Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. MAÍ1985 íslandsmótið: 5 leikir í 2. deild NÆSTU leikir í íslandsmótinu í knattspyrnu fara fram á fimmtu- dag. Þá leika Fram og ÍBK í 1. deild á Laugardalsvelli kl. 20.00. í 2. deild fara fram fimm ieikir. í Borgarnesi leika Skallagrímur og KA kl. 14.00, á Húsavík leikur Völsungur gegn Leiftri kl. 14.00, á Laugardalsvellinum leika Fylk- ^ismenn gegn ÍBÍ kl. 14.00 og á Siglufirði leika heimamenn KS gegn ÍBV. Holland sigraði í Búdapest Hollendingar sigruöu Ungverja 1K) í Búdapest í Ungverjalandi í gærkvöldi í 5. riðli heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu. Þar meö aukast að nýju líkur liösins á að komast í úrslitakeppni HM næsta sumar í Mexíkó. Það var Ajax-framherjinn Rol- and de Wit sem skoraöi eina mark leiksins á 68. min. Áhorfendur voru 75.000. Eftir þessi úrslit eru vonir Austurríkismanna aö engu orðnar um aö komast í úrslitakeppnina. Staöan er nú þannig í ríölinum: . Ungverjaland 6 5 0 1 12:4 10 Holland 6 3 12 11:5 7 Austurríkl 6 3 1 2 9:8 7 Kýpur 6 0 0 6 3:18 0 Morgunblaöið/Símamynd Friðþjófur • Bjarni Sveinbjörnsson skorar hér annað mark Þórs í leiknum í gærkvöldi. Á efri myndinni vippar hann yfir Birki markvörð, knötturinn small í þverslánni, Bjarni fylgdi vel á eftir og skallar knöttinn í netið á neðri myndinni. Lawrenson og Moran meiddust Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgun- blaðaina í Englandi. NOKKRIR leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Þar á meðal var leikur Southampton og Liverpool á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Lauk honum með jafntefli, 1:1. Það geröist markveröast að tveir leikmenn meiddust illa — Mark Lawrenson úr Liverpool og Steve Moran frá Southampton. Lawrenson meiddist á öxl og Moran hlaut heilahristing og var fluttur á sjúkrahús. Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliöa er framundan hjá Liverpool og því mjög slæmt aö missa Lawrenson. Ekki var Ijóst í gærkvöldi hve slæm meiðsli hans eru — hvort hann geti hugsanlega leikiö gegn Ju- ventus í Brussel 29. maí. Þaö var John Wark sem náöi forystunni fyrir Liverpool í leiknum en David Armstrong jafnaöi. Coventry og Ipswich geröu markalaust jafntefli í Coventry, Tottenham sigraöi Sheffield Wed- nesday, 2:0, Chelsea tapaöi á heimavelli fyrir Norwich, 1:2, og West Ham sigraöi Stoke, 5:1, í London. Asa Hartford skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Norwich gegn Chelsea — víti var variö frá John Deehan, Hartford fylgdi vel á eftir og skoraöi. Mickey Thomas jafnaöi en Steve Bruce geröi sigurmarkiö. Þess má geta aö Billy Bonds, gamla kempan, lék með West Ham aö nýju í gærkvöldi og skoraöi tvö mörk gegn Stoke. Geoff Pike, Ray Stewart (víti) og Paul Hilton geröu hin mörk liösins. Eina mark Stoke geröi lan Painter úr víti. „Menn að mínu skapi“ — sagði Jóhannes Atlason, þjáKari Þórs, eftir öruggan sigur á íslandsmeisturunum „ÞETTA eru menn að mínu skapi. Baráttan var mjðg góð í liöinu — óg er mjðg ánægður með strák- ana. En ág er óhress með hve áhorfendur láta lítiö í sór heyra þó við sóum að sigra íslands- meistarana. Þeir hvetja okkur ekki nóg — þeir eiga að gera aðkomuliðinu miklu erfiðara fyrir," sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs, eftir að hafa stjórn- að liði sínu í fyrsta skipti í 1. deild en liðiö sigraði íslandsmeistara Akraness, 2:0, á malarvelli fólags- ins á Akureyri í gærkvðldi. Sigur Þórs var sanngjarn — Þórsarar voru mun ákveðnari allan timann og Skagamenn náöu ekki aö sýna þaö spil sem einkennt hef- ur leik þeirra undanfarin ár. Leikur liöanna var góöur af malarleik aö vera og mikiö um marktækifæri. Þórsarar léku mjög stífa rang- stööutaktík í fyrri hálfleiknum og voru islandsmeistararnir hvorki meira né minna en átta sinnum Þór — ÍA 20 rangstæðir í hálfleiknum. Gekk illa aö átta sig á leikaöferöinni. Strax i byrjun leiksins komst Sveinbjörn Hákonarson einn inn fyrir Þórsvörnina en skot hans rétt innan teigs fór naumlega framhjá. En eftir þetta tóku Þórsarar leikinn í sínar hendur og voru mun aö- gangsharöari. Bjarni Sveinbjörns- son og Halldór Askelsson fengu báöir góö tækifæri til aö skora hjá Skagamönnum áöur en fyrra mark Þórs kom en í annaö skiptiö bjarg- aöi varnarmaöur og Birkir mark- vöröur í siöara skiptiö. Þaö var svo á 