Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 31

Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1985 31 Fjáröflun fyrir einhverf börn Á uppstigningardag, rimmtu- daginn 16. maí, gengst Umsjón- arfélag einhverfra barna fyrir fjáröflun í þágu félagsins á Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík, frá kl. 1—4 um dag- inn. Þar verður sölusýning á myndverkum einhverfra barna og grafíkmyndum nemenda í Mydlista- og handiðaskólan- um. Einnig basar og köku- og blómasala. Umsjónarfélag einhverfra barna er foreldra- og áhuga- mannafélag um velferð ein- staklinga með þessa erfiðu fötlun, en félagið berst m.a. fyrir að þeim verði séð fyrir menntun og vistun við hæfi. Enn er vandi þessara barna og fjölskyldna gífurlegur, þar sem aðeins eitt meðferðarheimili fyrir einhverfa er til á landinu sem getur vistað 7 börn, en tal- ið er að árlega fæðist u.þ.b. tvö einhverf börn á landinu. (Kréiutilkjnninj.) Fiðlutón- leikar á Akureyri AÐALHEIÐUR Matthíasdóttir fiðlu- nemandi lýkur námi við Tónlistar- skólann á Akureyri í vor, og heldur á næsta ári burt frá Akureyri f fram- haldsnám. Af þessu tilefni leikur hún á sjálfstæðum tónleikum í sal tónlistarskólans laugardaginn 18. maí og hefjast tónleikarnir kl. 17. Kristinn örn Kristinsson og Að- alheiður Eggertsdóttir leika með á píanó, einnig leikur Fanny Tryggvadóttir á þverflautu í einu verki. Á efnisskránni er sónata eftir Hándel, rómansa eftir Beet- hoven, prelúdía og allegro eftir Pugnani/Kreisler, sónata eftir Beethoven og tríó fyrir fiðlu, flautu og píanó eftir Cesar Cui. (Frétutilkynnim) Allar nánari upplýsingar gefnar hjá Útsýn. Feróaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611. ykkur í golfform hjá Nolan fyrir sumarið. Ath. Dvalið verður í London síðasta sólarhringinn. John Nolan golfkennari. - BUXTON í Englandi uni Eitt fallegasta svædi í Englandi Peak District John Nolan hinn landskunni golfkennari tekur á móti ís- lenskum golfleikurum 25. maí til 1. júní. John Nolan og Bergur Guðnason hafa undirbúið feröina í samvinnu viö Út- sýn og valiö nokkra góða og þekkta velli þar sem leikiö verður, s.s. Royal Birkdale, Cavendish, Golf Club, heimavöll Johns o.fl. Farar- stjóri Bergur Guönason. DVALIÐ VERÐUR Á ST. AMIS-HÓTELINU SEM ERí MIÐBÆBUXTON (CRESCENT). f 1 vTISESS? SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 mm raoB srnirnm m Mta smim ums NOTADUR VOLVO o.MANADA ABYRGD Volvo-skiptibílar hafa gengist undir SK-skoðun, verið stilltir og yfirtarnir af bifvélavirkjum okkar, og seldir með 6 mánaða ábyrgð. Það er hugsanlegt að við tökum bílinn þinn upp I. Auðvitað viljum við hjálpa þér að komast í hóp hamingjusamra Volvo-eigenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.