Morgunblaðið - 15.05.1985, Side 34
34
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR15. MAÍ1985
Staða bæjarsjóðs
Selfoss mjög góð
Sclfom, 13. nul.
STAÐA Bæjarsjóðs Selfoss er
mjög góð og hefur farið batn-
andi síðustu tvö ár. Fjármagns-
kostnaður hefur fallið úr 14,22%
1982 og 5,9% 1983 í 2,2% 1984.
Þetta kom fram á bæjarstjórn-
arfundi 9. maí sl. þegar reikn-
ingar bæjarsjóðs voru lagðir
fram til fyrri umræðu.
Reikningarnir sýna mjög góða
stöðu bæjarsjóðs. Veltufjárhlut-
fall er 2,75 og hefur tvöfaldast
frá 1983 þegar það var 1,38.
Greiðsluhæfi bæjarsjóðs er
rúmlega 100% og lausafjárstaða
því mjög góð. Þá hafa langtíma-
skuldir lækkað um 14% milli ára.
Það sem gerir stöðu bæjar-
sjóðs svo góða sem raun ber vitni
er tekjuaukning, minni rekstr-
arkostnaður og minni fjár-
magnskostnaður.
Tekjuaukning bæjarsjóðs var 5
milljónir umfram það sem áætl-
Stefín Ómar Jónsson, bæjarstjóri á
Selfossi.
að var, sem er afleiðing betri inn-
heimtu gjalda á árinu og auknar
jöfnunarsjóðstekjur. Rekstrar-
liðir voru tveimur milljónum
undir áætlun þ.m.t. yfirstjórn
bæjarins sem fór úr 7% í 5% af
heildartekjum bæjarfélagsins.
Fjármagnskostnaður var 2,2%
og féll hann úr 5,90% 1983 og
14,22% 1982 sem að sögn bæjar-
stjóra, Stefáns Ómars Jónssonar,
vegur einna mest.
Niðurstöðutölur reikninga
bæjarsjóðs eru rúmar 87 milljón-
ir og til eignabreytinga fara
33,57% af heildartekjum. í fram-
lögðum reikningi er þess getið að
reikningar veitufyrirtækjanna,
vatnsveitu, hitaveitu og rafveitu,
fylgi ekki reikningnum.
I máli bæjarstjóra kom m.a.
fram, að áætlanir bæjarins
vegna framkvæmda og rekstrar
hefðu staðist að verulegu leyti og
ætti það einnig sinn þátt í góðri
stöðu bæjarins nú. Hann gat þess
að greiðslubyrði gjalda bæjarbúa
hefði þyngst nokkuð eins og gerst
hefði hjá öðrum sveitarfélögum.
Hann kvað bæjarsjóð vel í stakk
búinn að takast á við verkefni
ársins og með svo góða fjárhags-
stöðu væri hægt að snúa sér
beint að verkefnunum.
Aðalverkefni bæjarins í ár er
bygging nýs félagsheimilis og
nemur fjárveiting til þess 20
milljónum í ár. Stefnt er að því
að taka hluta þess í notkun, sam-
komusal, anddyri og hótelálmu, í
lok ársins eða i byrjun næsta árs.
Meirihluta bæjarstjórnar Sel-
foss mynda fjórir fulltrúar
Sjálfstæðisflokks og þrír full-
trúar Framsóknarflokks. Forseti
bæjarstjórnar er óli Þ. Guð-
bjartsson skólastjóri.
Sig. Jóns.
Morgunblaðið/Olafur
Stjórn Austurlandsdeildar Hjúkrunarfélags Islands, frá vinstri: Þuríöur Backman, formaóur, Margrét Gunn-
arsdóttir og Anna Guðný Árnadóttir.
Egilsstaðir:
Á námskeiði austfirskra
hjúkrunarfræðinga
Egilsgtö&ura, 13. mii.
1GÆR lauk á Giðum námskeiði er
stjórn Austurlandsdeildar Hjúkr-
unarfélags íslands gekkst fyrir.
Þátttakendur og leiðbeinendur
voru starfandi hjúkrunarfræðingar
og Ijósmæður víðs vegar af Austur-
landi.
Á námskeiðinu sem hófst á
laugardag var einkum fjallað um
hjúkrun hjartasjúklinga, lyfja-
gjafir öldrunarsjúklinga og
hjúkrun almennt. Að sögn Þur-
iðar Backmann, formanns Aust-
urlandsdeildar Hjúkrunarfélags
íslands, var einnig fjallað um
heimahjúkrun á námskeiðinu —
svo o" heimilishjálp aldraðra.
