Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1985 31 Fjáröflun fyrir einhverf börn Á uppstigningardag, rimmtu- daginn 16. maí, gengst Umsjón- arfélag einhverfra barna fyrir fjáröflun í þágu félagsins á Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík, frá kl. 1—4 um dag- inn. Þar verður sölusýning á myndverkum einhverfra barna og grafíkmyndum nemenda í Mydlista- og handiðaskólan- um. Einnig basar og köku- og blómasala. Umsjónarfélag einhverfra barna er foreldra- og áhuga- mannafélag um velferð ein- staklinga með þessa erfiðu fötlun, en félagið berst m.a. fyrir að þeim verði séð fyrir menntun og vistun við hæfi. Enn er vandi þessara barna og fjölskyldna gífurlegur, þar sem aðeins eitt meðferðarheimili fyrir einhverfa er til á landinu sem getur vistað 7 börn, en tal- ið er að árlega fæðist u.þ.b. tvö einhverf börn á landinu. (Kréiutilkjnninj.) Fiðlutón- leikar á Akureyri AÐALHEIÐUR Matthíasdóttir fiðlu- nemandi lýkur námi við Tónlistar- skólann á Akureyri í vor, og heldur á næsta ári burt frá Akureyri f fram- haldsnám. Af þessu tilefni leikur hún á sjálfstæðum tónleikum í sal tónlistarskólans laugardaginn 18. maí og hefjast tónleikarnir kl. 17. Kristinn örn Kristinsson og Að- alheiður Eggertsdóttir leika með á píanó, einnig leikur Fanny Tryggvadóttir á þverflautu í einu verki. Á efnisskránni er sónata eftir Hándel, rómansa eftir Beet- hoven, prelúdía og allegro eftir Pugnani/Kreisler, sónata eftir Beethoven og tríó fyrir fiðlu, flautu og píanó eftir Cesar Cui. (Frétutilkynnim) Allar nánari upplýsingar gefnar hjá Útsýn. Feróaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611. ykkur í golfform hjá Nolan fyrir sumarið. Ath. Dvalið verður í London síðasta sólarhringinn. John Nolan golfkennari. - BUXTON í Englandi uni Eitt fallegasta svædi í Englandi Peak District John Nolan hinn landskunni golfkennari tekur á móti ís- lenskum golfleikurum 25. maí til 1. júní. John Nolan og Bergur Guðnason hafa undirbúið feröina í samvinnu viö Út- sýn og valiö nokkra góða og þekkta velli þar sem leikiö verður, s.s. Royal Birkdale, Cavendish, Golf Club, heimavöll Johns o.fl. Farar- stjóri Bergur Guönason. DVALIÐ VERÐUR Á ST. AMIS-HÓTELINU SEM ERí MIÐBÆBUXTON (CRESCENT). f 1 vTISESS? SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 mm raoB srnirnm m Mta smim ums NOTADUR VOLVO o.MANADA ABYRGD Volvo-skiptibílar hafa gengist undir SK-skoðun, verið stilltir og yfirtarnir af bifvélavirkjum okkar, og seldir með 6 mánaða ábyrgð. Það er hugsanlegt að við tökum bílinn þinn upp I. Auðvitað viljum við hjálpa þér að komast í hóp hamingjusamra Volvo-eigenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.