30. mín. aö Jónas Róbertsson skoraöi fyrir Þór úr vítaspyrnu. Bjarni Sveinbjörnsson komst inn fyrir vörn Skagamanna — fókk sendingu frá Sigurbirni Viöarssyni og var kominn rétt inn fyrir vítateig er hann skaut, Birkir varöi en hélt ekki knettinum þar sem skotiö var fast. Er Bjarni var um þaö bil aö ná knettinum á ný sneri Birkir hann niöur og Eyjólfur dómari gat ekki annaö dæmt en vítaspyrnu. Eina færiö sem Akurnesingar fengu í fyrri hálfleik, utan skots Sveinbjarnar í upphafi, kom á 27. mín. Júlíus Ingólfsson skallaöi þá aö marki af markteig en Baldvin Guömundsson varöi glæsilega. Sveif upp í markhorniö og hélt knettinum. Síöari hálfleikur var jafnari en sá fyrri en þó var sigur Þórs aldrei í hættu, og Þór átti enn opnari færi en í fyrri hálfleiknum. Strax í upphafi hálfleiksins var bjargaö á síöustu stundu skoti frá Bjarna Sveinbjörnssyni, sem lék mjög vel í gærkvöldi og geröi varn- armönnum islandsmeistaranna Texti: Aðalsteinn Sigurgeirsson Mynd: Friðþjófur Helgason hvaö eftir annaö lifiö leitt. Bjarni kórónaöi leik sinn meö því aö skora síöara mark Þórs stuttu síö- ar — á 53. mín. Hann fékk send- ingu inn fyrir vörnina frá Nóa Björnssyni, skaut yfir Birki sem kom út á móti, frá vítateig — knötturinn smail í þverslánni, Bjarni fylgdi vel á eftir og skallaöi í autt markiö. Bjarni var tvívegis nálægt því aö skora eftir þetta. Fyrst skallaöi hann á markiö eftir góöa fyrirgjöf Siguróla Kristjánssonar en Birkir varöi vel og stuttu síöar komst hann enn einu sinni einn inn fyrir vörn Skagamanna, Birkir náöi aö verja frá honum en Bjarni fékk Ekki Ijóst hvernig Jóns-málinu lyktar: KR aldrei skeytiö? Fékk EKKI er Ijóet, hvernig máli því ivktar er kom upp • fyrrakvöld varöendi Jón G Bjarnason. leikmann KR, ■ leiknum við Þrótt. 1 deildinm knattspyrno jór vai hausi aæmdur banr eint op vit sögóunr fra er ték engu aó síöu> gegr Þrótt> — korr inn á serr varamaöur og vai í reyndar rekinn af velli undir lokin þó þaf kom> þessu máli ekk viC Ekk verður aæml r þessi mál> sen kærumai' heinui ei her urr agabro' a( ræöa Þaf serr máiir sriýS' un þesst sturrnint- ei nvor K.S seria KP-'rigun skeyt, *!■. ac tilkynní> urr leikbanniC bausi eftir aö aganefnc oæma> > maimu Atri' haföi ekki fundist af skeytinu hjá ritsímanum síöast er fréttist og KP-ingar segjast aldrei hata fengií skeyt þessa efnis Pán Juliussor tramkvæmda- stjór KS ei f• ööri' mai> er KR-ingai . Skevriö va> sern neöar nausi. sagö banr samtai vic Mbi > gæ> I 2. grein starfsreglna aganefnd- ar KSI segir m.a „Urskurí sinr skal aganefnc tilkynnr mef skeyt oc skai móttökustimpii hif sim- stööinm > Reykiavi> gíiaa.’ Máiir snysi senr sagi urr þac hvor um- ræt> skeyt barsi KR-ingun fyrra- bausv eöu' e boltann aftur og skaut laust aö markinu en varnarmönnum tókst aö bjarga á línu. Um miöjan síöari hálfleik tók Sveinbjörn Hákonarson auka- spyrnu rétt utan vítateigs Þórs — gott skot aö marki, en Baldvin varöi mjög vel. Þórsarar virkuðu sterkir í þess- um leik og mjög baráttuglaöir. Hvergi var veikan hlekk aö finna í liðinu í þessum leik. Baldvin örygg- iö uppmálaö í markinu, vörnin sterk meö Óskar Gunnarsson sem besta mann, miðjumennirnir unnu mjög vel og framlínan var stór- hættuleg. Akurnesingar virkuöu nokkuö þungir. Siguröur Lárusson var sterkur í vörninni aö vanda en vörn ÍA átti í vandræöum meö lipra Þórsara. Sveinbjörn Hákonarson var góöur í leiknum — bestur í liöi ÍA ásamt Siguröi. Annars var lítil ógnun í framlínu liösins. i ttuttu méli: Þórsvöllur, 1. delld. Þór — ÍA 2:0 (1:0) Mörfc Þórs: Jónas Róbertsson (víti) á 39. mín. og Bjarni Sveinbjörnsson ó 53. mín. Gul spjöld: Árni Stefánsson og Nói Björnsson hjá Þór og Árni Sveir.sson og Guójón Þóröar- son hjá ÍA. Áhorfendur: 1234. Dómarl: Eyjólfur Ólafsson og slapp hann þokkalega frá leiknum. Eínkunnagjöfin: Þór Baldvin Guómundsson 4, Siguróli Krist- jánsson 3. Sigurbjörn Viöarssor 3. Óskat Gunnarsson 4, Árni Stefónssor 3 Nó Björnsson 3. Jónas Róbertssor 3 JúIiuf Tryggvason 3, Kristjór Kristjánssoi 3 Halldó Askelssor 3 Bjarn> Sveinbjörnssor ÍA Birki' Kristinssor í! GuOjór Þóróarsor 2. Heimit Guómundssor 3. Siguröu Larussoi 4, Jór Askeissoi 2. Höröu Johannssoi: ö, Sveinbjön Hókonarsor Kar Þóróarsoi 3, Júlkií ingoifssot s. Ólafu Þóroarsot 2, Arn< Sveinssoi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.