Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 71

Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 Howard Kendall stjóri Everton eftir fyrsta Evrópubikarsigur liðsins: Jóns-málið: Skeytiö borið í rangt hús! NÚ ER komið í l)ós hvað gerð- ist í haust er aganefnd KSÍ sendi knattspyrnudeild KR skeyti til aö tílkynna að Jén G. Bjarnason heföi veriö dæmdur i tveggja leikja bann. Þaö er nú Ijóst aö fulltrúi ritsímans fór með skeytió í næsta hús viö heimili Gunnars Guö- mundssonar, formanns knatt- spyrnudeildar KR. Konan á þvi heimili tók viö skeytinu, en hefur aldrei komiö því til Gunnars! Afrit skeytisins fannst i gær hjá ritsímanum og þá kom upp úr kafinu aö viðtakandi þess, samkvæmt kvittun var kona i næsta húsi viö heimili Gunnars. Gunnar mun ekki hafa veriö heima er fulltrúi ritsimans kom meö skeytið og í staö þess að skilja eftir miöa þess efnis aö skeytiö lægi hjá ritsímanum greip hann til þess ráös aö fara meö skeytið í næsta hús. Hreint hlægileg og ótruleg vinnu- brögö. Aganefnd KSi frestaöi í gær að taka máliö fyrir. I dag mun hún hins vegar taka það fyrir og siöan mun um máliö fjallaö i stjórn KSI, sem fundar í dag. Ekki er gott aö segja hvernig máli þessu lyktar. Ekki er hasgt aö álasa KSf fyrir mistök og heldur ekki KR-inga. KSÍ sendi skeytið en KR-ingar fengu þaö aldrei i hendurl „Eigum við að tapa þremur dýrmætum stigum vegna mis- taka Pósts og síma?“ spuröi Gunnar Guömundsson, for- maöur knattspyrnudeildar KR, er blaöamaður ræddi viö hann í gærkvöldi. „Það stendur skýrt í lögunum aö þaö eigi aö til- kynna okkur um leikbönn f skeyti og slíkt skeyti höfum viö aldrei séö. Þetta eru náttúru- lega hlægileg mistök, en eigum viö aö gjalda þeirra?“ spuröi Gunnar. Þaö verður íorvitnHegt aö fylgjast meö framvindu þessa máls sem htýtur að vera eins- dæmi i íslenskri íþróttasögu. „Einn besti leikur liðsins í vetur - allir stórgóðir“ HOWARD Kendall, framkvæmda- atjóri Everton, haföi ekki mikinn tíma til aö fagna aigri liöa aina í Evr- ópukeppni bikarhafa { Rotterdam ( Hollandi i gœrkvöldi. Hann var (fjór- ar mínútur í blaöamannaherherginu eftir leikinn, haaidi fyrat leikmönn- um aínum mikiö og ræddi þé atutt- lega um leik liöains viö Manchester Utd. á WemMey-leikvanginum f London á laugardag, úrslitaleikinn um enska FA-bikarinn. Everton sigraöi Rapid Vín frá Aust- urríki 3:1 í Rotterdam í gærkvöldi og þar meö var fyrsti sigur liösins í Evr- ópukeppni staöreynd. Sigur Everton var hlægilega auöveldur. Liöiö sótti nær látlaust frá fyrstu mínútu leiksins til hinnar síöustu og langtímum sam- an komu leikmenn austurríska liösins hreinlega ekki viö knöttinn. Þaö var þó ekki fyrr en á 58. min. að fyrsta markiö kom. Þá skoraöi Andy Gray, sá frábæri skoski miö- herji, sem örugglega veröur í byrjunarliói Skota gegn fslendingum á Laugardalsvellinum 28. maí. Hann skoraöi í tómt markió af stuttu færi eftir góöan undirbúning og fyrirgjöf félaga síns í skoska landsliöshópnum, Graeme Sharp. Trevor Steven bætti ööru markinu viö á 71. min. Hann fékk knöttinn einn og óvaldaöur viö fjærstöngina eftir hornspyrnu Kevlns Sheedy og þrumaöi honum í netiö. Hans Krankl minnkaöi muninn fimm mín. fyrir leikslok eftir skyndi- sókn, en Kevin Sheedy gulltryggöi sigurinn svo einni mín. síöar meö fal- legu marki. Gott skot hans utan úr teig fór yfir markvöröinn og upp undir þaknetiö. Sigurinn var í höfn, sann- gjarn og glæsilegur nýkrýndra Eng- landsmeistara sem nú stefna á þrennu sem ekkert enskt liö hefur áö- ur unnió. Þaö kemur í Ijós á Wembley á laugardag hvort þrennan vinnst. Kendall, stjóri Everton, sagöi eftlr leikinn í gær: „Þetta var elnn besti leikur liösins í vetur. Alllr leikmenn mínir voru stórgóöir, en vlö höfum ekki tíma til aö fagna nú, viö getum þaó vonandi á leiðinni heim frá Wembley á laugardaginn." Otto Baric, þjálfari Rarid, sagöl: „Viö náöum aldrei aö ógna veldi þeirra á miðjunni. Viö áttum ( vand- ræöum vegna meiösla lykilmanna, en ég vil óska Everton til hamlngju. Liöiö átti bikarinn sannarlega skiliö.“ AP/Símamynd • Trevor Steven, einn besti leikmaður Everton, (baráttu um knöttinn viö Kari Brauneder hjé Rapid Vin. Leikmenn Everton höföu mikla yfirburöi í leiknum. Steven geröi annaö mark liösins í gaarkvöldi. Valdimar Grímsson í þriggja leikja bann VALDIMAR Grímsson, hand- knattleiksmaður í Val, var dæmdur í þriggja leikja bann, fyrir brot á leik meö 2. flokki félagsins í undanúrslitum bik- arkeppninnar. Atvikiö skeöi í leik Vals og ÍR. Valdimar var meö ósæmilega hegöun í garö dómara leiksins. Aganefnd HSÍ dæmdi í máli þessu fyrir nokkru og fékk Valdi- mar þriggja leikja bann. Hann ætti samkvæmt reglum aö taka þetta bann út meö 2. flokki, en þar sem hann gengur upp í fyrsta flokk á næsta ári er þaö spurning hvort hann sleppi viö banniö eöa aö þaö veröi látiö gilda í 1. flokki eöa meistara- flokki. Formaöur aganefndar, Sveinn Ragnarsson, sagöi í samtali viö blaöamann Morgunblaösins, aö sennilega þyrfti Valdimar aö taka þetta brot út og myndi þaö sjálf- sagt elta hann upp í 1. flokk eöa meistaraflokk. • Valdimar Grímason Islandsmótið 1. deild Kaplakrikavöllur W FH á morgun föstudag kl. 20.00. BÖRKl// Boltann til leiksins gefur Hoffell sf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.