Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 69 • Siguröur Gunnarsson lék frábærlega maö landsliðinu á Ólympíuleikunum {Los Angeles í fyrrasum- ar. Hér skorar hann gegn Sviss í þeirri keppni með þrumuskoti utan af velli. Hofweier vill fá Sigurö SIGURÐUR Gunnarsson hand- knattleiksmaöur sem nú leikur á Kanaríeyjum meö spánska liöinu Cotomas Tres de Mayo hefur fengiö gott tilboö frá v-þýska liöinu Hofweir. Félagiö hefur boöið Siguröi að koma til sín og skoöa aöstmður og asfa meö liðinu í nœstu viku, og hef- ur Síguröur þekkst boðið. Siguröur mun dvelja hjá liöinu í tæpa viku, æfa meö því og hugsanlega leika einn æfingaleik. Þaö er hugmynd forráðamanna Hofweier aö Siguröur taki viö hlutverki Arno Ehret sem miðju- manns og leikstjórnanda í liðinu. Siguröur hefur leikið áöur í V-Þýskalandi og þá með Bayer Leverkusen. i vetur hefur hann staöiö sig meö afbrigöum vel á Spáni og skorað mikiö fyrir liö sitt þrátt fyrir aö hafa undantekn- ingarlaust veriö tekinn úr um- ferð. Eins og kunnugt er var Sigurð- ur valinn í heimsliöiö í hand- knattleik á árinu vegna mjög góörar frammistööu á síöustu Ólympíuleikum meö íslenska landsliöinu. Semji Siguröur viö þýska liöið þá er hann sjötti íslenski hand- knattleiksmaöurinn sem leikur meö v-þýsku félagsliöi. Hinir eru Atli Hilmarsson, Kristján Arason, Siguröur Sveinsson, Bjarni Guö- mundsson og Alfreö Gíslason. Spánska félagiö hefur gert Siguröi gott tilboð og vill halda honum áfram en aö eigin sögn þá er hann spenntari fyrir því aö leika í V-Þýskalandi veröi tilboö Hoffweier freistandi. — ÞR. Protsenko stökk 17,64 m SOVÉTMADURINN Olyeg Prots- enko stökk 17,64 metra í þrí- stökki á alþjóölegu frjálsíþrótta- móti í Sao Paulo í Brasilíu á þriðjudag. Protsenko, sem á Evrópumetiö í þrístökki, 17,54, fékk þetta stökk ekki staöfest sem nýtt Evrópumet, þar sem meövindur var of mikill. Meövindur var meira en 3 metrar á sekúndu. Meövindur má ekki vera meiri en 2 metrar á sekúndu svo löglegt só, þannig aö Protsenko varö af Evrópumeti í þetta sinn. Hann setti Evrópumet sitt á síö- asta ári. Bandaríski ólympíumeistarinn Edwin Moses var meöal keppenda í 400 metra grindahlaupi, en varö aö hætta eftir 300 m þar sem hann fann til í hægra hné. Moses, sem nú er 29 ára, á heimsmetiö í þess- ari grein, 47,02 sek. Hlaupið vann Brasilíumaöurinn Pedro Paulo sem hljóp á 51,38 sek. Á þessu frjálsíþróttamóti var keppt bæöi í kvenna- og karla- greinum og var íþróttafólk frá fjöl- mörgum löndum. Helstu úrslit voru þessi: 5000 m hlaup karfe: Sidney Maree Bandar Fernando Mamede Portúgal Adauto Domingues Brasllíu 3:46,26 13:48,24 13:50,65 100 m hlaup karta: Mel Lattany Bandar. Catvin Smith Bandar. Arnaldo de Oliveria Brasilíu aak. 10.58 10.59 10,66 400 m hlaup kaiia: Walter Mccoy Bandar. Sergio Menezes Brasiliu Gerseon De Souza Brasilíu sak. 46,31 46.67 46,74 400 m grindahlaup karta: Pedro Paulo Chlamulera Brasiliu Sidney Aveliono Santon Brasiliu Edgar Pereira Oa Silva Braslliu aek. 51,39 52,13 52,36 1500 m hlaup karla: Jose Gonzalez Spáni Jim Spivey Bandar Chuck Aragon Bandar min. 3:42.38 3:42,77 3:44.13 200 m hlaup karta: Larry Myricks Bandar. Robson Caetano Da Silva Brasilíu Arnaldo De Olivera Brasllíu •ak. 20,66 20,83 20,99 000 m hlaup karta: Joaquim Gruz Brasilíu min. 1:47,48 Mót hjá GR í Grafarholti í dag, fimmtudaginn 16. þ.m., fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur keppnin um Arneson-skjöldin. Ræst veröur út frá kl. 9.00 til 12.30. Laugardaginn 18. maí fer fram undankeppnin um Hvítasunnu- bikarínn. Ræst veröur út frá kl. 9.00. Jose Luiz Barbosa Brasilíu Colomam