Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 TÓNABÍÓ S(mi 31182 Borgarmörkin (City Limits) Æsispennandi, ný amerísk litmynd er fjailar um „gengi“ unglinga. Annars vegar eru Snarfarar og hins vegar DA. Þeir hafa skipt borginni á milli sin og dregiö skýr mörk á milli yfirráöasvæöa. Aöalhlutverk: Darell Larson, John Stockwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Sídustu sýningar á „Gæjum og píum“ 85. sýningin á söngleiknum „Gæj- ar og píur,“ eftir Frank Loesser, Jo Swerling og Abe Burrows, verður í Þjóðleikhúsinu að kvöldi uppstign- ingardags og er það jafnframt næst- síðasta sýningin á þessu vinsæla verki. Síðasta sýningin verður föstu- daginn 17. maí. Gæjar og píur verður ekki á dagskrá Þjóðleikhússins á næsta leikári. Fjöldi áhorfenda er farinn að nálgast 50.000, en aðeins ein upp- færsla Þjóðleikhússins önnur hef- ur fengið meiri aðsókn. Það var söngleikurinn Fiðlarinn á þakinu á sinum tíma en rösklega 50.000 áhorfendur sáu þá sýningu. Leikstjórar söngleiksins eru Kenn Oldfield og Benedikt Árna- son, en þeir vinna nú saman á ný við að setja upp söngleikinn Chic- ago, sem frumsýndur verður síðar í þessum mánuði. Flosi ólafsson þýddi Gæja og píur, en hann hefur einnig þýtt nýja söngleikinn Chic- ago. Leikmynd fyrir Gæja og píur gerði Sigurjón Jóhannsson og Una Collins gerði búninga. Með helstu hlutverk fara Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Egill Olafsson, Sigríð- ur Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarna- son, Sigurður Sigurjónsson, Flosi ólafsson o.fl. Sölutjöid 17. júní 1985 í Reykjavík. Þeir sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöldum á þjóðhátiðardaginn 17. júní 1985 vinsamlegast vitjiö umsóknareyðublaða að Fríkirkjuvegi 11, opið kl. 08.20 - 16.15. Athygli söluhafa er vakin á því aö þeir þurfa að afla viðurkenningar Heilbrigöiseftirlits Reykjavikursvæöis á sölutjöldum og leyfi þess til sölu á viðkvæmum neysluvörum. Umsóknum sé skilað í síöasta lagi þriðjudaginn 4. júní kl. 16.15. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 11 Harmónikutónleik- ar í Háskólabíói Fjáröflunartónleikar fyrir félags- heimili tónlistarmanna verða haldnir 18. maí kl. 2.00 í Háskólabíói. „Ákveðið hefur verið að Félag harmonikuunnenda taki þátt í upp- byggingu félagsheimilisins, en hús- næðisþörfin er brýn fyrir æfingar og félagsstarfsemi enda félagið i stöðugri sókn. Tuttugu manna hljómsveit félagsins mun koma fram á þessum tónleikum ásamt fjölmörgum öðrum listamönnum," segir í frétt frá félaginu. Big band Svansins, Blásarakvint- ett Reykjavíkur, Félag íslenskra tónlistarmanna, Jasskvartett Kristjáns Magnússonar, Félag ís- lenskra leikara, óperudeild, Kvæðamannfélagið Iðunn, Musica Nova, Nýja strengjasveitin og Kór íslensku óperunnar. Kynnir verður Jón Stefánsson. Tónleikarnir hafa hlotið nafnið Vorblót ’85 og verður efnisskráin létt og fjölbreytt, segir ennfremur. Þýsk furusófasett Höfum einnig aðrar gerðir af furusettum. Verð frá staögr. 16.500 og sófaborð frá kr. 3.850. Opid á föstudag til kl. 7 og laugardag til kl. 4. Tilvalin í sumarbústaðinn Furusett sem nota má sem tveggja-manna rúm. Verð á þriggja-sæta sófa og tveim stólum. Staögr. 21.700. G.Á. Húsgögn Skeifar 8. Sím 39595. BARNAÖRYGGI Bömunum er óhætt í baði þarsem hitastillta Danfoss baðblöndunartækið gætir rótta hitastigsins. Á því er öryggi gegn of heitu vatni. Kannaðu aðra kosti Dan- foss og verðið kemur þér á óvart. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.