandarísku atvinnumannadeild- inni í körfubolta aó þeasu sinni, eins og oft áöur. Boston vann lió Philadelphia mjög örugglega um helgina, 108:93, og Lakers tóku Denver, 132:122. Þaö þótti tíðind- um sæta að Lakers skoruöu 80 stig í fyrri hálfleiknum gegn 59 stigum Denver. I síóari hálfleikn- um hvíldu allar stjörnur Lakers og varamennirnir tóku vió og skiluöu sigrinum í höfn. Robert Parris hefur leikiö gífur- lega vel meö Boston aö undan- förnu og er í mikilli sókn. Hann tók Moses Malone í gegn og hólt hon- um alveg niöri. Kareem Abdul Jabbar var besti maöur Los Angel- es aö vanda, skoraöi grimmt og lék vel í vörninni. CARL Lewis, Ólympíumeistarinn í 100 metra hlaupi, náöi besta ár- angri sem náöst hefur í heimin- um í ár á móti í Kaliforníu á laug- ardag. Hann hljóp á 9,98 sek. hans, Jarryd, sem er 23 ára, fékk 15.000 dollara. Borg sannaöi þarna aö hann hefur ekki alveg gleymt öllu sem hann áöur gat. Eftir keppnina sagöi Borg: .Eg gat einbeitt mér í dag og þaö hjálpaöi mér til aö leika vel.“ Aöspuröur hvort hann gæti unnið þá allra bestu í dag, sagöi hann: „Eg myndi þurfa aö leggja mun meira á mig en ég geri í dag og þaö vif ég ekki. Núna vil ég aöeins njóta þess aö leika tenn- is, ekki æfa bara til aö vinna mót.“ Hann sagöi aö þetta yröi eina mót- iö sem hann hygöist keppa t á þessu ári. Þó væri fyrirhugað aö hann myndi leika viö besta tennisleikara heims í dag, John McEnroe í end- aöan desember. Hann sagöi fréttamönnum aö hann heföi ekki áhuga á aö fara aö keppa aftur. ÍSLENSKU júdómennirnir féllu allir úr keppni og komust ekki í úrslit á Evrópumeistaramótinu í júdó sem fram fór í Noregi um helgina. Heimsmetiö í 100 m hlaupi á Bandaríkjamaöurinn Calvin Smith. 9,93 sek. Sama dag náöi Belgiumaöurinn HAGKAUPS-mótið í golfí fór fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknar voru 36 holur eftir Stableford-kerfi. Höröur Morth- ens sigraói eftir mjög spennandi keppni viö Sigurð Sigurösson. Þrír keppendur voru frá islandi á þessu móti, Bjarni Friöriksson, Kolbeinn Gíslason og Magnús Hauksson. Allir íslensku keppend- urnir féllu út í fyrstu glímu nema Ronald Desruelles næstbesta tíma sern náöst hefur í þessari grein, er hann hljóp á 10,02 sek. á frjáls- íþróttamóti í Belgíu. Mjög jöfn keppni var milli efstu manna. Mótiö stóö yfir í tvo daga og spilaöar 18 holur hvorn dag. Hagkaup gaf öll verölaun til mótsins, sem voru mjög vegleg og gaf fyrsta sætiö í keppninni 55.000 Kolbeinn Gíslason sem fékk upp- reisnarglímu, en tapaöi. Sovétmenn uröu sigursælir á 'mótinu, unnu fjögur gull og eitt silf- ur. Vestur-Þjóðverjar komu næstir meö eitt gull, tvö silfur og eitt brons. Vestur-Þjóöverjinn Alexander Von Der Groeben, vann opna flokkinn öllum á óvart, hann varö annar í flokki 95 kg og þyngri. Hann vann Sovétmanninn Khabil Bikachov í urslitaglimu. Jafnir í þriöja sæti í opna flokknum uröu Elvis Gordon frá Englandi og And- rzej Basik frá Póllandi. kr. úttekt af IKEA-vörum frá fyrir- tækinu. 15 verölaun voru veitt. Þátttakendur í mótinu voru 84, mótiö var opið. Verölaun voru veitt fyrir aö kom- ast næst holu á 5. braut (Bergvík), sem er ein erfiöasta braut hérlend- is. Guðbjartur Jónsson og Þórir Sæmundsson uröu næstir holunni og fengu þeir úttekt. Á 17. braut komust næst holunni þeir Guö- mundur Bragason og Siguröur Pétursson, sem átti einnig lengsta upphafshöggiö á 17. braut og fékk sérstök verölaun fyrir þaö. Þetta eru glæsilegustu verðlaun sem veitt hafa veriö í golfmóti hér á landi til þessa. Úrslit í mótinu uróu þessi: punktar 1. Höröur Morthens, GR, 77 2. Siguröur Sigurösson, GS, 76 3. Þorsteinn Geirharösson, GS, 75 4.-5. Yuzuru Ogino, GR, 74 4.-5. Hetgl Hólm, GS. 74 6. Hatsteinn Ingvarsson, GS. 72 7.-8. Hjðrtur Krlstjánsson. GS, 70 7.-8. Einar L. Þörisson, GR, 70 9.-11. Hafsteinn Sigurvinss , GS. 69 9.-11. Hilmar Björgvlnsson, GS. 69 9.-11. Bergsteinn Jósepss , GS, 69 12.-17. Siguróur Pétursson, GR 68 12.-17. Jakob Eyfjörö, GG, 68 12.-17. Óskar Sæmundsson, GR, 68 12.-17. Þorsteinn Þorstelnss., GR.68 12.-17. Gunnar Hjartarson, NK, 68 12.-17. Siguröur Aöalsteinss , NK, 68 Carl Lewis hljóp á 9,98 sek. Slakur árangur hiá júdómönnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.