Það var samdóma álit þátttak-
enda — að sögn Þuriðar — að
efla þurfi þá þjónustu til muna
enda sé hún viða af skornum
skammti og ábótavant. Þá lögðu
þátttakendur námskeiðsins
þunga áherslu á náið samspil
þessara þátta, þ.e. heimahjúkr-
unar og heimilishjálpar.
Þetta er í þriðja skiptið sem
austfirskir hjúkrunarfræðingar
efna til námskeiðahalds á Eiðum
— og hafa námskeið þessi þegar
sannað gildi sitt að sögn viðmæl-
enda tíðindamanns Mbl. „Með
þessum hætti kynnast hjúkrun-
arfræðingar á Áusturlandi per-
sónulega og þurfa ekki að sækja
kostnaðarsama endurmenntun
jafn oft og ella til Reykjavíkur,"
sagði einn þátttakendanna.
Að sögn Þuríðar Backmann er
tilfinnanlegur skortur á hjúkr-
unarfræðingum á Austurlandi
— og eru léleg launakjör sjálf-
sagt einn orsakavaldur þess.
Stjórn Austurlandsdeildar
Hjúkrunarfélags íslands situr
nú á Egilsstöðum en flyst milli
staða skv. ákveðnum reglum.
Næst mun stjórnin td. sitja á
Seyðisfirði. Formenn deilda
Hjúkrunarfélags íslands víðs
vegar um land mynda síðan
stjórn landssamtakanna.
Félagar Austurlandsdeildar
Hjúkrunarfélags íslai.ds eru 35
talsins.
- Ólafur
Peningamarkaðurinn
/ 'l
GENGIS-
SKRANING
14. maí 1985
Kr. Kr. Tolk
Km. KL 09.15 Knnp Sab KfOXÍ
1 Dðliari 41,420 41240 42240
1 HLyand 52,168 52220 50,995
Kjul dolltri 30,142 30230 30,742
IDöiHkkr. 3,7595 3,7704 3,7187
INorakkr. 4,673« 42872 4,6504
INmkkr. 4,6565 4,6700 4,6325
1 FL mxrk 6,4759 6,4947 62548
1 Fr. frxaki 4,4347 4,4475 42906
I Betg. fraaki 0,6716 0,6735 0,6652
18». fraaki I6JM80 16,0945 15,9757
1 HoiL pttini 11,9668 122)014 112356
1 V (> mxrk 13,7205 132597 13,1213
1ÍL tíri 0,02106 0,02112 0,02097
1 Aootarr. wh. 1,9243 1,9298 1,9057
1 Port esrudo 02374 02381 02362
1 Sp. pesrú 02396 02403 02391
IJxpi7» 0,16528 0,16576 0,16630
1 frahl pund 42293 42216 41,935
SUK. (Sérat
dráUarr.) 412127 41,4317 412777
1 Brlg. fraaki 0,6700 02719
J
INNLÁNSVEXTIR:
Sparítjóðtbakur___________________ 22,00%
Spans)óðsreiknin^ar
mð 3|a ménaóa uppsogn
Alþýöubankinn................ 25,00%
Búnaöarbankinn............... 24,50%
lönaöarbankinn11............. 25,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Sparisjóöir31................ 25,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
mað 6 ménaða uppsögn
Alþýöubankinn..................2920%
Búnaöarbankinn................29,00
lönaöarbankinn1*..............31,00%
Samvinnubankinn.............. 28,50%
Sparisjóðir3*................ 28,50%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
með 12 mánaða upptðgn
Alþyöubankinn................ 30,00%
Landsbankinn................ 26,50%
Útvegsbankinn................ 30,70%
meó 18 ménaða upptogi
Búnaöarbankinn............... 35,00%
inniafissK ineini
Alþýöubankinn................ 29,50%
Búnaöarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóðir................. 30,00%
lltvegsbankinn............... 29,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við léntkjaravítitöiu
með 3ja ménaða uppeögn
AJþýöubanklnn................. 2,50%
Búnaöarbankinn................ 2,50%
lðnaöarbankinn1>.............. Zfl0%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóðir3*................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
meö t méneöe upptðgn
Alþýðubankinn................. 4,50%
Búnaöarbankinn................. 320%
lönaöarbankinn1>.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóðir3*................. 3,50%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 320%
Ávíeana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 18,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Utvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn....._________12,00%
Sljðmureikningar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlén — heimilitlén — IB-lén — plútlén
meö 3je tii 5 méneöa bindingu
lönaöarbankinn............... 25,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóóir....... .......... 25,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 ménaöa bindingu eöa lengur
lönaöarbankinn............... 28,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 28,50%
Utvegsbankinn................ 29.00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
1) Ménaöaríega er borín taman éreévðxtun
é verðtryggðurr og óverðtryggðum Bónut
reiknmgum. Áunnir vextir verðe leiðréttir i
byrjur nanta ménaðar þannig að évöxtun
verð miðuð við það reikningtiorm. tem
harrí évðxtun ber é hverjum tíma.
