Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 Howard Kendall stjóri Everton eftir fyrsta Evrópubikarsigur liðsins: Jóns-málið: Skeytiö borið í rangt hús! NÚ ER komið í l)ós hvað gerð- ist í haust er aganefnd KSÍ sendi knattspyrnudeild KR skeyti til aö tílkynna að Jén G. Bjarnason heföi veriö dæmdur i tveggja leikja bann. Þaö er nú Ijóst aö fulltrúi ritsímans fór með skeytió í næsta hús viö heimili Gunnars Guö- mundssonar, formanns knatt- spyrnudeildar KR. Konan á þvi heimili tók viö skeytinu, en hefur aldrei komiö því til Gunnars! Afrit skeytisins fannst i gær hjá ritsímanum og þá kom upp úr kafinu aö viðtakandi þess, samkvæmt kvittun var kona i næsta húsi viö heimili Gunnars. Gunnar mun ekki hafa veriö heima er fulltrúi ritsimans kom meö skeytið og í staö þess að skilja eftir miöa þess efnis aö skeytiö lægi hjá ritsímanum greip hann til þess ráös aö fara meö skeytið í næsta hús. Hreint hlægileg og ótruleg vinnu- brögö. Aganefnd KSi frestaöi í gær að taka máliö fyrir. I dag mun hún hins vegar taka það fyrir og siöan mun um máliö fjallaö i stjórn KSI, sem fundar í dag. Ekki er gott aö segja hvernig máli þessu lyktar. Ekki er hasgt aö álasa KSf fyrir mistök og heldur ekki KR-inga. KSÍ sendi skeytið en KR-ingar fengu þaö aldrei i hendurl „Eigum við að tapa þremur dýrmætum stigum vegna mis- taka Pósts og síma?“ spuröi Gunnar Guömundsson, for- maöur knattspyrnudeildar KR, er blaöamaður ræddi viö hann í gærkvöldi. „Það stendur skýrt í lögunum aö þaö eigi aö til- kynna okkur um leikbönn f skeyti og slíkt skeyti höfum viö aldrei séö. Þetta eru náttúru- lega hlægileg mistök, en eigum viö aö gjalda þeirra?“ spuröi Gunnar. Þaö verður íorvitnHegt aö fylgjast meö framvindu þessa máls sem htýtur að vera eins- dæmi i íslenskri íþróttasögu. „Einn besti leikur liðsins í vetur - allir stórgóðir“ HOWARD Kendall, framkvæmda- atjóri Everton, haföi ekki mikinn tíma til aö fagna aigri liöa aina í Evr- ópukeppni bikarhafa { Rotterdam ( Hollandi i gœrkvöldi. Hann var (fjór- ar mínútur í blaöamannaherherginu eftir leikinn, haaidi fyrat leikmönn- um aínum mikiö og ræddi þé atutt- lega um leik liöains viö Manchester Utd. á WemMey-leikvanginum f London á laugardag, úrslitaleikinn um enska FA-bikarinn. Everton sigraöi Rapid Vín frá Aust- urríki 3:1 í Rotterdam í gærkvöldi og þar meö var fyrsti sigur liösins í Evr- ópukeppni staöreynd. Sigur Everton var hlægilega auöveldur. Liöiö sótti nær látlaust frá fyrstu mínútu leiksins til hinnar síöustu og langtímum sam- an komu leikmenn austurríska liösins hreinlega ekki viö knöttinn. Þaö var þó ekki fyrr en á 58. min. að fyrsta markiö kom. Þá skoraöi Andy Gray, sá frábæri skoski miö- herji, sem örugglega veröur í byrjunarliói Skota gegn fslendingum á Laugardalsvellinum 28. maí. Hann skoraöi í tómt markió af stuttu færi eftir góöan undirbúning og fyrirgjöf félaga síns í skoska landsliöshópnum, Graeme Sharp. Trevor Steven bætti ööru markinu viö á 71. min. Hann fékk knöttinn einn og óvaldaöur viö fjærstöngina eftir hornspyrnu Kevlns Sheedy og þrumaöi honum í netiö. Hans Krankl minnkaöi muninn fimm mín. fyrir leikslok eftir skyndi- sókn, en Kevin Sheedy gulltryggöi sigurinn svo einni mín. síöar meö fal- legu marki. Gott skot hans utan úr teig fór yfir markvöröinn og upp undir þaknetiö. Sigurinn var í höfn, sann- gjarn og glæsilegur nýkrýndra Eng- landsmeistara sem nú stefna á þrennu sem ekkert enskt liö hefur áö- ur unnió. Þaö kemur í Ijós á Wembley á laugardag hvort þrennan vinnst. Kendall, stjóri Everton, sagöi eftlr leikinn í gær: „Þetta var elnn besti leikur liösins í vetur. Alllr leikmenn mínir voru stórgóöir, en vlö höfum ekki tíma til aö fagna nú, viö getum þaó vonandi á leiðinni heim frá Wembley á laugardaginn." Otto Baric, þjálfari Rarid, sagöl: „Viö náöum aldrei aö ógna veldi þeirra á miðjunni. Viö áttum ( vand- ræöum vegna meiösla lykilmanna, en ég vil óska Everton til hamlngju. Liöiö átti bikarinn sannarlega skiliö.“ AP/Símamynd • Trevor Steven, einn besti leikmaður Everton, (baráttu um knöttinn viö Kari Brauneder hjé Rapid Vin. Leikmenn Everton höföu mikla yfirburöi í leiknum. Steven geröi annaö mark liösins í gaarkvöldi. Valdimar Grímsson í þriggja leikja bann VALDIMAR Grímsson, hand- knattleiksmaður í Val, var dæmdur í þriggja leikja bann, fyrir brot á leik meö 2. flokki félagsins í undanúrslitum bik- arkeppninnar. Atvikiö skeöi í leik Vals og ÍR. Valdimar var meö ósæmilega hegöun í garö dómara leiksins. Aganefnd HSÍ dæmdi í máli þessu fyrir nokkru og fékk Valdi- mar þriggja leikja bann. Hann ætti samkvæmt reglum aö taka þetta bann út meö 2. flokki, en þar sem hann gengur upp í fyrsta flokk á næsta ári er þaö spurning hvort hann sleppi viö banniö eöa aö þaö veröi látiö gilda í 1. flokki eöa meistara- flokki. Formaöur aganefndar, Sveinn Ragnarsson, sagöi í samtali viö blaöamann Morgunblaösins, aö sennilega þyrfti Valdimar aö taka þetta brot út og myndi þaö sjálf- sagt elta hann upp í 1. flokk eöa meistaraflokk. • Valdimar Grímason Islandsmótið 1. deild Kaplakrikavöllur W FH á morgun föstudag kl. 20.00. BÖRKl// Boltann til leiksins gefur Hoffell sf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.