Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1985 „Vitum að leikurinn j* verður mjög erfiður* — segir landsliösþjálfari Skotlands, Jock Stein íim I $ < ❖ . 4 4 J Ferðaklúbburinn 4x4 stendur fyrir sýningu á: • 30-50 stórkosttegum ferða- bílum • Aukahlutum frá Bílabúð Benna, t.d. rafmagnsspil, driflæsingar, dekk, Ranco demparar og fjaðrir o.fl. o.fl. • Vídeomyndum af torfæru- akstri. í Austurbæjarskóla- * portinu n.k. sunnudag frá kl. 10.00 til 20.00 Aðgangseyrir: 100 kr. fyrir fullorðna 50 kr. fyrir börn & ym Vaðntlic?685825 „ÞAÐ er auðvitað mjög slæmt aö missa Líverpool leikmenn- ina, Hansen, Dalglish, Wark og Nicol. Þeir geta ekki leikið með okkur vegna þess að þeir leika til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða daginn eftir. Við höfum hinsvegar nóg af góðum leikmönnum og lið okkar hefur sjaldan eöa aldrei verið betra. Við vitum líka að leikurinn gegn íslendingum verður erfiður. Þar Skíðaverðlaun afhent í kvöld Verölaunaafhending tyrir Reykjavíkurmótið á skíöum verð- ur í Víkingsheimilinu viö Hæðar- garð í kvöld, 16. maí, klukkan 20.30. Einnig veröa veitt verölaun fyrir firmakeppni og tvíkeppni, sem haldin var í Bláfjöllum. Verö- launahafar eru beðnír að mæta vel og tímanlega. (Fréttatilfc. trá SkiéwéM R«yk(avfkur) getur svo margt spilað inní. Veðrið, völlurinn og fleira. Það er engin hætta á því að við van- metum íslenska liðið. Við vitum að í því eru sterkir leikmenn, sem geta gert góöa hluti. Og við uröum að leika mjög vel í Glasgow þegar okkur tókst að sigra, 3—0. Þá átti skoska liðið toppleik. Knattspyrnan er óút- reiknanleg og óvænt úrslit gætu séð dagsins Ijós í Reykja- vík,“ sagði skoski landsliðs- þjálfarinn Jock Stein um lands- leik Skota og íslendinga 28. maí. „Það er okkur tilhlökkunar- efni að koma til islands. Viö vit- um að þar er mikill knatt- spyrnuáhugi og ég hef sjálfur haft þá ánægju að kynnast góö- um íslenskum knattspyrnu- mönnum. Ég bið að heilsa „Big • Þjálfari skoska landsliðsins, Stein. Við vanmetum ekki is- lenska liöið, segir hann. Shuggie“ (Jóhannesi Eðvalds- syni),“ sagði Stein. En Jóhann- es lék lengi undir hans stjórn hjá Celtic. Kappa Nú kynnum viö hinar vinsælu Kappa-vörur Bikarínn Skoittvordusitg 14. stmt 24520 Útsölustaöir: Sporthlaöan ísafiröi og Sporthúsiö Akureyri. Skotinn lan Ross, sem þjálfar Valsmenn, hefur gefið Skotum þær upplýsingar að leikurinn hér geti reynst þeim erfiöur. lan segir í spjalli við skosk blöö að völlurinn sé frekar lítill í Reykjavík og ekki mjög góöur. Þá geti veörið haft sín áhrif. Þaö hefur verið mikið fjallaö um leikinn í Skotlandi enda er hann mjög mikilvægur og Skotar verða að sigra ef þeir ætla sér efsta sætið í riðlinum. — ÞR. 1. deildin: Þrír leikir á föstudag LEIKUR Vals og Þróttar í annarri umferð 1. deildarinnar í knatt- spyrnu verður á föstudagskvöldiö — ekki á laugardag eins og á að vera skv. mótaskrá. Ástæöan er bein útsendíng í sjónvarpinu á laugardag frá úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Leikurinn hefst kl. 20 á föstu- dagskvöldiö. Ekki er ákveöiö hvort leikiö verður á Valbjarnar- velli eða að Hlíðarenda. Á föstudagskvöld eru tveir leikir til viðbótar í 1. deild: ÍA fær nýliða Víðis í heimsókn á Akra- nes og FH-ingar, hinir nýliöar deildarinnar, leika á Kaplakrika- velli gegn KR. Allir leikirnir hefj- ast kl. 20. Erlingur hljóp 800 á 1:54,1 mín. ERLINGUR Jóhannsson hlaupari úr UBK, landsliösmaður í sprett- hlaupum, tók þátt í 800 metra hlaupi í fyrrakvöld í Osló og byrj- aði þar vel, hljóp á 1:54,1 mínútu. Hefur Erlingur ekki hlaupið þessa vegalengd áður. — Ég vissi ekkert hvernig ég átti að haga mér, þar sem þetta var mitt fyrsta 800 metra hlaup. Var síöastur eftir fyrri hringinn, millitíminn 56 sekúndur. Á seinni hring fór óg fram úr þremur hlaup- urum og varö í þriöja sæti. Mér finnst ég eiga meira inni og hleyp 800 metra aftur áöur en langt um líöur,“ sagöi Erlingur í samtali viö Mbl. Erlingur sagöist hafa æft mjög vel í vetur og býst viö framförum í sumar. Þjálfari hans er Breti, sem norska frjálsíþróttasambandiö réö í haust til aö rífa upp árangur spretthlaupara sinna. „Mér líkar stórvel hjá þessum þjálfara og verö hér ytra meira og minna í allt sumar til aö ná sem mestu út úr æfingunum. Æfingarnar eru þann- ig upp byggöar aö ég verö á toppi þegar kemur fram á sumar. Ég hleyp aftur 800 metra eftir 2—3 vikur. Þjálfarinn segir mig eiga meiri möguleika í 400 og 800, heldur en 200 og 400 metrum," sagöi Erlingur. Erlingur stundar nám viö norska íþróttaháskólann. Hann náói sín- um bezta árangri í 400 metrum í fyrra, hljóp á 49,09 sekúndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.