Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 15. MAl 1985 49 Deildarmót Fáks: Margt góðra hesta á langdregnu móti Hestar Valdimar Kristinsson ÞÁ ER vertíð hestamanna óðara að komast í gang og nú fyrir skömmu hélt íþróttadeild Fiks sína árlegu deildakeppni á Víði- völlum. Þátttaka var að venju góð og keppt var í tveimur flokkum fullorðinna og tveimur flokkum unglinga. Hófst keppnin á föstu- dags eftirmiðdag með forkeppni unglinga í tölti, fjórgangi og fimmgangi en þeir fullorðnu þreyttu með sér keppni í hlýðniæf- ingum og á laugardag hófst for- keppni fullorðinna í tölti, fjór- gangi, fimmgangi og gæðinga- skeiði og hindrunarstökki sem virðist vera eilífðar olnbogabarn hestaíþróttanna. Á laugardeginum fóru einnig fram úrslit í unglinga- flokkum. Úrslit fullorðinna fóru svo fram á sunnudag. Lauk verð- launaafhendingu klukkan að verða sex á sunnudagskvöld. Margt góðra hesta kom fram á þessu móti eins og ávallt á deild- armótum Fáks og var þar bæði um að ræða hesta sem áður hafa getið sér frægðar á mótum og eins yngri hesta sem eiga hugs- anlega eftir að gera garðinn frægan síðar meir. En úrslit í öllum greinum mótsins urðu sem hér segir: Tölt .1. Lárus SigmundnNon á Herði St. 90.66 frá Kjóluhjál. 2. Sipirbjörn Bárðarson á Gára frá Bæ 90.66 3. Gnnnar Arnarwwn á PraU 86.13 4. Sigvaldi Ægisson á Knimma frá KjartanfwLk. 90.23 5. Höokuldur Hildibrandsson á Freyju frá Skálpast 88.26 Fjórgangur st. 1. Lárus Sigmundson á Herði frá Bjóhihjál. 55.42 2. Sigurbjörn Bárðareon á Gára frá B* 55.08 3. Hreggviður Eyvindson á Fróða frá KolkuÓNÍ 53.04 4. Trausti l»ór Guðmundsson á Goða frá Ey 56.01 5. Eiríkur Guðmundsson á Brandi 52.07 Fimmgangur st. 1. Sigurbjörn Bárðarson á Gormi frá Húsaf. 61.08 2. Ragnar Tómasson á Berki frá Kvíabekk 56.04 3. Erling Sigurðsson á l>rym frá Brimnesi 58.00 4. Gunnar Arnareson á Dröfn frá Austurkoti 56.00 5. Tómas Ragnareson á Gufunes-Bleik frá (.ufunesi 57.02 Gæðingaskeið 1. Sigurbjörn Bárðareon á Gormi frá Húsaf. 87.00 2. Eiríkur Guðmundsson á Fannari frá Reykjav. 80.00 3. Gunnar Arnareson á Dröfn frá Austurk. 71.50 Hindrunarstökk st. 1. Erling Sigurðsson á Hannibal frá Stóra-Hofi 92.50 2. Sigurbjörn Bárðarson 78.20 Hlýðniæringar st 1. Sigurbjörn Bárðareon á Gára frá Bse 34.50 2. -3. Erling Sigurðsson á Hannibal frá Stóra-llofi 33.00 2.-3. Hreggviður Eyvindsson á Fróða frá Kolkuósi 33.00 Úrslit í B-flokki (frístundareiðm- enn) Tölt st. 1. Hinrik Bragnsson á Vidauka frá Garðsauka 66.60 2. Sólveig Ásgeiredóttir á Blesa frá Flugumýrarhvammi Fjórgangur 1. Hinrik Bragason á Viðauka frá Garðsauka 2. Sólveig Ásgeirsdóttir á Lómi úr Borgarfirði Fimmgangur 1. Hinrík Bragason á Brún frá Viðvfk 2. Sólveig Ásgeiredóttir á Blesa frá Flugumýrarhvammi 3. Stefán Helgason á Mána frá Gunnareholti Unglingar 13—16 ára Tölt I. Kóbert Jónsson á Rökkvn frá Læk 55.46 SL 45.04 42.13 St. 44.04 35.79 32.79 8t. 37.46 /-ðieða ■P ^*gmr 's*JÍ£* mm ,*•. 'íajL 4W?****** - Morgunblaðið/Gils ‘S'.’kí 1 Knapi mótsins, Halldór Magnússon, með verðlaun sín. Hvolsvöllur: Fjögurra ára drengur valinn „knapi mótsins“ Hvolsvelli, 12. maí. FIRMAKEPPNI Hvolhreppsdeildar Hestamannafélagsins Geysis fór fram á Hvolsvelli laugardaginn 11. maí. 81 fyrirtæki tóku þátt í keppn- inni, en skráðir hestar voru 38. Það var 4 ára gamall strák- hnokki, Halldór Magnússon, sem kom, sá og sigraði í þessari keppni. Auk þess að sigra i flokki 12 ára og yngri var hann valinn knapi mótsins og hestur hans, Penni, hestur mótsins, en þeir fé- lagar kepptu fyrir Nýja þvotta- húsið. En úrslit urðu annars þessi: Fullorðinsflokkur: 1. Félag bindindismanna fyrir innan Ás. Knapi Hermann Ingason, hestur Djass. 2. Suðurverk sf. Knapi Agnes Guðbergsdóttir, hestur Ljúfur. 