Morgunblaðið - 15.05.1985, Page 5

Morgunblaðið - 15.05.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAl 1985 5 Ók skellinöðru undir bílpall PILTUR slasaðist mikið þegar hann ók skellinöóru sinni aftan i kyrr- stæóa Mercedes Benz-pallbifreið i Miklubraut um ellefuleytið í ger- morgun. Starfsmenn Reykjavíkur- borgar voru að hreinsa götukanta i Miklubraut og var gult blikkandi Ijós i bifreiðinni. Pilturinn var i leið austur Miklubraut og ók i fullri ferð undir pallinn. Hann missti meðvitund, hlaut slæma áverka í andliti, kinn- breinsbrotnaði og tennur brotn- uðu. Pilturinn komst til meðvit- undar um miðjan dag í gær og er ekki talinn í lifshættu. Fri sjilfboðaliðastarfinu í Skaftafelli sl. sumar. Sjálfboðastarf í þjóðgörðum í sumar NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ mun nú í sumar efna til sjilfboðaliðastarfs í þjóðgörðunum í Skaftafelli og Jök- ulsirgljúfrum. Eins og sl. sumar munu breskir sjilfboðaliðar taka þitt í starfinu. Þeir koma hingað i vegum samtaka sem vinna að verk- efnum i nittúruverndar- og útivist- arsvæðum. Unnið verður við stíga- gerð og fleira. Þar sem fjöldi þeirra sem kom- ast að á hverjum tíma er takmark- aður, biður ráðið þá sem hug hafa á að vera með að hafa samband við skrifstofu þess hið fyrsta. Þar eru einnig veittar frekari upplýs- ingar um starfið. Fri Þingvöllura Ráðstefna á vegum Landverndar: Þingvellir, framtíð og friðun LANDVERND mun gangast fyrir riðstefnu nk. laugardag, 18. maí, að Valhöll i Þingvöllum. Efni riðstefn- unnar er „Þingvellir — framtíð og friðun“. Riðstefnan hefst kl. 10 f.h. með setningarræðu Þorleifs Einars- sonar, og mun forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, síðan ivarpa riðstefnugesti. Fyrir hádegi flytja erindi Sig- urður Steinþórsson jarðfræðingur, Pétur M. Jónasson vatnalíffræð- ingur, Guðmundur ólafsson forn- leifafræðingur, Eyþór Einarsson, formaður Náttúruverndarráðs, sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörð- ur, Finnur Torfi Hjörleifsson lögfræðingur óg Matthías Johann- essen ritstjóri. Eftir hádegi verða svo almennar umræður. Áætlunarferð verður frá BSÍ kl. 9.00 að morgni ráðstefnudags. I frétt frá Landvernd segir að það seu vinsamleg tilmæli stjórnar- innar að þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Landverndar, þar sem allar nánari upplýsingar verða veittar. Facit-ritvélar Facit er búin rafeindatækni tölvualdar. Fislétt leturkróna færir þér hljóöláta en eldfljóta prentun, jafnan áslátt og fallegri áferö en nokkru sinni fyrr. ÞJÓNUSTA Fullkomin viöhalds- og varahlutaþjónusta tryggir ánægjulegan rekstur FACIT-ritvéla. Sérþjálfaöir starfsmenn leggja metnaö sinn í sinn snögga og þægilega þjón- ustu. Sænsk gæöavara á veröi sem kemur á óvart. Núer bara aö koma, skoöa og sannfærast. Það er ekki ad ástæðulausu sem læknaritarar Borgarspítalans nota FACIT ritvélar. GÍSLI J. JOHNSEN TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SÍMI 73111 SUNNUHLÍÐ, AKUREVRI, SÍMI 96-25004 n 1 Söluumboð ísafirði PÓLLINN HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.