Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 35 Flórída: Kynlega mörg AIDS-tilfelli ^ OrUndo, Flórída,15. maí. AP. í BANDARÍKJUNUM er nú verið að rannsaka hvernig á því standi, að í iitlum landbúnaðarbæ á Flórída eru tiltölulega fleiri sýktir af AIDS, áunninni ónæmisbæklun, en annars staðar í landinu og kannski heiminum. í bænum Belle Glade er einn ir Carolyn að nú sé verið að af hverjum 600 íbúum sjúkur af AIDS og það „er hærra hlutfall en í New York, San Francisco, Miami eða Los Angeles," að sögn dr. Carolyn MacLeod, for- stöðumanns Hitabeltissjúk- dómastöðvarinnar í Miami. Seg- kanna hvort sjúklingarnir hafi haft kynferðislegt samband sín á milli en þeir eru 37 talsins. Til þessa bendir þó ekkert til, að svo sé, og virðast þeir ekki eiga ann- að sameiginlegt en að hafa búið við heldur ömurlegar aðstæður. ísrael: Verkamanna- flokkurinn vann á í alþýðusam- bandskosningum Tel Atíy, 14. maí. AP. VERKAMANNAFLOKKUR Shimonar Peresar forsætisráð- herra vann öruggan sigur yfír aðalkeppinauti sínum, Likud- bandalaginu, í kosningum til alþýðusambandsþings í ísrael, sem fram fóru á mánudag. Þegar um 90% atkvæða höfðu verið talin, hafði Verkamanna- flokkurinn fengið 66,7%, 4% meira en í kosningunum 1981. Likud-bandalagið hafði þá feng- ið 21,4%, en fékk 26% 1981. Kosinn var 1501 fulltrúi á þing alþýðusambandsins, en þingið mun síðan kjósa 501- manns ráðs, sem aftur velur 192 manna fulltrúaráð. Það velur loks 43 fulltrúa úr sínum hópi til að sitja í miðstjórn. Búist er við, að fylkisaukning verkamannaflokksins muni styrkja stöðu Peresar gagnvart Likud-bandalaginu. Verka- mannaflokkurinn og Likud- bandalagið eru aðalkeppinaut- arnir í ísraelskum stjórnmálum, en sitja nú saman í ríkisstjórn, sem Peres er í forsæti fyrir. Peres sagði fagnandi stuðn- ingsmönnum Verkamanna- flokksins, að fylgisaukningin ( alþýðusambandinu væri „mjög mikilvæg", þar sem hún færði flokknum nær alger yfirráð í þessum valdamiklu samtökum. ffi B8.LIRN MERDUR EINS Qp flö HU$MLEIK4HOLL A HJOUI44.... KEH-7730 Bíttœki m/innbyggðum magn- ara 2x20 wött, m/.Quartz-PLL' útvarpi. Kr. 20.910.- NÝTT KE-6300 Blltœki m/.Quarte-PLL' útvarpi. ^n3E3C3C23^ita »• Kr. 19.480,- KE-4930 Blitœki m/.Quarte-PLL' útvarpi. Piam (Bt í-j Kr. 12.930.- NÝTT KPH-4830 Blltœki m/innbyggðum 2x20 watta magnara. Kr. 12.200,- NÝTT TS-1660 Innfelldur hótalari. 16 sm. 90 watta, .Tllt-Axiar, .3-way". 40-22.000 Hz. Kr. 3.870.-iNÝTT KP-4430 Blltœki m/stereoútvarpi. ii Kr. 10.200,- NÝTT KP-2980 Blltœki m/stereoútvarpi rm Kr. 8.960,- NÝTT TS-1612 Innfelldur hótalari, 16 sm, 30 watta, „Coaxial', „2-way', 40—20,000 Hz. Kr. 1.560.- TS-1611 Innfelldur hátatari, 16 sm, 30 watta, „2-way”, 40-20,000 Hz. Kr. 1.250,- TS-1020 Innfelldur hátalari, 10 sm, 30 watta, „2-way‘, 50—17,000 Hz. Kr. 1.180,- TS-1011 Innfelldur hátalari, 10 sm, 30 watta, ^-way', 50-16,000 Hz. Kr. 690.- TS-2000 Innfelldur hátalari. 20 sm. 60 watta, „Cross-Axial', 30—21,000 Hz Kr. 5.490.- □□ = Dolby suðminnkun. IE3 = Fjarstýring. = Spilun í báðar áttir. □ = Lagaleitari fyrir allt að 5 lög. Ej = 3ja mótora beint drifið. ISd = Innbyggður kraftmagnari 2 x 20 wött. æ= Gert fyrir metal kassettur. í * = Loudness; Eykur bassa og diskant á lágum styrk. = Sjálfvirk móttökustilling á FM-stöð. C* = Sjálfvirk endurspllun. C3= Fasalœst á FM-stöð. CD = Truflanadeyfum fyrir útvarp. Œ= Sjálfvirkur lagaleitari (nœsta lag). "" = Leitun á FM-bylgju. rfiw= Snertitakkar. Öll tœkin eru með stereoútvarpi. ../MBD Cf) PIOIMEER HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 29./PUU 3oiku* Fínar ferðir í þrjár vikur á eina vinsælustu strönd Spánar: Beint leiguflug og góð gisting á hótelum (með eða án fæðis) Hvítu ströndina. eða í íbuðagistingu. Islenskir fararstjórar. Benidorm býöur upp á fjölbreytta afþreyingu af öllu tagi: Verðdæmi: Ibúðagisting frá kr. 23.910.- pr. m. Næturklubba, diskótek, alþjoðlega veitingastaði, kaffihus, Hión i íbúð með tvö börn frá kr. 17.932.- skemmtigarða, tívolí, golfvelli, sjóskíði, dýragarð ... miðalda- veislu. Éitthvað fyrir atía. Brottfarardagar: 29/5, 19/6, 10/7, 31/7, 21/8, 11/9, og 2/10 FERÐAMIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI9 SÍMI28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.