Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 I DAG er fimmtudagur 16. maí, uppstigningardagur, 136. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.28 og síödegisflóð kl. 16.15. Sóiarupprás í Reykjavik kl. 4.10 og sólar- lag kl. 22.41. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 11.02. (Almanak Háskóla íslands.) Mikill er Drottinn vor og ríkur aö veldi, speki hans er ómælanleg. Drottinn annast hrjáöa en óguölega lægir hann aö jöröu. (Sálm. 147, 5.-6.) KROSSGÁTA :-L 2 3 4 ■ ■ 6 7 9 8 . ■ 11 13 14 16 Wm 17 LÁRÍTFT: — I eldunftrUeki, 5 dýra- hljóð, 6 kejrandi, 9 kjaftur, 10 vant- ar, II samhljóðar, 12 hreas, 13 inn- anhÚHB, 15 titt, 17 pestin. LÓÐRÍTT: — 1 venju, 2 dimmviórió, 3 skartgripur, 4 húóar, 7 líkamshluti, 8 spott, 12 stakt, 14 vejóarteri, 16 ósamstjeóir. LAtJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRfcTT: — 1 bæta, 5 aóal, 6 rcpa, 7 gt., 8 narta, II gg, 12 eta, 14 unni, 16 rifnar. LÓÐRÉTT: — I berangur, 2 tapar, 3 aóa, 4 slor, 7 gat, 9 agni, 10 tein, 13 aur, 15 nf. ÁRNAÐ HEILLA ur til heimilis á Sogavegi 18, nú Mariubakka 8. Hún verður að heiman í dag. arsdóttir, húsfreyja í Vigur. FRÉTTIR________________ KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins verður með kvöldvöku og flóamarkað á Hallveigar- stöðum laugardaginn 18. maí kl. 14. SAMVERUSTUND verður f safnaðarheimili Siglufjarö- arkirkju kl. 15 í dag, fimmtu- dag. Kaffiveitingar og mynda- sýning frá vinabæjum á Norð- urlöndum. Rætt verður um safnaðarferð f Skagafjörð næstkomandi sunnudag. Sókn- arprestur. STARF aldraðra í Kópavogi. Aldraðir eru minntir á guðs- þjónustu f Kópavogskirkju á uppstigningardag kl. 14.00. Söfnuðurnir bjóða upp á kaffi- drykkju að guðsþjonustu lok- inni i safnaöarheimilinu Borg- um. Þessi hlýtur nú að sigla eftir Alþýðublaðinu, svona skýjum ofar. Þessar stúlkur, Guðrún Björg Karlsdóttir og Anna Karfna Blandon, söfnuðu 1450 kr. og gáfu til Rauða kross fslands. þ Þessar stúlkur, sem heita Ragnheiður Sigurðardóttir og Guð- rún Eyjólfsdóttir, afhentu sóknarnefnd Seltjarnarness gjöf til kirkjubyggingar að upphæð kr. 325 kr. KvSld-, naatur- og hotgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavik dagana 10. maí til 16. mai aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúó Braiöholta. Auk þess er Apótek AuaturtHBjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lreknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Oöngudeild Landapílalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa r ?r ekki til hans (simi 81200). En slyta- og ajúkrsvakl (S /sadeild) slnnir slösuóum og skyndiveikum allan sóla hringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fófk hafi með sér ónæmisskírleini. Neyóarvakt Tannlæknafól. falanda I Heilsuverndarstöó- inni við Barónsstig er oþin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garóabær. Heilsugæslan Garöaflöt sími 45086. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarljöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—töstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til Iðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Salfoas: Salfoas Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og surmudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er optó vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarl: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i hetmahúsum eöa orötö fyrtr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvennaráðgjöKn Kvannahúainu viö Hallærisplanló: Opln þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. MS-Mlagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsfa þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö. Stöu- múla 3—5. sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarlundir I Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifetofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö átenglsvandamál aó striöa, þá er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræðiatöóin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgiusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. I stefnunet til Bref- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepitali Hrtngains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapilalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi, — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga Grenaóadoild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratððm: Kl. 14 tll kl. 19. — FæðingarhetmHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappeapftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahætió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilaataöaapitali: Helmsóknarlimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóaefaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarfwimili i Kópavogi Heimsóknarlimi kl. 14—20 og ertir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæknis- hóraóa og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, sími 27311, kl, 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islanda: Safnahúsinu vió Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll löstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aöalsatni, sími 25088. i bjóóminjaaafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Arna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fatands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: Aóaiaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — (östu- daga kl. 9—21. Frá sept —aprtl er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlójud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bsekur lánaðar sklpum og stofnunum. Sóiheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHamafn — Hots- vallagötu 16, siml 27640. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. BHndrabókasatn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. siml 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbajarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Aagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróaaonar i Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleataóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opló mán,—töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræðislofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhotti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sölu er hætl. Þá hafa gestlr 30 mín. tll umráöa. Varmárlaug í Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar oru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Iré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Soltjarnarneas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.