Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 15. MAt 1985 61 • Tony Knapp »om hér messar yfir landsliðsmönnunum hefur skilaö mjðg góöum árangri meö íslenska landsliöinu og undir hans stjóm hefur liöiö unniö óvasnta sigra. Vonandi tekst vel til gegn Skotum é Laugardalsvelli 28. maí næstkomandi. Tonv Knapp: „Verðum að leika til sigurs gegn Skotum“ — VIÐ VERDUM aö leika til sig- urs gegn Skotum. Ég er ekki aö segja aö viö munum leika stífan sóknarleik. Slíkt gengur aö sjálf- sögöu ekki. Viö veröum aö leika yfirvegaöa knattspyrnu og beita síöan skyndisóknum þegar það á viö. Leikurinn gegn Skotum er gífurlega mikilvægur fyrir okkur. Viö veröum aö sigra. Ef staöan er til dæmis jöfn þegar 25 mínútur eru eftir þá veröum víö aö taka áhættu. Vogun vinnur og vogun tapar, sagöi hinn eldhressi Tony Knapp um landsleikinn gegn Skotum. — Þaö sem skiptir mestu máli er aö leikmenn landsliösins séu meö rétt hugarfar. Þeir verða aö sýna gífurlegan baráttuvilja, kraft, einbeitingu og leikgleöi. Og um- fram allt aö vera jákvæöir. Skotar eru meö sterkt landsliö, á því leik- ur enginn vafi en viö getum sigraö þá A Laugardalsvellinum getur allt gerst. Viö sigruöum Wales þar og getum líka sigraö Skota. Þaö er vissulega mikill missir í Arnóri og Asgeiri. Tveir leikmenn í heims- klassa meiddir. Þaö er áfall. Ef þeir heföu oröiö meö í leiknum gegn Wales ytra þá heföu úrslit oröiö hagstæöari þar. En óg hef mikla trú á leikmönnum íslenska liösins. Skotar vita vel að þeir veröa aö sigra okkur í Reykjavík ef þeir ætla sér aö komast áfram til Mexico og þeir verða mjög erfiöir andstæð- ingar. Ég mun fara og sjá ieik Eng- lands og Skotlands sem fer fram á laugardeginum 25. maí. Þá mun ég grandskoöa liöiö. Landsleikurinn í Luxemborg var góð æfing fyrir ís- lenska landsliðiö. Ég er meö visst leikkerfi í huga gegn Skotum. Þaö gæti skilaö sér vel, sagöi Knapp. Ert þú búinn aö aö velja lands- liöshópinn? — Nei, ekki opinberlega. En ég get ekki neitaö því aö hann er til- búinn í huga mér. Ég hef fylgst vel meö íslensku leikmönnunum í V-Þýskalandi, Hollandi og Bjarna i Noregi. Hef haft samband viö þá og þeir hafa sagt mér í hvernig æfingu þeir eru. Þeir hafa ávallt sagt mér sannleikann og veriö ein- lægir. Nú Guöni Kjartansson hefur fylgst meö leikmönnum heima á Is- landi og veriö mór mjög innan handar. — Þetta er mikilvægasti leikur íslenska iandsiiösins undir minni stjórn og vonandi tekst okkur vel upp. Knattspyrnan er óútreiknan- ieg eins og allir vita. Lukkumiðan Hæcjt að spa um úrslit SÚ NÝJUNG veröur á lands- leik Skota og islendinga aö KSÍ hefur komiö á fót lukku- potti. Fólk getur keypt sér lukkumiða á 100 kr. og giskaö á úrslit leiksins. Sá sem verö- ur meö rétt úrslit fær svo 30% af pottinum í sinn hlut. Veröi margir meö rétt úrslit veröur dregiö um fyrstu verölaun. íþróttafélög munu annast sölu lukkumiöanna. Miöunum veröur aö skila inn áöur en leikurinn hefst. Hálfdán 28 ára í KYNNINGARBLADI 1. deild- arliöanna í knattspyrnu í gær var ein leiöinleg villa. Hálfdán Örlygsson KR-ingur var sagö- ur 31 árs. Þaö er ekki rétt, hann er 28 ára. Beðist er vel- viröingar á þessu. Hálft maraþon í Keflavík íslandsmeistaramót í % maraþonhlaupi veróur háö í Keflavík/Njarövík næstkom- andi laugardag kl. 14. Keppt verður bæöi í karta- og