Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR15. MAÍ1985 Staða bæjarsjóðs Selfoss mjög góð Sclfom, 13. nul. STAÐA Bæjarsjóðs Selfoss er mjög góð og hefur farið batn- andi síðustu tvö ár. Fjármagns- kostnaður hefur fallið úr 14,22% 1982 og 5,9% 1983 í 2,2% 1984. Þetta kom fram á bæjarstjórn- arfundi 9. maí sl. þegar reikn- ingar bæjarsjóðs voru lagðir fram til fyrri umræðu. Reikningarnir sýna mjög góða stöðu bæjarsjóðs. Veltufjárhlut- fall er 2,75 og hefur tvöfaldast frá 1983 þegar það var 1,38. Greiðsluhæfi bæjarsjóðs er rúmlega 100% og lausafjárstaða því mjög góð. Þá hafa langtíma- skuldir lækkað um 14% milli ára. Það sem gerir stöðu bæjar- sjóðs svo góða sem raun ber vitni er tekjuaukning, minni rekstr- arkostnaður og minni fjár- magnskostnaður. Tekjuaukning bæjarsjóðs var 5 milljónir umfram það sem áætl- Stefín Ómar Jónsson, bæjarstjóri á Selfossi. að var, sem er afleiðing betri inn- heimtu gjalda á árinu og auknar jöfnunarsjóðstekjur. Rekstrar- liðir voru tveimur milljónum undir áætlun þ.m.t. yfirstjórn bæjarins sem fór úr 7% í 5% af heildartekjum bæjarfélagsins. Fjármagnskostnaður var 2,2% og féll hann úr 5,90% 1983 og 14,22% 1982 sem að sögn bæjar- stjóra, Stefáns Ómars Jónssonar, vegur einna mest. Niðurstöðutölur reikninga bæjarsjóðs eru rúmar 87 milljón- ir og til eignabreytinga fara 33,57% af heildartekjum. í fram- lögðum reikningi er þess getið að reikningar veitufyrirtækjanna, vatnsveitu, hitaveitu og rafveitu, fylgi ekki reikningnum. I máli bæjarstjóra kom m.a. fram, að áætlanir bæjarins vegna framkvæmda og rekstrar hefðu staðist að verulegu leyti og ætti það einnig sinn þátt í góðri stöðu bæjarins nú. Hann gat þess að greiðslubyrði gjalda bæjarbúa hefði þyngst nokkuð eins og gerst hefði hjá öðrum sveitarfélögum. Hann kvað bæjarsjóð vel í stakk búinn að takast á við verkefni ársins og með svo góða fjárhags- stöðu væri hægt að snúa sér beint að verkefnunum. Aðalverkefni bæjarins í ár er bygging nýs félagsheimilis og nemur fjárveiting til þess 20 milljónum í ár. Stefnt er að því að taka hluta þess í notkun, sam- komusal, anddyri og hótelálmu, í lok ársins eða i byrjun næsta árs. Meirihluta bæjarstjórnar Sel- foss mynda fjórir fulltrúar Sjálfstæðisflokks og þrír full- trúar Framsóknarflokks. Forseti bæjarstjórnar er óli Þ. Guð- bjartsson skólastjóri. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Olafur Stjórn Austurlandsdeildar Hjúkrunarfélags Islands, frá vinstri: Þuríöur Backman, formaóur, Margrét Gunn- arsdóttir og Anna Guðný Árnadóttir. Egilsstaðir: Á námskeiði austfirskra hjúkrunarfræðinga Egilsgtö&ura, 13. mii. 1GÆR lauk á Giðum námskeiði er stjórn Austurlandsdeildar Hjúkr- unarfélags íslands gekkst fyrir. Þátttakendur og leiðbeinendur voru starfandi hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður víðs vegar af Austur- landi. Á námskeiðinu sem hófst á laugardag var einkum fjallað um hjúkrun hjartasjúklinga, lyfja- gjafir öldrunarsjúklinga og hjúkrun almennt. Að sögn Þur- iðar Backmann, formanns Aust- urlandsdeildar Hjúkrunarfélags íslands, var einnig fjallað um heimahjúkrun á námskeiðinu — svo o" heimilishjálp aldraðra. Það var samdóma álit þátttak- enda — að sögn Þuriðar — að efla þurfi þá þjónustu til muna enda sé hún viða af skornum skammti og ábótavant. Þá lögðu þátttakendur námskeiðsins þunga áherslu á náið samspil þessara þátta, þ.e. heimahjúkr- unar og heimilishjálpar. Þetta er í þriðja skiptið sem austfirskir hjúkrunarfræðingar efna til námskeiðahalds á Eiðum — og hafa námskeið þessi þegar sannað gildi sitt að sögn viðmæl- enda tíðindamanns Mbl. „Með þessum hætti kynnast hjúkrun- arfræðingar á Áusturlandi per- sónulega og þurfa ekki að sækja kostnaðarsama endurmenntun jafn oft og ella til Reykjavíkur," sagði einn þátttakendanna. Að sögn Þuríðar