2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir tem annað hvort aru etdri an 64 éra
aða yngri en 16 éra ttofnaö tlika raikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir
Landsbankinn.........28,00
Sérboð
VaxtaMdr. V«rötrygg.- frar«lur vaxta
óbundíO fé: Nafnvextlr (úttektargi.) timabil og/eða verðbóta
Landsbanki, K|ðrbék: 322 12 3 mén. 1 áárt
Útvegsbanki, Ábót: 22—33,1 ... 1 mén. •llt oé 12 á árl
BÚMftarb., Sparib. m. térv 32,5 12 3 mán. láéri
Verzlunarb., Ksskóreikn: 22—332 . . . 3 mén. 4 á ári
Samvinnub., Hávaxtoroikn: 22—302 . . . 3 mén. 2 á ári
Alþýðub.. Sérvoxtabék: 28—34,0 ... 4 á ári
Sparisfóóir, Trompraikn: Bundiðfé: 32 ... 1 mán. nwð 12 á éri
lónaóarb . Bónusreikn: 31,0 1 mán. Allt að 12 á árl
Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 6 mán. 2 á ári
Innlendir gjaldeyrítreikningar
Banderíkjadotlar
Alþýðubankinn..........
Búnaöarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóöir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
Steríingepund
Alþýöubankinn..........
Búnaöarbankinn.........
Iðnaðarbankinn_________
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
Vettur-þýtk mðrk
Alþýöubankinn..........
Búnaöarbankinn.........
lönaöarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjoðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
Dantkar krónur
Alþýöubankinn..........
Búnaöarbankinn............
Iðnaöarbankinn.........
Landsbankinn..............
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn............
Verzlunarbankinn.......
8,50%
. 8,00%
. 8,00%
. 8,00%
. 7,50%
. 8,50%
. 7,50%
. 720%
. 920%
12,00%
11,00%
.13,00%
1120%
12,50%
1120%
...8,00%
. 4,00%
. 5,00%
5,00%
. 5,00%
. 4,50%
. 5,00%
. 4,50%
. 7,50%
. 9,50%
10,00%
. 8,00%
10,00%
9,00%
9,00%
8,50%
10,00%
Útvegsbankinn...............
Búnaöarbankinn..............
lönaöarbankinn..............
Verzlunarbankinn............
Samvinnubankinn.............
Alþýöubankinn...............
Sparisjóðirnir..............
Viðakiptavíxlar
Alþýðubankinn...............
Landsbankinn................
Búnaðarbankinn..............
lönaöarbankinn.................
Sparisjóöir.................
Samvinnubankinn.............
Verzlunarbankinn............
Útvegsbankinn..................
Ylirdréttarlén af hiaupareikningum:
Landsbankinn................
Útvegsbankinn...............
Búnaöarbankinn..............
lönaöarbankinn..............
Verzlunarbankinn............
Samvinnubankinn.............
Alþýöubankinn...............
Sparisjóöirnir..............
Endurteijanleg lén
tyrir innlendan markað____________
lén í SDR vegna útfhitningtframl....,
Skuldabrél, almenn:
Landsbankinn................
Utvegsbankinn...............
Búnaöarbankinn..............
Iðnaðarbankinn..............
Verzlunarbankinn............
Samvinnubankinn.............
Alþyöubankinn...............
Sparisjóöimir...............
,.. 28,00
... 29,00
.. 29,50
... 30,00
... 30,00
.. 30,00
. 30,50
32,00%
29,00%
30,50%
32,00%
3120%
31,00%
31,00%
30,50%
... 29,00
... 31,00
30,00
... 30,00
... 32,00
... 31,00
.. 31,00
.. 31,00
26,25%
10,00%
... 30,50
.. 31,00
3W
... 32,00
32,00
33,00
I 33,00
. 32,50
Viðtkiptatkuldabrél:
Utvegsbankinn...................33,00
Búnaöarbanklnn..................33,00
Verzlunarbankinn................34,00
Samvinnubankinn................ 34,00
Sparisjóöirnir.................. 3320
Verðtryggð lén miðað við
léntkjaravítitöiu
í allt aö 2Vi ár........................ 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
VantkHavextir___________________________48%
Óverðtryggð tkuldabréf
útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrittjóöur ttarftmanna ríkitint:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánió vísitölubundiö meö iáns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrittjööur varzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóónum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greltt til
sjóöslns samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lénskjaravísitalan fyrlr mai 1985 er
1119 stig en var fyrir april 1106 silg.
Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhataskuldabréf í fasteigna
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.