kvenn- aflokki. Þaö er UMFK sem annast framkvæmd þessa hlaups sem er aöeins 21 km, og hiaupi nú hver meö sem treystir sér. Fyrirhugaö er að hlaupiö hefjist kl. 14 viö Holtaskólann í Keflavík. Hlaupiö verður sem leiö ligg- ur niöur Skólaveg, norður Hringbraut, niður Vesturbraut og áfram Hafnargötu þar til kemur aö Skólavegi, þá veröur stefnan tekin á Sundhöll Kefla- víkur, þó ekki nema aö Fram- nesvegi, hlaupiö suöur Fram- nesveg, niöur Vatnsnesveg, suöur Hrannargötu og svo Vík- urbraut aö Hafnargötu á nýjan leik. Þegar komiö er aö Hafnar- götu veröur stefnan tekin á Njarövík, Reykjanesbrautin hlaupin aö Hafnarbraut, hún hlaupin þar til kemur aö Sjávar- götu, beygt inn á Sjávargötu og hún hlaupin yfir Reykjanes- braut, Bolafótur aó Holtsgötu, beygt noröur Holtsgötu og hlaupiö alla leiö aö Stapa, þar veröur beygt inn Hlíöarveg aö Ólafsvöllum þar sem beygt veröur enn noröur Vallarbraut. Þá veröur sveigurinn hjá Sam- kaupum tekinn og hlaupiö upp flugvallarveg sem leiö liggur uppaö löavöllum, noröur þá og Suöurvelli, í gegnum Eyja- byggöina og niður Vesturgötu aö Hringbraut, viö Sparkaup, þar veröur beygt aftur norður Hringbraut og sami hringur endurtekinn, niöur Vesturbraut o.s.frv. Þegar hingaö er komiö í annaö sinn, verður beygt suöur Hringbraut, hlaupiö í átt aö íþróttasvæöinu, beygt upp Skólaveg, inná íþróttasvæöiö og í endamark sem veröur á hinni ágætu hlaupabraut á íþróttavellinum. Skráning fer fram á staönum og er þátttökugjald kr. 100. Aö loknu hlaupi veröa kaffi- veitingar fyrir þátttakendur og verðlaun afhent. Það er von UMFK aö sem flestir láti sjá sig og fylgist meö hlaupurunum á leiöinni og ekki siöur er þeir koma i mark. (FréttatHkynntng.) — ÞR Mikill undirbúningur fyrir Skotaleikinn ÞAD veröur míkíö um aö vera á Laugardalsvellinum 28. maí. Knattspyrnusamband íslands hefur fyrir löngu hafiö undir- búning fyrir landsleik fslend- inga og Skota og hefur margt i deiglunni til aö gera leikinn eft- irmínnilegan. Klukkustund fyrir leikinn mun íslensk popphljómsveit, Drýsill, leika og skemmta áhorfendum. Knötturinn, sem leikió veröur meö, kemur í öruggum höndum fallhlífarstökkvara beint á miöjan Laugardalsvöllinn. Þá munu feg- uróardísir ganga fyrir landslióun- um inn á leikvanginn meö þjóö- fánana. Þjóösöngvar landanna veröa leiknir og sungnir. i hálfleik mun fara fram aö öll- um líkindum óvenjuleg keppni. Sterkasti maöur heims, Jón Páll Sigmarsson og skoskur 150 kg kraftajötun munu etja kappi. Þeir munu draga stóran vörubíl vissa vegalengd á sem skemmstum tíma. Ljóst er aö hinn mikli fjöldi Skota sem mætir á leikinn mun setja mikinn svip á stemmning- una og ef aö líkum lætur þá veröa skoskir sjónvarpsmenn meö mikinn viöbúnaö svo og skoskir blaöa- og útvarpsmenn sem veröa fjölmargir á leiknum. Staöan í riðlinum er svo jöfn núna aö hvert stig er gífurlega mikilvægt og Skotar veröa aö sigra hér á landi ef þeir ætla sér aö eiga einhverja möguleika á því aö komast i lokakeppnina í Mexfkó. — ÞR • KSi hefur komi á fót „lukku- potti" þar sem fólk giskar á úrslit leiksins. íþróttafélögin annast sölu miöa. Dómarar og línuveröir í A-landsleiknum og U-21 lands- leiknum veröa frá Sovétríkjunum, en Norömaöur dæmir U-18 ára landsleikinn og línuveröir veröa íslenskir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.