Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985
51
Niður
með hita-
kostnaðinn
OFNHITASfiLLAR
= héðinn =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA
ler mn á lang
flest
heimili landsins!
Hestamenn
Viö bjóöum upp á hagabeit í sumar og haust aö
Kjarnholtum í Biskupstungum. Landiö er einstakt,
þurkaö valllendi á bökkum Tungufljóts. Frábærar
styttri og lengri reiðleiöir fyrir þá sem hafa unun af
ósnertri náttúrufegurð.
Veröiö er samningsbundið og er lægra en býöst
annars staöar.
Hafiö samband viö Jón Inga Gíslason í síma 17795
eöa Sturlu Haraldsson í síma 651545._
Ódýrar og pottþéttar
pakkningar í bílvélar
Vió eigum á lager pakkningar í ílestar
tegundir bílvéla - viðurkennd vara
sem notuð er aí mörgum biíreiðaíram-
leiðendum.
AMC, BMW, Buick, Chevrolet, Daihatsu,
Datsun, Dodge, Fiat, Ford, Land Rover,
Mazda, M. Benz, Mitsubishi, Moskvitch,
Opel, Perkins, Peugeot, Range Rover,
Renault, Saab, Scania, Subaru, Suzuki,
angloschool
LÆRIÐ ENSKU í L0ND0N
Angloschool er á einum besta stað í suður London og er viðurkenndur
með betri skólum sinnar tegundar í Englandi af breska ríkinu. Kennslu-
tímar eru 30 á viku og er lögð mikil áhersla á talað mál, en einnig kennd
málfræði og skrift.
Margir íslendingar á öllum aldri, þó ekki yngri en 16 ára, hafa verið við
skólann, lært mikið og líkað vel, því er þetta alveg tilvalið tækifæri fyrir þig
til að fara í gott sumarfrí og þú nýtir líka tímann vel, kynnist nýju fólki og
lærir ensku um leið.
Verðið er ótrúlega hagstætt. Sendum myndalista með upplýsingum á ísl-
ensku og ensku.
TÍMABIL: 3. JÚNÍ 1. JÚLÍ 30. JÚLÍ 27. ÁGÚST 23. SEPT.
Magnús Steinþórsson
Miðbraut 36, 170 Seltjarnarnesi
Sími 623858
FULLT AF FRABÆRUM TÆKJUM
OG ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR ALLA DAGA.
KLESSU-
BÁTAR
OG-BÍLAR
Kolkrabbi GOKART
Round-Up
Hringekjur og margt fleira.
Opið
mánudag — föstudag
kl. 14.00—23.30.
Laugardag og sunnudag
kl. 12.00— 23.30.
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA!!
TIVOLI
EDEN-BORG
HVERAGERÐI