Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985
41
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ráðskona
óskast á sveitaheimili á Noröurlandi.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „L - 11 29
1000“.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráöa aö
Gufuskálum
símvirkja
Um fasta stöðu er aö ræöa og til afleysinga.
Vélgæslumann
Vélstjóraréttindi æskileg.
Rafeindavirki/
Tæknifræðingur
Óskum eftir aö ráöa starfsmann í Tæknideild
okkar. Starfssviö: Uppsetning og viöhald á
ýmsum búnaöi sem fyrirtækið selur.
Viö bjóðum:
Áhugavert og fjölbreytt starf.
Góöa vinnuaðstööu.
Góö laun í samræmi við starfsreynslu og
hæfni.
Upplýsingar gefur Erling Ásgeirsson.
GÍSLI J. JOHNSEN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
Smiðjuvogur 8 - Kópavogi - Sími: 73111
1/2 skrifstofustarf
Byggingaverk-
fræðingur
Óskum eftir aö ráöa strax byggingaverk-
fræðing eöa -tæknifræðing meö starfsreynslu
til aö annast byggingarstjórn á stórhýsi í
Reykjavík.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
BYGGÐAVERK HF.
Reykjavikurvegi 60,
Hafnarfiröi, simar 54643 og 54644.
Þar sem skrifstofustúlkan okkar er aö hætta,
vantar okkur nýja í staö hennar nú þegar.
Hér er um aö ræöa útgáfu- og heildsölufyrir-
tæki meö ungu og hressu starfsfólki.
1. Vinnutími 1—5.
2. Góö ensku-, vélritunar- og telexkunn-
átta nauösynleg ásamt reynslu í síma-
vörslu.
3. Bókhaldsþekking æskileg ásamt
reynslu í vinnu við tölvur.
4. Frumkvæöi og sjálfstæöi nauösynleg.
5. Lágmarksaldur 25 ár.
6. Góö laun fyrir hæfan starfskraft.
Ef þú hefur áhuga og ofangreindir liöir eiga
við þig, þá sendu umsókn til augl.deildar
Mbl. fyrir miðvikudaginn 22. maí merkta: „S
— 2864“.
Au Pair — Svíþjóð
Stúlka óskast á heimili í nágrenni Stokk-
hólms til aö gæta 2ja barna og aöstoöa viö
heimilisstörf í 1 ár frá ágústbyrjun.
Upplýsingar í síma 46697.
Dugleg og vandvirk
afgreiðslustúlka
óskast í verslun okkar í miðbænum. Vinnu-
tími: 1—6 e.h. Æskilegur aldur 25—35 ár.
Upplýsingar í versluninni á mánudag og
þriöjudag milli kl. 4 og 6 e.h.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Gleraugnaverslunin Optik,
Hafnarstræti 20
Landakotsspítali
Dagvinna
Sjúkraliöar óskast til starfa viö eftirfarandi
deildir:
1 staöa á svæfingadeild. 1-2 stööur á skurö-
deild. Starfiö er dagvinna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir
nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl.
11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga.
Reykjavík 19. maí.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
ÁSTÆÐA1,2,3,4 OG 5
fyrir sjóslysum eru röng viðbrögð og rangt mat á aðstæðum við erfið skilyrði.
Skipstjórnarmenn ættu að
athuga, að mörg mannskæð
sjóslys hafa orðið, þegar litl-
um togskipum hefur hvolft
vegna ógætilegrar skip-
stjórnar.
REYNSLAN SÝNIR AÐ EKKERT KEMUR ( VEG FYRIR SLYS Á SJÓ NEMA
ÁRVEKNI, DÓMGREIND OG KUNNÁTTA SJÓMANNA SJÁLFRA.
ÖRYGGISMÁLANEFND SJÓMANNA
midas