Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 21 Anne Lindvik Norræna húsið: V atnsli tamy ndir í DAG 16. maí kl. 14:00, uppstign- ingardag, opnar Anne Lindvik sýn- ingu á vatnslitamyndum í anddvri Norræna hússins. Anne Lindvik er norskur málari, fsdd í Ósló 1924. Hún var búsett hér á landi 1946—48, ásamt manni sínum, Bernhard Lindvik verkfraeó- ingi, en hann starfaði þá hjá raforku- málastjóra við undirbúning virkjana og eru þau hjón bæði stödd hér nú. Anne Lindvik byrjaði ekki að mála fyrr en um fertugt, en hefur verið mjög virkur málari eftir það. Hún stundaði nám í Listaháskól- anum í Ósló 1964—68 og hefur far- ið námsferðir til ýmissa landa. Fyrstu einkasýningu sína hélt hún 1972 og hefur hún sýnt oft og víða síðan, bæði ein sér og með öðrum. Anne Lindvik málar einkum ljóðrænar náttúrulifsmyndir og reynir að fanga bæði ljós og liti, en fæst einnig við kyrralífsmyndir úr daglegu umhverfi. Hún segist minnast þess, hve íslensk náttúra hafi haft mikil áhrif á sig, þegar hún bjó á íslandi, en þá var hún ekki byrjuð að mála. Nú ætlar Anne Lindvik að vinna það upp, dveljast hér um tíma og festa liti íslenskrar náttúru á pappír. Sýningin verður opin til 30. maí. Bústaðakirkja: Tónleikar Árnesinga- kórsins í Reykjavík Niels Bj0rndal LYFIABÓKIN ISAFOLD í þessari bók er að finna allar upplýs- ingar umflest lyf og lyfjasamsetn- ingaráíslenskri lyfjaskrá. Hvaða lyferu notuðviðhinum ýmsu sjúkdómum? Hafaþauauka- verkanir? Almennar reglur um lyfjanotkun. LYFJABÓKINer nauðsynleg hand- bók á hverju heimili. Verð kr. 598,-. ÍSAFOLD Áskriftarsíminn er 83033 Árnesingakórinn í Reykjavík hyggur á ferð til Noregs, Svíþjóð- ar og Danmerkur í sumar. Loka- tónleika fyrir ferðina heldur kór- inn í Bústaðakirkju á laugardag- inn, klukkan 16.00. Söngstjóri kórsins er Guðmundur ómar óskarsson og undirleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Hótel Akranes: RáÖsfundur Málfreyja FJÓRÐI fundur þriðja ráðs Mál- freyja á fslandi, starfsárið 1984—85, verður haldinn á Hótel Akranesi laugardaginn 18. maí. í þriðja ráði Málfreyja eru sex félagsdeildir frá fimm stöðum á landinu, og um það bil 150 konur eru starfandi innan vébanda þess. Fundurinn hefst kl. 11.00 fyrir há- degi. Á dagskrá verður, auk fé- lagsmála, fræðsla f stjórnarstörf- um og innsetning nýrrar stjórnar. Gestgjafi fundarins er Málfreyju- deildin ösp á Akranesi. MöwNöó tned einni áskrift! MAZDA 626 er margfaldur verðlaunabíll og metsölubíll á Islandi sem annars staðar. Verð: 626 LX 5aloon 1.6L Kr. 433.000 Til öryrHja ca Hr. 327.000 BILABORG HF. Srniðsóólöíi 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.