Backmann er tilfinnanlegur skortur á hjúkr- unarfræðingum á Austurlandi — og eru léleg launakjör sjálf- sagt einn orsakavaldur þess. Stjórn Austurlandsdeildar Hjúkrunarfélags íslands situr nú á Egilsstöðum en flyst milli staða skv. ákveðnum reglum. Næst mun stjórnin td. sitja á Seyðisfirði. Formenn deilda Hjúkrunarfélags íslands víðs vegar um land mynda síðan stjórn landssamtakanna. Félagar Austurlandsdeildar Hjúkrunarfélags íslai.ds eru 35 talsins. - Ólafur Peningamarkaðurinn / 'l GENGIS- SKRANING 14. maí 1985 Kr. Kr. Tolk Km. KL 09.15 Knnp Sab KfOXÍ 1 Dðliari 41,420 41240 42240 1 HLyand 52,168 52220 50,995 Kjul dolltri 30,142 30230 30,742 IDöiHkkr. 3,7595 3,7704 3,7187 INorakkr. 4,673« 42872 4,6504 INmkkr. 4,6565 4,6700 4,6325 1 FL mxrk 6,4759 6,4947 62548 1 Fr. frxaki 4,4347 4,4475 42906 I Betg. fraaki 0,6716 0,6735 0,6652 18». fraaki I6JM80 16,0945 15,9757 1 HoiL pttini 11,9668 122)014 112356 1 V (> mxrk 13,7205 132597 13,1213 1ÍL tíri 0,02106 0,02112 0,02097 1 Aootarr. wh. 1,9243 1,9298 1,9057 1 Port esrudo 02374 02381 02362 1 Sp. pesrú 02396 02403 02391 IJxpi7» 0,16528 0,16576 0,16630 1 frahl pund 42293 42216 41,935 SUK. (Sérat dráUarr.) 412127 41,4317 412777 1 Brlg. fraaki 0,6700 02719 J INNLÁNSVEXTIR: Sparítjóðtbakur___________________ 22,00% Spans)óðsreiknin^ar mð 3|a ménaóa uppsogn Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn11............. 25,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir31................ 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% mað 6 ménaða uppsögn Alþýöubankinn..................2920% Búnaöarbankinn................29,00 lönaöarbankinn1*..............31,00% Samvinnubankinn.............. 28,50% Sparisjóðir3*................ 28,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða upptðgn Alþyöubankinn................ 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% meó 18 ménaða upptogi Búnaöarbankinn............... 35,00% inniafissK ineini Alþýöubankinn................ 29,50% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir................. 30,00% lltvegsbankinn............... 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við léntkjaravítitöiu með 3ja ménaða uppeögn AJþýöubanklnn................. 2,50% Búnaöarbankinn................ 2,50% lðnaöarbankinn1>.............. Zfl0% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö t méneöe upptðgn Alþýðubankinn................. 4,50% Búnaöarbankinn................. 320% lönaöarbankinn1>.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóðir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 320% Ávíeana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 18,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Utvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn....._________12,00% Sljðmureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlén — heimilitlén — IB-lén — plútlén meö 3je tii 5 méneöa bindingu lönaöarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóóir....... .......... 25,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 ménaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,50% Utvegsbankinn................ 29.00% Verzlunarbankinn............. 30,00% 1) Ménaöaríega er borín taman éreévðxtun é verðtryggðurr og óverðtryggðum Bónut reiknmgum. Áunnir vextir verðe leiðréttir i byrjur nanta ménaðar þannig að évöxtun verð miðuð við það reikningtiorm. tem harrí évðxtun ber é hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort aru etdri an 64 éra aða yngri en 16 éra ttofnaö tlika raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn.........28,00 Sérboð VaxtaMdr. V«rötrygg.- frar«lur vaxta óbundíO fé: Nafnvextlr (úttektargi.) timabil og/eða verðbóta Landsbanki, K|ðrbék: 322 12 3 mén. 1 áárt Útvegsbanki, Ábót: 22—33,1 ... 