Trabado Spáni 1:48,07 1:48,74 Stangarstökk karta: Vasiley Bubka Sovótr. Tomas Hintnaus Brasilíu Wladyslaw Kozakiewicz Póll. mutrar 5,60 5,55 5,20 Kúluvarp karta: Dave Laut Bandar Gerd Weil Chile Brian Oldfield Bandar. mutrar 20.78 19,97 19,67 Þrístökk karla: Olyeg Protsenko Sovétr. Willie Banks Bandar Zdzisiaw Hofman Pótl. mutrar 17,64 17,55 17,48 800 m hlaup kvanna: Nadyezdha Olizaryenko Sovétr. Svetlana Kitova Sovétr. Suzete Addison Bandar mtn. 2:02.58 2:02,83 2:04.98 200 m hlaup kvanna: Chandra Cheeseborough Bandar. Tatiana Kosembova Tékkósl. Randy Glvsen Ðandar. •ak. 23,24 23.29 23.32 1500 m hlaup kvanna: Doina Melinte Rúmeníu Aurora Cunha Portúgal Cornelia Burki Svlss mbi. 4:10,79 4:13,25 4:13,63 100 m hlaupa kvanna: Esmeralda De Jesus Garcia Brasiliu Randy Givens Bandar. Marita Payne Kanada •ak. 11.92 11,94 12,22 Héatökk kvanna: Ludmila Andonova Búlgaríu Ana Maria Marcon Brasilíu Ortane Lima Dos Santos Brasilíu matrar 1,93 1.88 1.84 PaokefeH Grikklandi PAOK ER enn efst í grísku 1. deildinni í knattspyrnu eftir 27 umferðir og stefnir allt í aö liðið veröi meistari í Grikklandi nú þegar aöeins þrjár umferöir eru eftir. Liö Sigurðar Grétarsson- ar, Iraklis, tapaöi á útivelli fyrir Panathinaikos 2—1. Llrslit leikja uröu þessi um helglna: Aek — Olympiacos 1—1 Aegaleo — Apollon 1—1 Kalamaria — Ethnlkos 1—0 Doxa Drana — Paok 2—2 Larissa — Aris 0—0 Ofi Crete — Pierikos 6—2 Panathinaikos — Iraklis 2—1 Panionios — Panachaiki 1—0 Staöan aö loknum 27 umferöum er þessi: Paok 27 18 6 3 50:25 42 Panathinaikos 27 16 7 4 56:27 39 Aek 27 14 10 3 52:27 38 Olympiacos 27 15 7 5 44:20 37 Iraklis 27 16 3 8 48:25 35 Larissa 27 13 6 8 50:31 32 Aris 27 7 13 7 32:32 27 Panioníos 27 9 9 9 27:35 27 Ethnikos 27 10 5 12 31:38 25 Ofi Crete 27 9 5 13 40:41 23 Apollon 27 8 6 13 24:35 22 Kalamaria 27 9 4 14 21:33 22 Panachaiki 27 8 5 14 26:43 21 Doxa Drama 27 8 5 14 31:38 21 Aegaleo 27 3 6 18 26:53 12 Pierikos 27 3 3 21 20:71 9 • Margir úr þessum hópi veröa meðal keppenda á Vor- og afmælismóti Aspar. Vor- og afmælismót Aspar VOR- OG afmælismót iþróttafé- lagsins Aspar verður haldiö dag- ana 16. til 18. maí, þær greinar sem keppt veröur í eru: Boccia, borötennis, sund, frjálsar íþróttir og fótbolti. Keppni fer fram á þremur stööum. Borötennis fer fram í Hlíöaskóla í dag, fimmtudaginn 16. maí. Keppt veröur í tveimur flokkum, sem veröa: innanfélagsmót Aspar og opinn flokkur, þar sem allir fatl- aöir geta tekiö þátt í keppni. Sundmótiö fer fram í sundlaug Sjálfsbjargar á morgun, föstudag- inn 17. maí, og hefst meö upphitun kl. 18.00, mótið hefst kl. 19.00. Boccia-mótiö fer fram í Haga- skóla laugardaginn 18. maí og hefst kl. 10.00, keppt verður i sveitakeppni. Frjáisíþrótamótiö hefst í Hagaskóla kl. 13.00, keppt veröur í hástökki og langstökki í tveimur aldursflokkum, 16 ára og yngri, og 16 ára og eldri. Fótbolta- keppnin veröur meö þeim hætti, aö keppt veröur í 7 manna liöum. Mótslit veröa svo í Tónabæ laugardaginn 18. maí kl. 20.00 meö verölaunaafhendingu, viö væntum þátttöku sem flestra í kvöldskemmtuninni, því viö eigum fimm ára afmæli. Allir úr Öskjuhlíö- arskóla eru velkomnir á þessa kvöldskemmtun. Foreldrar eru líka velkomnir. Þaö veröur líka diskó- tek. Kiwinisklúbburinn Elliöi gefur öll verölaun á þetta vor- og afmæl- ismót. I tilefni af fimm ára afmæli félagsins efnir þaö til happdrættis þar sem vinningar eru Eloktron- tölvur og litaskjáir frá Steríó í Hafnarstræti og feröavinningar frá feröaskrifstofunni Úrvali, einnig Sportfatnaöur frá Boltamanninum. (Fréttatílkynning.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.