Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Iþróttakennari
Héraössamband S-Þing. óskar eftir aö ráöa
frjálsíþróttaþjálfara frá 1. júní-15. ágúst. Uþþl.
í síma 96-43586 eöa 96-44164.
Stýrimaður
Annan stýrimann vantar á skuttogarann
Sigurey BA-25 frá Patreksfiröi.
Upplýsingar í síma 94-1308 frá kl. 8.00-16.00.
Byggingameistari
Byggingameistari getur bætt viö sig verkefn-
um, bæöi nýbyggingum og viöhaldsvinnu.
Upplýsingar í síma 81992 og 671124.
Sprautumálun
Starfsmaður óskast nú þegar í sprautumálun.
Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra.
Stálumbúðirhf.
Sundagöröum 2 v/Kleppsveg.
Sími36145.
Húsvörður
Laus er staöa húsvarðar í 42 íbúöa háhýsi.
íbúö fylgir starfinu. Æskilegt er aö viökomandi
geti tekiö viö starfinu hið fyrsta. Uppl. um
aldur, fyrri störf og fjölskyldustærö sendist
augl.deild Mbl. merkt: „H — 2860“ fyrir 23.
maí nk.
Djúprækja —
grálúða
Getum bætt viö okkur grálúöu- og rækjubát-
um í viðskipti í sumar.
Meleyri hf., Hvammstanga,
sími: 95-1390, heimasími: 95-1526.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfs-
mann til skrifstofustarfa viö sumarleyfaafleys-
ingar. Starfiö er einkum fólgiö í vélritun og
símavörslu. Ráöningartími er 3-4 mánuðir
(maí-ágúst).
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf berist augld. Mbl. fyrir 22. maí nk.
merktar: „Sumar — 2866“.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólann á Akranesi vantar píanó-
kennara og fiðlukennara, sem hafa kennslu-
réttindi og helst framhaldsnám aö því loknu.
Ætlast er til aö viökomandi búi á Akranesi.
Umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 29. maí.
Upplýsingar gefur Jón Karl Einarsson skóla-
stjóri í síma 93 2109 fyrir hádegi alla virka
daga, annars í síma 93 1004.
Skólastjóri.
Lausar stöður
Eftirtaldar stööur viö embættiö eru lausar til
umsóknar
1. Staöa aöalbókara frá 1. ágúst 1985.
2. Staöa skrifstofumanns frá 1. júlí 1985.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar
eigi síðar en 31. maí 1985.
15. maí 1985.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Sýslumaðurin í ísafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Húsgagna —
innanhúsarkitekt
óskar eftir starfi.
Er útskrifaöur frá Skolen for Brugskunst i
(Mobellinie) 1983. Hef starfsreynslu viö
skipulagningu innanhúss, hönnun á sérsmíöi
og sölu á stööluðum innréttingum. Annað á
þessu sviöi kæm: til greina Tilboö sendisí
augi.deilc Mbl. merkt; „H — 2865“.
Bifreiðastjóri
Bifreiöastjóri með meirapróf óskast viö dreif-
ingu á matvöru í verslanir. Umsóknir óskast
sendar augld. Mbl. fyrir 20. maí merktar:
„Akstur — 3969“.
Reykjavík
Bakari
óskast til starfa. Vinnutími frá 8-4. Góö vinnu-
aðstaða í boöi. Upplýsingar í síma 35133.
Starfskraftur óskast
Barnafataverslun við Laugaveginn óskar eftir
starfskrafti hálfan daginn.
Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir
20. maí merkt: „Barnafataverslun — 2862„.
Fyrirtæki —
fyrirtæki
Húsasmíöameistari, 38 ára gamall, óskar eft-
ir vellaunuðu framtíöarstarfi hjá traustu fyrir-
tæki. Margra ára reynsla í sjálfstæöum
rekstri. Allt kemur til greina.
Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25.
maí 1985 merkt: „F — 2861“.
Bókari —
Trúnaðarstarf
Óskum aö ráöa vanan bókara til afleysinga
frá 1. júní til ársloka.
Hér er um trúnaöarstarf aö ræöa.
Umsóknareyöublöö afhent hjá símaveröi.
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240
SEXTIU OG SEX NORÐUR
Framtíðarstörf
Okkur vantar fólk til ýmissa starfa í regnfata-
framleiöslu okkar.
1. Saumastörf.
2. Á bræðsluvélar.
3. Frágangsstörf.
Mjög góðir tekjumöguleikar.
Viö erum á besta staö í bænum, Skúlagötu
51, nálægt Hlemmtorgi.
Leitiö upplýsinga í síma 12200.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF
SkúiagöU 51.
Simi 12200
Hargreiðslusveinn
óskast sem fyrst hálfan eöa allan daginn.
Hárhöll S.H.S.
Sími 17477 eða eftir kl. 19 41238.
Skrúðgarðyrkja
Viljum ráöa garðyrkjumann til starfa, einnig
menn vana garöyrkjustörfum.
Garðaval hf.,
c/o Markús Guðjónsson,
sími 666615.
Arkitekt
Arkitektastofa óskar eftir arkitekt til starfa
sem fyrst. Æskilegt er aö viökomandi hafi
þekkingu og/eöa reynslu í gerö deiliskipulags.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggi inn
nafn, heimilisfang og símanúmer á augld.
Mbl. fyrir 23. þessa mánaöar merkt:
„Arkitekt — 2899“.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskóli Dalvíkur óskar eftir aö ráöa
kennara viö skólann frá 1. sept nk.
Æskilegar kennslugreinar eru píanó og söng-
kennsla, en aörar kennslugreinar koma þó
einnig til greina.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Nánari
upplýsingar veitir skólastjóri, Colin P. Virr, í
síma 96-61647 og 96-61493.
Tónlistarskóli Dalvíkur.
Nýjar búgreinar
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
aö ráöa í fulltrúastöðu.
Um er aö ræöa starf viö innflutning og sölu á
vörum tengdum landbúnaöi og þá sérstak-
lega nýjum búgreinum.
Æskilegt er aö umsækjandi hafi tækni- eöa
búfræöimenntun og/eöa reynslu viö innflutn-
ingsverslun.
Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu, leggi um-
sóknir sínar á afgreiöslu bláösins fyrir 24.
þessa mánaöar merktar: „Nýjar búgreinar —
2817“.
Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar-
mál.
_ Aðalbókari
Útgerðarfélag
Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki á Stór-
Reykjavíkursvæöinu vill ráöa aöalbókara
sem fyrst.
Verksvið: Umsjón meö bókhaldi, áætlana-
gerö og upplýsingavinnslu.
Viö leitum aö aöila meö mjög góða bók-
haldsþekkingu og stjórnunarhæfileika sem
er aö leita aö góöu framtíöarstarfi er gefur
mikla möguleika.
Mikil yfirvinna fylgir þessu starfi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 27. maí
nk.
GlJÐNT ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF fr RÁÐN l NCARhJÓN USTA
■ TÚNGÖTU 5, 10I RF.YKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322