1 mén. •llt oé 12 á árl BÚMftarb., Sparib. m. térv 32,5 12 3 mán. láéri Verzlunarb., Ksskóreikn: 22—332 . . . 3 mén. 4 á ári Samvinnub., Hávaxtoroikn: 22—302 . . . 3 mén. 2 á ári Alþýðub.. Sérvoxtabék: 28—34,0 ... 4 á ári Sparisfóóir, Trompraikn: Bundiðfé: 32 ... 1 mán. nwð 12 á éri lónaóarb . Bónusreikn: 31,0 1 mán. Allt að 12 á árl Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 6 mán. 2 á ári Innlendir gjaldeyrítreikningar Banderíkjadotlar Alþýðubankinn.......... Búnaöarbankinn......... Iðnaðarbankinn......... Landsbankinn........... Samvinnubankinn........ Sparisjóöir............ Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... Steríingepund Alþýöubankinn.......... Búnaöarbankinn......... Iðnaðarbankinn_________ Landsbankinn........... Samvinnubankinn........ Sparisjóðir............ Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... Vettur-þýtk mðrk Alþýöubankinn.......... Búnaöarbankinn......... lönaöarbankinn......... Landsbankinn........... Samvinnubankinn........ Sparisjoðir............ Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... Dantkar krónur Alþýöubankinn.......... Búnaöarbankinn............ Iðnaöarbankinn......... Landsbankinn.............. Samvinnubankinn........ Sparisjóðir............ Útvegsbankinn............ Verzlunarbankinn....... 8,50% . 8,00% . 8,00% . 8,00% . 7,50% . 8,50% . 7,50% . 720% . 920% 12,00% 11,00% .13,00% 1120% 12,50% 1120% ...8,00% . 4,00% . 5,00% 5,00% . 5,00% . 4,50% . 5,00% . 4,50% . 7,50% . 9,50% 10,00% . 8,00% 10,00% 9,00% 9,00% 8,50% 10,00% Útvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. lönaöarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýöubankinn............... Sparisjóðirnir.............. Viðakiptavíxlar Alþýðubankinn............... Landsbankinn................ Búnaðarbankinn.............. lönaöarbankinn................. Sparisjóöir................. Samvinnubankinn............. Verzlunarbankinn............ Útvegsbankinn.................. Ylirdréttarlén af hiaupareikningum: Landsbankinn................ Útvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. lönaöarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýöubankinn............... Sparisjóöirnir.............. Endurteijanleg lén tyrir innlendan markað____________ lén í SDR vegna útfhitningtframl...., Skuldabrél, almenn: Landsbankinn................ Utvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. Iðnaðarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþyöubankinn............... Sparisjóöimir............... ,.. 28,00 ... 29,00 .. 29,50 ... 30,00 ... 30,00 .. 30,00 . 30,50 32,00% 29,00% 30,50% 32,00% 3120% 31,00% 31,00% 30,50% ... 29,00 ... 31,00 30,00 ... 30,00 ... 32,00 ... 31,00 .. 31,00 .. 31,00 26,25% 10,00% ... 30,50 .. 31,00 3W ... 32,00 32,00 33,00 I 33,00 . 32,50 Viðtkiptatkuldabrél: Utvegsbankinn...................33,00 Búnaöarbanklnn..................33,00 Verzlunarbankinn................34,00 Samvinnubankinn................ 34,00 Sparisjóöirnir.................. 3320 Verðtryggð lén miðað við léntkjaravítitöiu í allt aö 2Vi ár........................ 4% lengur en 2% ár......................... 5% VantkHavextir___________________________48% Óverðtryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrittjóöur ttarftmanna ríkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö iáns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjööur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóónum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greltt til sjóöslns samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lénskjaravísitalan fyrlr mai 1985 er 1119 stig en var fyrir april 1106 silg. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhataskuldabréf í fasteigna viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.