Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAl 1985 5 Ók skellinöðru undir bílpall PILTUR slasaðist mikið þegar hann ók skellinöóru sinni aftan i kyrr- stæóa Mercedes Benz-pallbifreið i Miklubraut um ellefuleytið í ger- morgun. Starfsmenn Reykjavíkur- borgar voru að hreinsa götukanta i Miklubraut og var gult blikkandi Ijós i bifreiðinni. Pilturinn var i leið austur Miklubraut og ók i fullri ferð undir pallinn. Hann missti meðvitund, hlaut slæma áverka í andliti, kinn- breinsbrotnaði og tennur brotn- uðu. Pilturinn komst til meðvit- undar um miðjan dag í gær og er ekki talinn í lifshættu. Fri sjilfboðaliðastarfinu í Skaftafelli sl. sumar. Sjálfboðastarf í þjóðgörðum í sumar NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ mun nú í sumar efna til sjilfboðaliðastarfs í þjóðgörðunum í Skaftafelli og Jök- ulsirgljúfrum. Eins og sl. sumar munu breskir sjilfboðaliðar taka þitt í starfinu. Þeir koma hingað i vegum samtaka sem vinna að verk- efnum i nittúruverndar- og útivist- arsvæðum. Unnið verður við stíga- gerð og fleira. Þar sem fjöldi þeirra sem kom- ast að á hverjum tíma er takmark- aður, biður ráðið þá sem hug hafa á að vera með að hafa samband við skrifstofu þess hið fyrsta. Þar eru einnig veittar frekari upplýs- ingar um starfið. Fri Þingvöllura Ráðstefna á vegum Landverndar: Þingvellir, framtíð og friðun LANDVERND mun gangast fyrir riðstefnu nk. laugardag, 18. maí, að Valhöll i Þingvöllum. Efni riðstefn- unnar er „Þingvellir — framtíð og friðun“. Riðstefnan hefst kl. 10 f.h. með setningarræðu Þorleifs Einars- sonar, og mun forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, síðan ivarpa riðstefnugesti. Fyrir hádegi flytja erindi Sig- urður Steinþórsson jarðfræðingur, Pétur M. Jónasson vatnalíffræð- ingur, Guðmundur ólafsson forn- leifafræðingur, Eyþór Einarsson, formaður Náttúruverndarráðs, sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörð- ur, Finnur Torfi Hjörleifsson lögfræðingur óg Matthías Johann- essen ritstjóri. Eftir hádegi verða svo almennar umræður. Áætlunarferð verður frá BSÍ kl. 9.00 að morgni ráðstefnudags. I frétt frá Landvernd segir að það seu vinsamleg tilmæli stjórnar- innar að þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Landverndar, þar sem allar nánari upplýsingar verða veittar. Facit-ritvélar Facit er búin rafeindatækni tölvualdar. Fislétt leturkróna færir þér hljóöláta en eldfljóta prentun, jafnan áslátt og fallegri áferö en nokkru sinni fyrr. ÞJÓNUSTA Fullkomin viöhalds- og varahlutaþjónusta tryggir ánægjulegan rekstur FACIT-ritvéla. Sérþjálfaöir starfsmenn leggja metnaö sinn í sinn snögga og þægilega þjón- ustu. Sænsk gæöavara á veröi sem kemur á óvart. Núer bara aö koma, skoöa og sannfærast. Það er ekki ad ástæðulausu sem læknaritarar Borgarspítalans nota FACIT ritvélar. GÍSLI J. JOHNSEN TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SÍMI 73111 SUNNUHLÍÐ, AKUREVRI, SÍMI 96-25004 n 1 Söluumboð ísafirði PÓLLINN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.