3. Steinbítur sf. Knapi Eyþór Óskarsson, hestur Helmingur. Unglingaflokkur 13—16 ára: 1. Efra Hvolsbúið. Knapi Sig- tryggur Benediktsson, hestur Blær. 2. Jón og Tryggvi hf. Knapi Ást- valdur Óli Ágústsson, hestur Hlynur. 3. Gislabakarí. Knapi Finnur B. Tryggvason, hestur Fengur. Barnaflokkur 12 ára og yngri: 1. Nýja þvottahúsið. Knapi Hall- dór Magnússon, hestur Penni. 2. Sumartamningastöð Þormars. Knapi ívar Þormarsson, hestur Bragur. 3. Fannberg sf. Knapi Sigurður E. Guðjónsson, hestur Gráni. Að lokinni keppni seldu kvenfé- lagskonur í Hvolhreppi kaffi í anddyri Gagnfræðaskólans. - Gils 2. Ragnhildur Matthíasdóttir á Gassa frá Garðsauka 58.13 3. Oskar Þór Ingvareson á Svan frá Vestra-Fíflholti 56.26 4. Bryndís Péturedóttir á Rökkva frá Ríp 57.33 5. Reynir Þrastareon á Soldán frá Hemlu 52.08 Fjórgangur st. 1. Róbert Jónsson á Rökkva frá Lek 38.59 2. Bryndís Péturedóttir á Rökkva frá Ríp 35.07 3. Óskar Þór Ingvareson á Svan frá Vestra-Fíflholti 35.07 4. (iuðlaug Arnardóttir á Prest frá Kirkjubæ 35.07 5. Kagnhildur Matthíasdóttir á Gassa frá (>arðsauka 31.62 Fimmgangur st. 1. Iljorný Snorradóttir i NeisU frá Hæli 41.58 2. Róbert Jónsson á Soldán frá Austur-Landeyjum 46.08 Unglingar 12 ára og yngri Tölt st. 1. Róbert Petersen á Þorra frá Bakkakoti 60.26 2. Hjörný Snorradóttir á Kaamír frá (aunnaraholti 51.73 3. Elín Sveinsdóttir á Feng frá Rip 49.33 4. Guðmundur Þór Kristjánsson á Bárek frá Báreksstöðum 47.02 Morgunbladid/Valdimar Sigurbjörn Bárðarson var sigursæll nú eins og oft áður, sigraði f þrem greinum, varð stigahæstur keppenda og í skeiðtvíkeppni. Hér er Sigur- björn á hestinum Gára frá Bæ sem hann keppti á í töiti og fjórgangi. 5. lngibjörg (>uðmundsdóttir á Faxa frá Efra-Núpi 41.33 Fjórgangur st. 1. Hjörný Snorradóttir á Kasmír frá Gunnarsholti 37.57 2. Elín Sveinsdóttir á Feng frá Ríp 38.59 3. Róbert Petereen á Þorra frá Bakkakoti 33.15 4. (auðrún Valdimaredóttir á Hött frá Arnþóreholti 24.14 5. Snorri Peteraen á Gjóla frá Bakkakoti 21.90 Stigahæsti keppandi i flokki fullorðinna varð Sigurbjörn Bárðarson með 407.24 stig. Sigurvegari í íslenskri tví- keppni varð Lárus Sigmundsson með 146.08 stig. Sigurvegari í skeiðtvíkeppni varð Sigurbjörn Bárðarson með 148.8 stig. Sigurvegari í ólym- pískri tvíkeppni varð Erling Sig- urðsson með 125.5 stig. Sigurvegari í B-flokki varð Hinrik Bragason með 182.54 stig og vann hann einnig skeiðtví- keppnina með 70.9 stig og ísl. tvíkeppni með 111.64 stig. Stigahæst í flokki unglinga 12 ára og yngri varð Hjörný Snorradóttir með 130.88 stig en í íslenskri tvíkeppni sigraði Ró- bert Petersen með 93.41 stig. I flokki unglinga 13—16 ára varð stigahæstur Róbert Jóns- son með 174.85 stig og sigraði hann einnig íslenska tvíkeppni með 106.05 stig og skeiðtví- keppnina með 68.8 stig. Sindra stál hf. hefur gerst umboðsaðili fyrir vestur-þýsku verksmiðjurnar Adronit — Werk, Hermann Aderholt Gmbh & Co. Helstu framleiðsluvörur Adronit eru: Girðingaefni, staurar, net og rimlar svo og vönduð hlið - einnig rafknúin - úr galvaniseruðu stáli og áli ásamt öllum fylgihlutum. VELGIRT Hátt net ósamt V-laga öryggisbúnaði. Öflug hlið fyrir alla umferð Einnig rafknúm Grindverk úr áli eða stáli. Skipulagning og stjórnun umferðar Stálgrindur þar sem mikils styrks og öryggis er óskað. Vandaður og viðhaldslitill frágangur Alhr fylgihlutir frá Adromt \ Flytjum inn frá Adronit Werk, Þýskalandi, vandað girðingaefni og hlið og allt sem til þarf. Adronit kerfið er mjög umfangsmikið og vekja þrjú atriði mesta athygli: Fjöldi valmöguleika, auðveld uppsetning og mikil ending — bæði hvað varðar hnjask og taeringú. Qg útlitið er vissulega við haefi vel rekins fyrirtækis eða stofnunar. Útlit lóðar ber vitni um starfsemina innan dyra. SINDRA STALHE Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, slmi: 27222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.